Hvalveiðar

Fréttamynd

Þrávirk efni ógna heilsu háhyrninga við Ísland

Margfalt meira af þrávirkum efnum fundust í íslenskum háhyrningum sem éta bæði fisk og spendýr en þeim sem nærast aðeins á fiski í nýrri rannsókn hafvísindamanna á Íslandi, í Kanada og Danmörku. Heilsu hvalanna og afkomu stofnsins er ógnað af menguninni.

Innlent
Fréttamynd

Baráttan gegn loftslagsvá; einn hvalur á við fimmtán hundruð tré

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vinnur ekki aðeins með bókstaflegum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í miklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft mikil áhrif á alþjóðleg efnahagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

Er Ísland bananalýðveldi?

Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Þrettán milljarða króna söluhagnaður Hvals

Hvalur, sem er að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, bókfærði liðlega 13 milljarða króna hagnað af sölu hlutabréfa á síðasta rekstrarári, frá október árið 2017 til september árið 2018, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, en hagnaðurinn skýrist að mestu af sölu dótturfélagsins Vogunar á þriðjungshlut í HB Granda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Unga fólkið vill banna hvalveiðar

Íslendingar eru klofnir í afstöðu sinni til þess hvort banna eigi hvalveiðar. Yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks er hlynntur banni. Formaður Viðreisnar vonar að veiðarnar skaði ekki orðspor Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Ríkissaksóknari vill halda áfram rannsókn

Af fjórum kæruatriðum Jarðarvina gegn vinnubrögðum Hvals hf. eru tvö enn til rannsóknar. Lögreglustjórivildi hætta rannsókn á brotum er varða verkunaraðferðir Hvals en ríkissaksóknari skipaði að rannsókn skyldi halda áfram.

Innlent
Fréttamynd

Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum

Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023.

Innlent
Fréttamynd

Hvalir gegn loftslagsbreytingum!

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Sjálfstæðismaður hefur samþykkt veiðar á langreyðum og hrefnum til og með ársins 2023.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnarslitum ekki hótað vegna hvalveiða

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vill heildstæðara mat á því hvort hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar. Hún segir að stjórnarslitum hafi ekki verið hótað í tengslum við úthlutun á kvóta til áframhaldandi hvalveiða. Katrín segir að fyrirspurn um slíkt segi sitt um stjórnmálamenninguna á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Vöknum

Í fyrradag lýsti Lewis Hamilton, meistari í formúluakstri 1, yfir hneykslun sinni á hvalveiðum Íslendinga á Instagram og gefur upp margar greinargóðar ástæður.

Skoðun
Fréttamynd

Kristján Þór segir reglugerðarbreytinguna ekki óeðlilega

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, breytti reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum tíu dögum eftir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sendi ráðherranum tölvupóst þar sem þess var óskað.

Innlent
Fréttamynd

Bað um og fékk breytingar á reglugerð

Tölvupóstur sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra, þann 15. maí 2018 sýnir að forstjórinn óskaði eftir því að ráðherrann myndi breyta reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum.

Innlent
Fréttamynd

SAF ósátt við hvalveiðar

Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) lýsir í ályktun yfir vonbrigðum með þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðar á langreyði og hrefnu til næstu fimm ára. Verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.

Innlent