Aldan í Þorlákshöfn

Fréttamynd

Brimbrettafólk fjöl­mennti í Þor­láks­höfn til að mót­mæla

Hópur fólks, sem stundar brimbretti mætti á fund bæjarstjórnar Ölfuss nú síðdegis til að mótmæla fyrirhugaðri landfyllingu í höfninni í Þorlákshöfn, sem mun eyðileggja glæsilegustu brimbrettaöldu landsins og þó víðar væri leitað. Magnús Hlynur fylgdist með mótmælunum.

Innlent