Evrópudeild UEFA Útivallarmörk fleyttu Zenit og Leverkusen áfram Tveimur leikjum er lokið í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en alls eru sex leikir á dagskrá í dag. Fótbolti 12.3.2008 18:44 Við verðum að skora snemma Juande Ramos vonast til að endurupplifa góðar minningar þegar lið hans Tottenham sækir PSV heim á Philps Stadion í kvöld. Þar á enska liðið erfitt verkefni fyrir höndum þar sem það tapaði fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2008 13:01 Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. Fótbolti 6.3.2008 22:05 Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 20:03 King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 17:13 Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 12:41 Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. Fótbolti 4.3.2008 18:33 Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. Fótbolti 29.2.2008 12:19 Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. Fótbolti 28.2.2008 18:16 Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 22.2.2008 09:35 Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39 Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. Fótbolti 21.2.2008 19:33 Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13 Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14 Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 14.2.2008 22:01 Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. Fótbolti 13.2.2008 21:24 Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 13.2.2008 18:47 Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20 Brann mætir Everton Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 21.12.2007 12:20 Uefa drátturinn í beinni - Smelltu til að horfa Nú er verið að draga í 32- og 16 liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Vísir fylgist með gangi mála í beinni útsendingu. Fótbolti 21.12.2007 11:56 UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:55 Grétar Rafn og Bjarni Þór mættust í kvöld Grétar Rafn Steinsson og Bjarni Þór Viðarsson komu báðir við sögu í leik AZ Alkmaar og Everton í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:35 Gunnar: Gaf merki um hornspyrnu Gunnar Gylfason, FIFA aðstoðardómari, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar. Fótbolti 20.12.2007 18:04 UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. Fótbolti 19.12.2007 22:21 Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 15.12.2007 10:50 Anderlecht sætir rannsókn UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur opnað rannsókn á aðgerðum áhorfenda á leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.12.2007 17:44 Stuðningsmenn Bolton fengu að fara á leikinn Lögreglan í Belgrad leyfði stuðningsmönnum Bolton að horfa á leik liðsins gegn Rauðu stjörnunni í kvöld. Fótbolti 6.12.2007 22:22 Tottenham áfram Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli. Fótbolti 6.12.2007 21:48 Hundruðum stuðningsmanna Bolton haldið á serbnesku hóteli Lögreglan í Belgrad, höfuðborg Serbíu, ákvað að hleypa stuðningsmönnum Bolton ekki út af National-hótelinu nú í kvöld. Enski boltinn 6.12.2007 19:00 Advocaat: Ég sá ekki atvikið Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld. Fótbolti 5.12.2007 23:14 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 … 78 ›
Útivallarmörk fleyttu Zenit og Leverkusen áfram Tveimur leikjum er lokið í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en alls eru sex leikir á dagskrá í dag. Fótbolti 12.3.2008 18:44
Við verðum að skora snemma Juande Ramos vonast til að endurupplifa góðar minningar þegar lið hans Tottenham sækir PSV heim á Philps Stadion í kvöld. Þar á enska liðið erfitt verkefni fyrir höndum þar sem það tapaði fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2008 13:01
Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. Fótbolti 6.3.2008 22:05
Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 20:03
King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 17:13
Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 12:41
Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. Fótbolti 4.3.2008 18:33
Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. Fótbolti 29.2.2008 12:19
Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. Fótbolti 28.2.2008 18:16
Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 22.2.2008 09:35
Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39
Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. Fótbolti 21.2.2008 19:33
Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13
Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14
Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 14.2.2008 22:01
Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. Fótbolti 13.2.2008 21:24
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 13.2.2008 18:47
Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20
Brann mætir Everton Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 21.12.2007 12:20
Uefa drátturinn í beinni - Smelltu til að horfa Nú er verið að draga í 32- og 16 liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Vísir fylgist með gangi mála í beinni útsendingu. Fótbolti 21.12.2007 11:56
UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:55
Grétar Rafn og Bjarni Þór mættust í kvöld Grétar Rafn Steinsson og Bjarni Þór Viðarsson komu báðir við sögu í leik AZ Alkmaar og Everton í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 20.12.2007 21:35
Gunnar: Gaf merki um hornspyrnu Gunnar Gylfason, FIFA aðstoðardómari, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar. Fótbolti 20.12.2007 18:04
UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. Fótbolti 19.12.2007 22:21
Anderlecht sektað fyrir ólæti Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 15.12.2007 10:50
Anderlecht sætir rannsókn UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur opnað rannsókn á aðgerðum áhorfenda á leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 7.12.2007 17:44
Stuðningsmenn Bolton fengu að fara á leikinn Lögreglan í Belgrad leyfði stuðningsmönnum Bolton að horfa á leik liðsins gegn Rauðu stjörnunni í kvöld. Fótbolti 6.12.2007 22:22
Tottenham áfram Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli. Fótbolti 6.12.2007 21:48
Hundruðum stuðningsmanna Bolton haldið á serbnesku hóteli Lögreglan í Belgrad, höfuðborg Serbíu, ákvað að hleypa stuðningsmönnum Bolton ekki út af National-hótelinu nú í kvöld. Enski boltinn 6.12.2007 19:00
Advocaat: Ég sá ekki atvikið Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld. Fótbolti 5.12.2007 23:14