Helga Sigrún Harðardóttir Það er þetta með traustið Í flestum siðuðum ríkjum þykir það eðlilegur hlut af góðum stjórnarháttum, að koma í veg fyrir spillingu til að viðhalda heilbrigði kerfisins og þar með trausti til þess. Skoðun 12.11.2024 15:32 Vannýtta auðlindin Viðskiptaráð viðraði nýverið skoðun sína á opinberu eftirliti með ýmis konar starfsemi, sem nú er sinnt af fulltrúum ríkisins. Sú umræða snerist að hluta til um að faggiltar prófunar- skoðunar- og vottunarstofur geti gegnt hlutverki eftirlitsaðila og opinberir aðilar þurfi ekki að annast slík verkefni sjálfir. Skoðun 4.9.2024 07:31 Láttu ekki plata þig! Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00 Það sem þú þarft ekki að vita Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01 Við getum víst hindrað laxastrok Undanfarið hafa birst sláandi fréttir af því sem virðist verulegt umfang laxastroks úr sjókvíum við strendur landsins. Þrátt fyrir yfirlýsingar Landssambands fiskeldisstöðva í greinargerð sem finna má á vef Stjórnarráðsins undir heitinu „Nokkrar staðreyndir um fiskeldi í sjó“ um að strok sé algjör undantekning, þá er það staðreynd að kvíarnar halda ekki fiskinum eins og þeim er ætlað, hann sleppur út og gengur upp í árnar. En af hverju halda sjókvíarnar ekki laxinum? Skoðun 27.9.2023 08:31 Tilhugalíf stjórnarandstöðu Framsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Skoðun 20.3.2007 00:01
Það er þetta með traustið Í flestum siðuðum ríkjum þykir það eðlilegur hlut af góðum stjórnarháttum, að koma í veg fyrir spillingu til að viðhalda heilbrigði kerfisins og þar með trausti til þess. Skoðun 12.11.2024 15:32
Vannýtta auðlindin Viðskiptaráð viðraði nýverið skoðun sína á opinberu eftirliti með ýmis konar starfsemi, sem nú er sinnt af fulltrúum ríkisins. Sú umræða snerist að hluta til um að faggiltar prófunar- skoðunar- og vottunarstofur geti gegnt hlutverki eftirlitsaðila og opinberir aðilar þurfi ekki að annast slík verkefni sjálfir. Skoðun 4.9.2024 07:31
Láttu ekki plata þig! Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00
Það sem þú þarft ekki að vita Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01
Við getum víst hindrað laxastrok Undanfarið hafa birst sláandi fréttir af því sem virðist verulegt umfang laxastroks úr sjókvíum við strendur landsins. Þrátt fyrir yfirlýsingar Landssambands fiskeldisstöðva í greinargerð sem finna má á vef Stjórnarráðsins undir heitinu „Nokkrar staðreyndir um fiskeldi í sjó“ um að strok sé algjör undantekning, þá er það staðreynd að kvíarnar halda ekki fiskinum eins og þeim er ætlað, hann sleppur út og gengur upp í árnar. En af hverju halda sjókvíarnar ekki laxinum? Skoðun 27.9.2023 08:31
Tilhugalíf stjórnarandstöðu Framsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Skoðun 20.3.2007 00:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent