Samgöngur Hvað er Borgarlína? Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð. Skoðun 29.5.2017 15:58 Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. Innlent 29.5.2017 22:28 Kjördæmapólitík ræður vegabótum Fjárveitingar til vegabóta eru í engu samræmi við slysatölfræði. Hægt væri að fækka alvarlegum umferðarslysum stórkostlega á stuttum tíma, væri það gert. Á samgönguáætlun eru vegabætur á tveimur af 20 hættulegustu vegköflunum. Innlent 25.5.2017 20:50 Allra stundvísustu innriti sig á miðnætti Fyrir sumarið 2017 verður nýtt átak kynnt á Keflavíkurflugvelli, Early bird, sem gerir farþegum kleift að innrita sig fyrir morgunflug frá miðnætti. Innlent 23.5.2017 21:32 Sorglegt ef fjármunum sé eytt í úrelt lestakerfi Borgarlína og fluglest eru úrelt þar sem sjálfakandi leigubílar munu taka yfir almenningssamgöngur, segir Frosti Sigurjónsson. Innlent 23.5.2017 21:37 Samgönguráðherra segir gagnrýni byggða á villandi talnaleikfimi Á þessu ári sé fjárveiting til nýframkvæmda á öllu landinu um ellefu milljarðar króna. Á sama tíma er starfshópurinn að vega og meta samgöngubætur sem eru af stærðargráðunni 100 milljarðar. Innlent 16.5.2017 21:59 Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. Innlent 15.5.2017 21:46 Aflýstu fyrstu skóflustungu Dýrafjarðaganga vegna ófærðar Í annað sinn sem veðrið setur strik í reikninginn. Innlent 12.5.2017 22:58 Miklar tafir á umferð á Miklubraut: „Við gerum ráð fyrir því að umferð hérna verði komin aftur í eðlilegt horf í lok ágúst“ Miklar tafir voru á umferð á Miklubraut í dag vegna framkvæmda við gerð göngu- og hjólastígs sem hófust í morgun. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg segir að búast megi við töfum á umferð allt fram í ágúst. Innlent 8.5.2017 18:34 Tillögur um legu borgarlínu kynntar í haust Tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um legu borgarlínu verða kynntar í haust. Innlent 7.5.2017 19:58 Ráðherra segir nauðsynlegt að ríkið ræði sem fyrst við sveitarfélögin um Borgarlínu Ekki er gert ráð fyrir aðkomu ríkisins að uppbyggingu Borgarlínunnar í fimm ára ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Innlent 7.5.2017 13:26 Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. Innlent 3.5.2017 21:28 Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í vikunni Hvalfjarðargöngum verður lokað frá í vikunni, fjórar nætur í röð, vegna viðhalds. Innlent 23.4.2017 21:45 Brátt slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum. Innlent 18.4.2017 20:45 Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á Hornafjarðarfljót eru meðal verkefna sem lenda undir hnífnum. Viðskipti innlent 2.3.2017 17:06 Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. Innlent 27.1.2017 20:54 Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 16.12.2016 11:22 Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum. Innlent 11.10.2016 23:34 Ein hugmyndin að gera sundhöll inni í berginu Sundlaugarhvelfing er meðal hugmynda sem fram hafa komið um nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum. Viðskipti innlent 28.6.2016 10:18 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. Innlent 27.5.2016 20:52 Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. Innlent 9.5.2016 20:31 Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. Innlent 4.10.2015 19:38 Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. Innlent 1.7.2015 21:43 Kostnaður er 30 til 65 milljarðar Nýtt háhraða almenningssamgöngukerfi gæti verið komið upp árið 2022. Innlent 30.6.2015 20:47 Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. Innlent 29.6.2015 21:13 Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. Innlent 29.6.2015 13:33 Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd. Innlent 19.4.2015 21:40 Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng. Innlent 20.11.2014 21:27 Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag "Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig. Innlent 28.11.2013 06:00 Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. Innlent 2.11.2013 19:09 « ‹ 96 97 98 99 100 ›
