Lögreglumál Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55 Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56 Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31 Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56 Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00 Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37 Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14 Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34 Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38 Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50 Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10 Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42 Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. Innlent 13.12.2017 16:52 Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. Innlent 13.12.2017 11:08 Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12.12.2017 08:17 Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. Innlent 12.12.2017 10:13 Fjórar líkamsárásir í miðborginni Lögreglan segir nóttina hafa verið mjög rólega á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2017 06:49 Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Innlent 1.12.2017 06:40 Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. Innlent 28.11.2017 15:44 Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2017 07:55 Stal og slóst við öryggisverði Öryggisverðir höfðu lent í átökum við mann sem reyndi þjófnað úr versluninni. Innlent 27.11.2017 06:02 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. Innlent 23.11.2017 06:01 Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 21.11.2017 06:00 Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14 Ferðamaður gekk berserksgang Lögreglan hafði afskipti af drukknum manni við Laugaveg á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 20.11.2017 05:57 Tveir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys í Kópavogi Lögreglunni barst tilkynning um tveggja bíla umferðarslys við Arnarnesveg og Salaveg klukkan korter í átta í kvöld. Innlent 17.11.2017 21:49 Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. Innlent 6.11.2017 07:04 Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. Innlent 2.11.2017 06:11 Vímaður ökumaður hafnaði á kletti Ökumaðurinn var handtekinn á staðnum. Innlent 1.11.2017 06:33 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 280 ›
Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55
Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56
Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00
Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37
Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14
Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34
Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38
Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10
Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42
Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. Innlent 13.12.2017 16:52
Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. Innlent 13.12.2017 11:08
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12.12.2017 08:17
Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. Innlent 12.12.2017 10:13
Fjórar líkamsárásir í miðborginni Lögreglan segir nóttina hafa verið mjög rólega á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2017 06:49
Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Innlent 1.12.2017 06:40
Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. Innlent 28.11.2017 15:44
Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2017 07:55
Stal og slóst við öryggisverði Öryggisverðir höfðu lent í átökum við mann sem reyndi þjófnað úr versluninni. Innlent 27.11.2017 06:02
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. Innlent 23.11.2017 06:01
Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 21.11.2017 06:00
Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14
Ferðamaður gekk berserksgang Lögreglan hafði afskipti af drukknum manni við Laugaveg á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 20.11.2017 05:57
Tveir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys í Kópavogi Lögreglunni barst tilkynning um tveggja bíla umferðarslys við Arnarnesveg og Salaveg klukkan korter í átta í kvöld. Innlent 17.11.2017 21:49
Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. Innlent 6.11.2017 07:04
Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. Innlent 2.11.2017 06:11