Bandaríkin

Fréttamynd

Að­dáandi Hitlers bað dómara um miskunn

Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm.

Erlent
Fréttamynd

Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins

Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans.

Erlent
Fréttamynd

Umrenningurinn Scamp er ljótasti hundur heims

Smáhundurinn Scamp bar í dag sigur úr býtum í 31. árlegu keppninni um ljótasta hund í heimi. Scamp er í eigu Yvonne Morones frá Santa Rosa í Kalíforníu sem bjargaði hundinum af götunni árið 2014.

Lífið