Hvað er Borgarlína? Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð. Skoðun 29.5.2017 15:58
Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. Innlent 29.5.2017 22:28
Kjördæmapólitík ræður vegabótum Fjárveitingar til vegabóta eru í engu samræmi við slysatölfræði. Hægt væri að fækka alvarlegum umferðarslysum stórkostlega á stuttum tíma, væri það gert. Á samgönguáætlun eru vegabætur á tveimur af 20 hættulegustu vegköflunum. Innlent 25.5.2017 20:50
Allra stundvísustu innriti sig á miðnætti Fyrir sumarið 2017 verður nýtt átak kynnt á Keflavíkurflugvelli, Early bird, sem gerir farþegum kleift að innrita sig fyrir morgunflug frá miðnætti. Innlent 23.5.2017 21:32
Sorglegt ef fjármunum sé eytt í úrelt lestakerfi Borgarlína og fluglest eru úrelt þar sem sjálfakandi leigubílar munu taka yfir almenningssamgöngur, segir Frosti Sigurjónsson. Innlent 23.5.2017 21:37
Samgönguráðherra segir gagnrýni byggða á villandi talnaleikfimi Á þessu ári sé fjárveiting til nýframkvæmda á öllu landinu um ellefu milljarðar króna. Á sama tíma er starfshópurinn að vega og meta samgöngubætur sem eru af stærðargráðunni 100 milljarðar. Innlent 16.5.2017 21:59
Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. Innlent 15.5.2017 21:46
Aflýstu fyrstu skóflustungu Dýrafjarðaganga vegna ófærðar Í annað sinn sem veðrið setur strik í reikninginn. Innlent 12.5.2017 22:58
Miklar tafir á umferð á Miklubraut: „Við gerum ráð fyrir því að umferð hérna verði komin aftur í eðlilegt horf í lok ágúst“ Miklar tafir voru á umferð á Miklubraut í dag vegna framkvæmda við gerð göngu- og hjólastígs sem hófust í morgun. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg segir að búast megi við töfum á umferð allt fram í ágúst. Innlent 8.5.2017 18:34
Tillögur um legu borgarlínu kynntar í haust Tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um legu borgarlínu verða kynntar í haust. Innlent 7.5.2017 19:58
Ráðherra segir nauðsynlegt að ríkið ræði sem fyrst við sveitarfélögin um Borgarlínu Ekki er gert ráð fyrir aðkomu ríkisins að uppbyggingu Borgarlínunnar í fimm ára ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Innlent 7.5.2017 13:26
Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. Innlent 3.5.2017 21:28
Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í vikunni Hvalfjarðargöngum verður lokað frá í vikunni, fjórar nætur í röð, vegna viðhalds. Innlent 23.4.2017 21:45
Brátt slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum. Innlent 18.4.2017 20:45
Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á Hornafjarðarfljót eru meðal verkefna sem lenda undir hnífnum. Viðskipti innlent 2.3.2017 17:06
Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. Innlent 27.1.2017 20:54
Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 16.12.2016 11:22
Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum. Innlent 11.10.2016 23:34
Ein hugmyndin að gera sundhöll inni í berginu Sundlaugarhvelfing er meðal hugmynda sem fram hafa komið um nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum. Viðskipti innlent 28.6.2016 10:18
Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. Innlent 27.5.2016 20:52
Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. Innlent 9.5.2016 20:31
Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. Innlent 4.10.2015 19:38
Svona gæti Borgarlínan litið út Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits. Innlent 1.7.2015 21:43
Kostnaður er 30 til 65 milljarðar Nýtt háhraða almenningssamgöngukerfi gæti verið komið upp árið 2022. Innlent 30.6.2015 20:47
Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. Innlent 29.6.2015 21:13
Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar. Innlent 29.6.2015 13:33
Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd. Innlent 19.4.2015 21:40
Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng. Innlent 20.11.2014 21:27
Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag "Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig. Innlent 28.11.2013 06:00
Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. Innlent 2.11.2013 19:09