Gylfi ekki með gegn Belgíu og Katar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. nóvember 2018 11:23 Það verður enginn Gylfi á miðjunni í næstu landsleikjum vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær. Knattspyrnusambandið staðfesti þetta nú rétt í þessu. Gylfi bætist við langan lista leikmanna sem eru að glíma við meiðsli og verða ekki með liðinu. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist einnig um helgina og varð að draga sig úr hópnum. Þá eru Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson, Ragnar Siguðrsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Rúnar Már Sigurjónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir meiddir.Klippa: Brot Jorginho á Gylfa Þór Gylfi fer í myndatöku í dag samkvæmt frétt mbl.is þar sem alvarleiki meiðslanna verður skoðaður. Ísland mætir Belgíu í lokaleik Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn, 15. nóvember, og spilar vináttulandsleik við Katar þann 19. nóvember.Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur og verður ekki með A landsliði karla í leikjunum tveimur sem eru framundan - gegn Belgíu og Katar. Gylfi Sigurdsson is injured and will not join the @footballiceland squad ahead of @UEFAEURO match vs @BelRedDevils on Nov 15th. pic.twitter.com/Leg401mfNh — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2018 Evrópudeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær. Knattspyrnusambandið staðfesti þetta nú rétt í þessu. Gylfi bætist við langan lista leikmanna sem eru að glíma við meiðsli og verða ekki með liðinu. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist einnig um helgina og varð að draga sig úr hópnum. Þá eru Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson, Ragnar Siguðrsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Rúnar Már Sigurjónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir meiddir.Klippa: Brot Jorginho á Gylfa Þór Gylfi fer í myndatöku í dag samkvæmt frétt mbl.is þar sem alvarleiki meiðslanna verður skoðaður. Ísland mætir Belgíu í lokaleik Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn, 15. nóvember, og spilar vináttulandsleik við Katar þann 19. nóvember.Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur og verður ekki með A landsliði karla í leikjunum tveimur sem eru framundan - gegn Belgíu og Katar. Gylfi Sigurdsson is injured and will not join the @footballiceland squad ahead of @UEFAEURO match vs @BelRedDevils on Nov 15th. pic.twitter.com/Leg401mfNh — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2018
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira