Ráðgjafinn Hvað er í gangi í Reykjavík? Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins virðist ekki ætla að ná flugi. Athygli vekur að staðan er hvergi verri í landsmálunum en í höfuðborginni sjálfri þar sem flokkurinn mælist með ríflega 12% fylgi. Innherji 23.11.2024 11:24 Verður ábati vaxtalækkana étinn upp af útblásnum kosningaloforðum? Flestir greinendur eru sammála um að peningastefnunefnd Seðlabankans komi til með að ráðast í hressilega vaxtalækkun á fundi sínum í næstu viku. Slík lækkun mun óumflýjanlega, og loksins, létta á veskjum landsmanna sem hafa búið við feiknaháa vexti í öllu samhengi undanfarin tæp tvö ár. Innherji 14.11.2024 10:07 Borgarstjóri hnýtir í skráð félag og fullreynt stjórnarsamstarf „Það er galið að borgin sé með meira álag, að það sé talið af hálfu markaðsaðila meiri áhætta að lána Reykjavíkurborg heldur en Icelandair sem verður default [gjaldþrota] á tíu ára fresti”, sagði Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum. Innherji 11.10.2024 08:06 Lukkuriddarar og spámaðurinn úr suðri Pólitíkin er komin í kosningaham, enda verður varla kosið síðar en í vor. Innherji 4.10.2024 09:51 Engar efndir hjá Einari Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að reynast pólitískt þynnildi í húsnæðismálum. Samkvæmt nýlegri íbúðatalningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) hefur íbúðum í byggingu fækkað nokkuð í Reykjavík. Innherji 27.9.2024 11:04
Hvað er í gangi í Reykjavík? Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins virðist ekki ætla að ná flugi. Athygli vekur að staðan er hvergi verri í landsmálunum en í höfuðborginni sjálfri þar sem flokkurinn mælist með ríflega 12% fylgi. Innherji 23.11.2024 11:24
Verður ábati vaxtalækkana étinn upp af útblásnum kosningaloforðum? Flestir greinendur eru sammála um að peningastefnunefnd Seðlabankans komi til með að ráðast í hressilega vaxtalækkun á fundi sínum í næstu viku. Slík lækkun mun óumflýjanlega, og loksins, létta á veskjum landsmanna sem hafa búið við feiknaháa vexti í öllu samhengi undanfarin tæp tvö ár. Innherji 14.11.2024 10:07
Borgarstjóri hnýtir í skráð félag og fullreynt stjórnarsamstarf „Það er galið að borgin sé með meira álag, að það sé talið af hálfu markaðsaðila meiri áhætta að lána Reykjavíkurborg heldur en Icelandair sem verður default [gjaldþrota] á tíu ára fresti”, sagði Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum. Innherji 11.10.2024 08:06
Lukkuriddarar og spámaðurinn úr suðri Pólitíkin er komin í kosningaham, enda verður varla kosið síðar en í vor. Innherji 4.10.2024 09:51
Engar efndir hjá Einari Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að reynast pólitískt þynnildi í húsnæðismálum. Samkvæmt nýlegri íbúðatalningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) hefur íbúðum í byggingu fækkað nokkuð í Reykjavík. Innherji 27.9.2024 11:04