Umhverfismál

Fréttamynd

Hlýnun ógnar Þingvallasilungi

Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga.

Innlent
Fréttamynd

Umhverfismál snerta okkur öll

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup.

Skoðun
Fréttamynd

Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun

Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast.

Innlent
Fréttamynd

Fresta máli um nýjar vindmyllur

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur orðið við beiðni Steingríms Erlingssonar í Biokraft og frestað til næsta fundar að taka endanlega afstöðu til beiðni hans um uppsetningu tveggja nýrra vindmylla í Þykkvabæ.

Innlent
Fréttamynd

Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík

Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma.

Innlent
Fréttamynd

Óttast spjöll og kærðu leyfi fyrir línulögn

Hraunavinir, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og eigendur Selskarðs hafa kært framkvæmdaleyfi vegna lagningar Lyklafellslínu. Fjögur sveitarfélög gefið Landsneti grænt ljós og stefnt að útboði.

Innlent
Fréttamynd

Fær ekki hærri vindmyllur

BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð.

Innlent
Fréttamynd

Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót

Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm.

Innlent
Fréttamynd

Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu

Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plast­suðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni.

Innlent