Efnahagsmál Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:41 Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29 Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 13.11.2018 20:28 Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35 Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31 Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. Viðskipti innlent 7.11.2018 21:46 „Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. Viðskipti innlent 7.11.2018 14:50 Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:52 Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:04 Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1.11.2018 10:58 Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31.10.2018 09:09 Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 30.10.2018 17:20 Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29.10.2018 15:25 Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26 Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 17.10.2018 22:16 Skattlögð til að fjármagna sóun Ísland hentar ekkert sérstaklega vel fyrir landbúnað. Skoðun 26.9.2018 15:49 Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13 ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34 Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41 Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2018 08:48 Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39 Ekkert að sækja Ísland er í dauðafæri. Skoðun 23.8.2018 22:07 Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21 Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18 Fasteignaverð á ekki heima í mælingunni á verðbólgu Húsnæði, þ.e. fasteignum, er, því miður, í daglegu tali ruglað saman við það sem húsnæðið framleiðir, þ.e. (húsa)skjól. Skoðun 20.7.2018 06:00 Bankar látnir bera hluta kostnaðarins Bankarnir þurfa samkvæmt nýjum reglum að bera stærri hluta kostnaðarins við að halda úti stórum gjaldeyrisforða. Seðlabankinn telur áhrif reglnanna á tekjur bankanna fremur lítil. Bankarnir segja breytingarnar hafa í för með sér kostnaðarauka fyrir bankakerfið Viðskipti innlent 11.7.2018 05:12 Innflæði erlends fjármagns dróst saman um þriðjung á fyrri árshelmingi Innstreymi fjármagns vegna nýfjárfestingar var tæplega 30 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins og dróst saman um þriðjung frá því á síðari helmingi síðasta árs þegar það nam um 45 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2018 05:20 Greiðslubyrði fjölskyldna hér á landi hefur minnkað Greiðslubyrði um helmings fjölskyldna á Íslandi er undir tíu prósentum af ráðstöfunartekjum þeirra, sem verður að teljast afar lágt. Innlent 11.7.2018 04:57 Efndir, ekki nefndir Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar. Skoðun 9.7.2018 15:51 « ‹ 65 66 67 68 69 70 … 70 ›
Viðskiptaráð segir „sterkar vísbendingar“ um lítið svigrúm til launahækkana Viðskiptaráð hefur töluverðar áhyggjur af því að ekki ríki sameiginlegur skilningur á þeim forsendum sem yfirstandandi kjaraviðræður eigi að byggja á. Viðskipti innlent 14.11.2018 12:41
Spá meiri verðbólgu á næstunni Greiningardeild Arion banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,35 prósent nú í nóvember. Viðskipti innlent 14.11.2018 11:29
Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu Viðskipti innlent 13.11.2018 20:28
Tíðindaríkir haustmánuðir Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti. Skoðun 13.11.2018 20:30
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:35
Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. Viðskipti innlent 9.11.2018 14:31
Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. Viðskipti innlent 7.11.2018 21:46
„Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. Viðskipti innlent 7.11.2018 14:50
Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:52
Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. Viðskipti innlent 7.11.2018 09:04
Fregnir af dauða hagkerfisins stórlega ýktar Þrátt fyrir áskoranir framundan, lækkun krónunnar að undanförnu og að útlit sé fyrir hægan vöxt hagkerfisins á næsta ári er óþarfi að örvænta, að mati aðalhagfræðings Íslandsbanka. Viðskipti innlent 1.11.2018 10:58
Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verulega muni hægja á hagvexti á næstu árum eftir kröftugan vöxt undanfarin ár. Viðskipti innlent 31.10.2018 09:09
Bein útsending: Ný hagspá Landsbankans kynnt í Hörpu Ný hagspá Landsbankans kynnt fyrir fullum sal í Hörpu. Drífa Snædal, Bjarni Benediktsson og Halldór Benjamín eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborðsumræðu. Viðskipti innlent 30.10.2018 17:20
Stýrivextir hækka, krónan veikist og atvinnuleysi eykst Eftir sterkan fyrri árshelming 2018 er útlit fyrir að hagkerfið sé að snöggkólna. Viðskipti innlent 29.10.2018 15:25
Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26
Krónan ekki veikari í meira en tvö ár Hagfræðingar segja tíðindi af vinnumarkaði vega þungt í gengisveikingu krónunnar síðustu daga. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að ótti sé um að kjarasamningar fari úr böndunum í vetur. Viðskipti innlent 17.10.2018 22:16
Skattlögð til að fjármagna sóun Ísland hentar ekkert sérstaklega vel fyrir landbúnað. Skoðun 26.9.2018 15:49
Óvarlegar yfirlýsingar geti aukið óstöðugleika Þrjár lánastofnanir hafa á síðustu dögum hækkað faxta vexti sína á óverðtryggðum lánum. Viðskipti innlent 23.9.2018 17:13
ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34
Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41
Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2018 08:48
Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39
Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21
Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18
Fasteignaverð á ekki heima í mælingunni á verðbólgu Húsnæði, þ.e. fasteignum, er, því miður, í daglegu tali ruglað saman við það sem húsnæðið framleiðir, þ.e. (húsa)skjól. Skoðun 20.7.2018 06:00
Bankar látnir bera hluta kostnaðarins Bankarnir þurfa samkvæmt nýjum reglum að bera stærri hluta kostnaðarins við að halda úti stórum gjaldeyrisforða. Seðlabankinn telur áhrif reglnanna á tekjur bankanna fremur lítil. Bankarnir segja breytingarnar hafa í för með sér kostnaðarauka fyrir bankakerfið Viðskipti innlent 11.7.2018 05:12
Innflæði erlends fjármagns dróst saman um þriðjung á fyrri árshelmingi Innstreymi fjármagns vegna nýfjárfestingar var tæplega 30 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins og dróst saman um þriðjung frá því á síðari helmingi síðasta árs þegar það nam um 45 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2018 05:20
Greiðslubyrði fjölskyldna hér á landi hefur minnkað Greiðslubyrði um helmings fjölskyldna á Íslandi er undir tíu prósentum af ráðstöfunartekjum þeirra, sem verður að teljast afar lágt. Innlent 11.7.2018 04:57
Efndir, ekki nefndir Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar. Skoðun 9.7.2018 15:51