Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli

Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron tryggði AZ sigur

Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dýrkeypt mistök Soldado

Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur

Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia tryggði sér efsta sætið

Valencia gerði góða ferð til Wales í kvöld og vann þar 1-0 sigur á Swansea í Evrópudeild UEFA. Þar með hafa Spánverjarnir tryggt sér efsta sæti A-riðils.

Fótbolti
Fréttamynd

Jóhann Berg skaut AZ áfram

Jóhann Berg Guðmundsson gulltryggði liði sínu, AZ Alkmaar, 2-0 sigur á ísraelska liðinu Maccabi Haifa og þar með sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti