HM 2034 í fótbolta Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00 Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01 Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30 Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01 Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12 Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31 Talið næsta víst að HM verði haldið í Sádí-Arabíu árið 2034 Fjölmargir erlendir fjölmiðlar halda því fram að sú staðreynd að alþjóða knattspyrnusambandið hafi ákveðið að heimsmeistaramótið í fótbolta karla fari fram í sex löndum þýði að forkólfar FIFA æti að halda mótið árið 2034 í Sádí-Arabíu. Fótbolti 8.10.2023 09:00
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Fótbolti 22.3.2024 07:01
Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01
Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12
Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31
Talið næsta víst að HM verði haldið í Sádí-Arabíu árið 2034 Fjölmargir erlendir fjölmiðlar halda því fram að sú staðreynd að alþjóða knattspyrnusambandið hafi ákveðið að heimsmeistaramótið í fótbolta karla fari fram í sex löndum þýði að forkólfar FIFA æti að halda mótið árið 2034 í Sádí-Arabíu. Fótbolti 8.10.2023 09:00