Umhverfismál

Fréttamynd

Að fylgja leikreglunum

Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvalirnir farnir úr Kolgrafafirði

Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum.

Innlent
Fréttamynd

Sveinstindur við Langasjó

Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar

Innlent
Fréttamynd

Fara í mál að fólkinu forspurðu

Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár.

Innlent