Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Þorvaldur dæmdi hjá Arnóri í Búlgaríu

Arnór Ingvi Traustason lék annan keppnisleik með Rapid Vín þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Zhodino frá Búlgaríu í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Burst í Belfast og KR örugglega áfram

KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt.

Fótbolti