Evrópudeild UEFA Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. Fótbolti 4.10.2018 13:59 Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. Fótbolti 4.10.2018 19:31 Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. Fótbolti 4.10.2018 19:01 Hannes á bekknum er Arsenal skoraði þrjú gegn Qarabag Hannes Þór Halldórsson var á bekknum er Qarabag tapaði 3-0 fyrir Arsenal í annarri umferð E-riðils í Evrópudeildinni. Fótbolti 4.10.2018 13:54 Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. Enski boltinn 4.10.2018 13:44 Mkhitaryan ekki með gegn Hannesi af pólitískum ástæðum Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. Fótbolti 3.10.2018 21:57 Sex marka leikur á Emirates Arsenal vann öruggan sigur á Vorskla í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 20.9.2018 12:52 Chelsea með mikla yfirburði en aðeins eitt mark Chelsea vann nokkuð öruggan eins marks sigur á PAOK í fyrsta leik liðanna í L-riðli Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.9.2018 12:49 UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 11.9.2018 09:19 Hannes og félagar fara á Emirates Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag. Fótbolti 31.8.2018 10:29 Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Fótbolti 31.8.2018 07:59 Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Fótbolti 31.8.2018 08:21 Rosenborg í riðlakeppnina en Bröndby og Burnley úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson eru úr leik í Evrópudeildinni en Matthías Vilhjálmsson og félagar eru komnir í riðlakeppnina. Fótbolti 30.8.2018 20:32 Hannes og Arnór í riðlakeppnina en Viðar úr leik Hannes Þór Halldórsson og Arnór Ingvi Traustason eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Viðar Örn Kjartansson er úr leik. Fótbolti 30.8.2018 19:12 Rússarnir náðu ekki að brjóta niður níu manna múr Rangers sem er komið í riðlakeppnina Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers verða í hattinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 30.8.2018 17:16 Hjörtur á skotskónum í tapi í Belgíu Hjörtur Hermannsson var á skotskónum fyrir Bröndby sem tapaði 5-2 fyrir Genk í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 20:39 Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 20:02 Viðar Örn skoraði í tapi gegn ÍBV-bönunum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Maccabi Tel Aviv er liðið tapaði 3-1 gegn norska liðinu Sarpsborg í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 19:02 Stjóri Jóhanns ósáttur með völlinn í Grikklandi Sean Dyche, stjóri Burnley, er ekki sáttur með völlinn sem liðið spilar á í kvöld er liðið mætir Olympiakos í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2018 20:35 Mo Salah keppir við Cristiano Ronaldo og Luka Modric Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður karla og kvenna á 2017-18 tímabilinu. Fótbolti 20.8.2018 13:09 FH-banar gætu verið í vandræðum Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær. Fótbolti 17.8.2018 19:47 Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:03 Haukur Páll: Á næsta ári, þá förum við í riðlakeppnina Valur er úr leik í Evrópukeppninni þrátt fyrir sigur á heimavelli gegn moldóvska liðinu Sheriff. Fótbolti 16.8.2018 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Sheriff 2-1 │Sigur dugði ekki til að komast áfram Valsmenn detta út á útivallarmarki og Evrópudeildardraumurinn er á enda. Fótbolti 16.8.2018 11:22 Hjörtur, Viðar Örn og Gerrard áfram í Evrópudeildinni Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir komnir áfram í umspilsleikina fyrir Evrópudeildina tímabilið 2018/2019. Fótbolti 16.8.2018 20:03 Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16.8.2018 14:27 Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. Fótbolti 16.8.2018 08:40 Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.8.2018 09:41 Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. Enski boltinn 16.8.2018 09:16 Verðum að eiga algjöran toppleik Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 15.8.2018 16:53 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 78 ›
Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. Fótbolti 4.10.2018 13:59
Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. Fótbolti 4.10.2018 19:31
Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. Fótbolti 4.10.2018 19:01
Hannes á bekknum er Arsenal skoraði þrjú gegn Qarabag Hannes Þór Halldórsson var á bekknum er Qarabag tapaði 3-0 fyrir Arsenal í annarri umferð E-riðils í Evrópudeildinni. Fótbolti 4.10.2018 13:54
Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. Enski boltinn 4.10.2018 13:44
Mkhitaryan ekki með gegn Hannesi af pólitískum ástæðum Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. Fótbolti 3.10.2018 21:57
Sex marka leikur á Emirates Arsenal vann öruggan sigur á Vorskla í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 20.9.2018 12:52
Chelsea með mikla yfirburði en aðeins eitt mark Chelsea vann nokkuð öruggan eins marks sigur á PAOK í fyrsta leik liðanna í L-riðli Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.9.2018 12:49
UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 11.9.2018 09:19
Hannes og félagar fara á Emirates Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag. Fótbolti 31.8.2018 10:29
Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Fótbolti 31.8.2018 07:59
Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Fótbolti 31.8.2018 08:21
Rosenborg í riðlakeppnina en Bröndby og Burnley úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson eru úr leik í Evrópudeildinni en Matthías Vilhjálmsson og félagar eru komnir í riðlakeppnina. Fótbolti 30.8.2018 20:32
Hannes og Arnór í riðlakeppnina en Viðar úr leik Hannes Þór Halldórsson og Arnór Ingvi Traustason eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Viðar Örn Kjartansson er úr leik. Fótbolti 30.8.2018 19:12
Rússarnir náðu ekki að brjóta niður níu manna múr Rangers sem er komið í riðlakeppnina Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers verða í hattinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 30.8.2018 17:16
Hjörtur á skotskónum í tapi í Belgíu Hjörtur Hermannsson var á skotskónum fyrir Bröndby sem tapaði 5-2 fyrir Genk í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 20:39
Jóhann Berg og félagar í erfiðri stöðu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiacos í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 20:02
Viðar Örn skoraði í tapi gegn ÍBV-bönunum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Maccabi Tel Aviv er liðið tapaði 3-1 gegn norska liðinu Sarpsborg í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2018 19:02
Stjóri Jóhanns ósáttur með völlinn í Grikklandi Sean Dyche, stjóri Burnley, er ekki sáttur með völlinn sem liðið spilar á í kvöld er liðið mætir Olympiakos í forkeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2018 20:35
Mo Salah keppir við Cristiano Ronaldo og Luka Modric Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður karla og kvenna á 2017-18 tímabilinu. Fótbolti 20.8.2018 13:09
FH-banar gætu verið í vandræðum Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær. Fótbolti 17.8.2018 19:47
Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:03
Haukur Páll: Á næsta ári, þá förum við í riðlakeppnina Valur er úr leik í Evrópukeppninni þrátt fyrir sigur á heimavelli gegn moldóvska liðinu Sheriff. Fótbolti 16.8.2018 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Sheriff 2-1 │Sigur dugði ekki til að komast áfram Valsmenn detta út á útivallarmarki og Evrópudeildardraumurinn er á enda. Fótbolti 16.8.2018 11:22
Hjörtur, Viðar Örn og Gerrard áfram í Evrópudeildinni Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir komnir áfram í umspilsleikina fyrir Evrópudeildina tímabilið 2018/2019. Fótbolti 16.8.2018 20:03
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16.8.2018 14:27
Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. Fótbolti 16.8.2018 08:40
Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.8.2018 09:41
Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. Enski boltinn 16.8.2018 09:16
Verðum að eiga algjöran toppleik Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 15.8.2018 16:53