Lífsferill íþróttamannsins

Fréttamynd

Lífs­ferill íþróttamannsins: Eldur kviknar

Það er laugardagsmorgun og þriggja ára stúlka vekur foreldra sína snemma. Að loknum morgunverði og nokkrum teiknimyndum er pabbi búinn að reima á hana íþróttaskó og þau fara saman í íþróttahúsið í hverfinu.

Sport