HM 2030 í fótbolta Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Fótbolti 21.8.2024 15:47 Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Fótbolti 9.10.2023 09:30 Halda HM í fótbolta saman en rífast um að fá úrslitaleikinn Í vikunni var tilkynnt að Spánn, Marokkó og Portúgal muni halda saman heimsmeistaramót karla í fótbolta árið 2030. Þjóðirnar þurfa því að vinna vel saman en strax má lesa fréttir um ósætti þeirra á milli. Fótbolti 6.10.2023 09:00 HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20
Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Fótbolti 21.8.2024 15:47
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Fótbolti 9.10.2023 09:30
Halda HM í fótbolta saman en rífast um að fá úrslitaleikinn Í vikunni var tilkynnt að Spánn, Marokkó og Portúgal muni halda saman heimsmeistaramót karla í fótbolta árið 2030. Þjóðirnar þurfa því að vinna vel saman en strax má lesa fréttir um ósætti þeirra á milli. Fótbolti 6.10.2023 09:00
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20