Orkumál Þórdís Kolbrún, ég vil sjá orkustefnu fyrir Ísland Íslendingar standa mjög framarlega í orkumálum. Skoðun 17.9.2020 08:00 Orkujurtir - umhverfisvænir orkugjafar Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta. Skoðun 16.9.2020 09:00 Hver á að greiða fyrir orkuskiptin? Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir. Skoðun 14.9.2020 11:00 Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35 Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00 Guðmundur nýr stjórnarformaður CRI Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Viðskipti innlent 3.9.2020 12:38 Sæstrengur í óskilum Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga. Skoðun 2.9.2020 14:01 Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04 Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32 „Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00 Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00 Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. Innlent 23.8.2020 19:50 Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25 Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27 Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35 Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42 Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35 Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56 Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Innlent 7.8.2020 20:31 Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48 Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11 Smíða stærsta kjarnasamrunaofn í heimi Vinna hófst í Frakklandi í dag við byggingu stærsta kjarnasamrunaofn heims. Þessi alþjóðlega vinna mun standa yfir í fimm ár, samkvæmt áætlunum, og munu þá hefjast tilraunir með samruna í lok árs 2025. Erlent 28.7.2020 14:39 Álverið mikilvægt en orkan fari ekki á útsölu Á sama tíma og bjóða á upp á samkeppnishæft umhverfi á að gera kröfu um að sala á orkuafurðum úr sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar sé arðbær. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Innlent 25.7.2020 13:19 Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. Innlent 23.7.2020 19:30 Samningsvilji og stuðningur Viðskiptasamband Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík hefur staðið í hálfa öld. Skoðun 23.7.2020 13:26 Rio Tinto birtir samninginn geri önnur íslensk álver það líka Forsvarsmenn Rio Tinto sem reka álverið í Straumsvík segja viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öðrum samningum Landsvirkjunar við álver á landinu ef fyrirtækið eigi að birta sinn samning opinberlega. Viðskipti innlent 23.7.2020 13:17 Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart. Viðskipti innlent 22.7.2020 17:13 Loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun breytir ekki hegðun sinni Rio Tinto hefur lagt fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur vera misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins“ gagnvart álverinu í Straumsvík. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:07 Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. Viðskipti erlent 20.7.2020 23:42 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 63 ›
Þórdís Kolbrún, ég vil sjá orkustefnu fyrir Ísland Íslendingar standa mjög framarlega í orkumálum. Skoðun 17.9.2020 08:00
Orkujurtir - umhverfisvænir orkugjafar Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta. Skoðun 16.9.2020 09:00
Hver á að greiða fyrir orkuskiptin? Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir. Skoðun 14.9.2020 11:00
Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00
Guðmundur nýr stjórnarformaður CRI Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Viðskipti innlent 3.9.2020 12:38
Sæstrengur í óskilum Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga. Skoðun 2.9.2020 14:01
Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32
„Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00
Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00
Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. Innlent 23.8.2020 19:50
Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25
Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26
Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27
Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35
Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42
Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35
Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56
Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Innlent 7.8.2020 20:31
Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48
Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11
Smíða stærsta kjarnasamrunaofn í heimi Vinna hófst í Frakklandi í dag við byggingu stærsta kjarnasamrunaofn heims. Þessi alþjóðlega vinna mun standa yfir í fimm ár, samkvæmt áætlunum, og munu þá hefjast tilraunir með samruna í lok árs 2025. Erlent 28.7.2020 14:39
Álverið mikilvægt en orkan fari ekki á útsölu Á sama tíma og bjóða á upp á samkeppnishæft umhverfi á að gera kröfu um að sala á orkuafurðum úr sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar sé arðbær. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Innlent 25.7.2020 13:19
Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. Innlent 23.7.2020 19:30
Samningsvilji og stuðningur Viðskiptasamband Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík hefur staðið í hálfa öld. Skoðun 23.7.2020 13:26
Rio Tinto birtir samninginn geri önnur íslensk álver það líka Forsvarsmenn Rio Tinto sem reka álverið í Straumsvík segja viðeigandi að trúnaði verði aflétt af öðrum samningum Landsvirkjunar við álver á landinu ef fyrirtækið eigi að birta sinn samning opinberlega. Viðskipti innlent 23.7.2020 13:17
Rio Tinto hafi ekki svarað tilboði Landsvirkjunar Forstjóri Landsvirkjunar segir kvörtun Rio Tinto til Samkeppniseftirlitsins og hótanir um mögulega lokun álversins í Straumsvík koma sér á óvart. Viðskipti innlent 22.7.2020 17:13
Loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun breytir ekki hegðun sinni Rio Tinto hefur lagt fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem félagið telur vera misnotkun Landsvirkjunar „á yfirburðastöðu fyrirtækisins“ gagnvart álverinu í Straumsvík. Viðskipti innlent 22.7.2020 15:07
Danir toppa Norðmenn með lagningu lengsta sæstrengs heims til Bretlands Lagning lengsta raforkusæstrengs heims stendur nú yfir milli Noregs og Bretlands. Sá strengur mun þó ekki lengi halda metinu því núna í júlímánuði hófust framkvæmdir við streng milli Danmerkur og Bretlands, sem ætlað er að verða ennþá lengri. Viðskipti erlent 20.7.2020 23:42