Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Mark Viðars réði úrslitum

Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti