Samgöngur

Fréttamynd

Ráðherra slær á væntingar

"Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála.

Innlent
Fréttamynd

Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi

Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar.

Innlent
Fréttamynd

Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess.

Innlent
Fréttamynd

Skráningakerfi þurfi á Herjólf

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu.

Innlent
Fréttamynd

Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum

Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað.

Innlent
Fréttamynd

Vilja göng milli lands og Eyja

Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum.

Innlent
Fréttamynd

Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan

„Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi.

Innlent
Fréttamynd

Vilja sekta fyrir of mikinn meðalhraða

Myndavélar sem mæla meðalhraða á vegum hafa leitt til umtalsverðrar fækkunar á alvarlegum umferðarslysum í Noregi. Sams konar eftirlit er nú komið í útboðsferli hér á landi. Vegagerðin leggur til eftirlitið verði sett upp víða þar sem slys vegna hraðaksturs eru algeng.

Innlent