Brexit Sigur trúðsins Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Fastir pennar 9.11.2016 21:28 Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. Viðskipti erlent 9.11.2016 21:17 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. Innlent 9.11.2016 14:27 Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. Erlent 8.11.2016 12:58 Stillta vinstrið Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 6.11.2016 20:31 May vill hnekkja Brexit-dómnum í Hæstarétti Forsætisráðherra Bretlands bregst við nýjum dómi um lögmæti útgöngu Breta úr Evrópusambandinu Erlent 6.11.2016 13:36 Breskir þingmenn í bobba Samkvæmt dómsúrskurði frá því á fimmtudag fer breska þingið eitt með ákvörðunarvald um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 4.11.2016 21:08 Útganga í uppnámi Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 4.11.2016 16:30 Bresku blöðin stóryrt á forsíðum daginn eftir Brexit-dóminn Dagblöðin úthúða sum dómurum High Court og birta af þeim myndir. Erlent 4.11.2016 12:58 May telur Brexit-dóminn ekki hafa áhrif á tímaramma útgöngu Breta Theresa May hyggst greina Jean-Claude Juncker frá því að dómurinn muni ekki hafa teljandi áhrif á tímarammann sem áður hafði verið teiknaður upp varðandi útgöngu Breta. Erlent 4.11.2016 08:13 Útganga Breta í uppnámi Stjórn Theresu May hyggst áfrýja dómsúrskurði um að breska þingið þurfi að samþykkja útgöngu úr ESB. Dómstóllinn segir ríkisstjórn enga heimild hafa til að virkja útgönguákvæði ESB, þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í s Erlent 3.11.2016 21:22 Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina. Viðskipti erlent 3.11.2016 17:47 Gengi pundsins rýkur upp eftir Brexit-dóminn Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,247. Viðskipti erlent 3.11.2016 13:45 Eiríkur um Brexit-dóminn: „Þetta er alger „game-changer““ Eiríkur Bergmann segir að það sem mestu máli skipti sé að breska þingið er fullvaldurinn og þingmenn verða ekki háðir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Erlent 3.11.2016 13:28 Brexit: Breska stjórnin þarf samþykki þings áður en 50. greinin er virkjuð Breska ríkisstjórnin getur ekki virkjað 50. grein Lissabon-sáttmálans upp á sitt einsdæmi. Erlent 3.11.2016 10:24 Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). Skoðun 2.11.2016 09:20 Nissan Qashqai áfram framleiddur í Bretlandi Bretar óttast áhrif Brexit en langtímaákvörðun tekin um áframhaldandi framleiðslu. Bílar 1.11.2016 09:53 EES vörn fyrir íslenskum popúlisma "Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma,“ segir Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði. Nú sé staðan gjörbreytt. Viðskipti innlent 22.10.2016 14:25 Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. Skoðun 21.10.2016 11:14 Peugeot Citroën hugleiðir að skera niður ríflega 2.100 störf vegna Brexit Dræm sala dísilbíla PSA í Evrópu á einnig þátt. Bílar 20.10.2016 12:42 Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung vegna veikingu pundsins. Viðskipti erlent 19.10.2016 09:41 Með góðri kveðju frá Trump Með nokkurra ára mislöngu millibili fær fólk að ganga til kjörklefans og láta rödd sína heyrast skýrt og greinilega. Skoðun 19.10.2016 09:36 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. Skoðun 19.10.2016 09:40 Lauma Brexit inn í Football Manager á lúmskan hátt ramleiðendur knattspyrnuleiksins Football Manager hafa þurft að glíma við afleiðingar Brexit, væntanlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu á ýmsa vegu Leikjavísir 18.10.2016 16:23 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. Glamour 17.10.2016 08:31 Nokkrir Evrópupunktar Þeir gömlu sjálfstæðismenn og svarabræður, Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson, héldu úti um fáein ár vefmiðli sem hét Evrópuvaktin. Þar fóru þeir mikinn gegn ESB. Í fyrra gáfust þeir svo upp á rólunum, hafa þó alltaf annað kastið síðan skrifað "of et sama far“ hvor úr sínu horni. Skoðun 17.10.2016 13:35 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Innlent 15.10.2016 16:27 Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Viðskipti erlent 13.10.2016 20:42 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. Erlent 13.10.2016 19:45 Skotar leggja fram tillögu um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu Nicola Sturgeon segist staðráðin í að láta Skota taka afstöðu til sjálfstæðis áður en Bretlands yfirgefur ESB. Erlent 13.10.2016 10:39 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 35 ›
Sigur trúðsins Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Fastir pennar 9.11.2016 21:28
Svona brugðust markaðir við sigri Trump Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær. Viðskipti erlent 9.11.2016 21:17
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. Innlent 9.11.2016 14:27
Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. Erlent 8.11.2016 12:58
Stillta vinstrið Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 6.11.2016 20:31
May vill hnekkja Brexit-dómnum í Hæstarétti Forsætisráðherra Bretlands bregst við nýjum dómi um lögmæti útgöngu Breta úr Evrópusambandinu Erlent 6.11.2016 13:36
Breskir þingmenn í bobba Samkvæmt dómsúrskurði frá því á fimmtudag fer breska þingið eitt með ákvörðunarvald um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 4.11.2016 21:08
Útganga í uppnámi Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 4.11.2016 16:30
Bresku blöðin stóryrt á forsíðum daginn eftir Brexit-dóminn Dagblöðin úthúða sum dómurum High Court og birta af þeim myndir. Erlent 4.11.2016 12:58
May telur Brexit-dóminn ekki hafa áhrif á tímaramma útgöngu Breta Theresa May hyggst greina Jean-Claude Juncker frá því að dómurinn muni ekki hafa teljandi áhrif á tímarammann sem áður hafði verið teiknaður upp varðandi útgöngu Breta. Erlent 4.11.2016 08:13
Útganga Breta í uppnámi Stjórn Theresu May hyggst áfrýja dómsúrskurði um að breska þingið þurfi að samþykkja útgöngu úr ESB. Dómstóllinn segir ríkisstjórn enga heimild hafa til að virkja útgönguákvæði ESB, þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í s Erlent 3.11.2016 21:22
Pundið styrkist vegna óvissu um Brexit Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu er í uppnámi og ríkisstjórn landsins hefur orðið fyrir áfalli eftir að dómstóll á Englandi úrskurðaði í dag að breska þingið verði að samþykkja úrsögnina. Viðskipti erlent 3.11.2016 17:47
Gengi pundsins rýkur upp eftir Brexit-dóminn Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,247. Viðskipti erlent 3.11.2016 13:45
Eiríkur um Brexit-dóminn: „Þetta er alger „game-changer““ Eiríkur Bergmann segir að það sem mestu máli skipti sé að breska þingið er fullvaldurinn og þingmenn verða ekki háðir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Erlent 3.11.2016 13:28
Brexit: Breska stjórnin þarf samþykki þings áður en 50. greinin er virkjuð Breska ríkisstjórnin getur ekki virkjað 50. grein Lissabon-sáttmálans upp á sitt einsdæmi. Erlent 3.11.2016 10:24
Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). Skoðun 2.11.2016 09:20
Nissan Qashqai áfram framleiddur í Bretlandi Bretar óttast áhrif Brexit en langtímaákvörðun tekin um áframhaldandi framleiðslu. Bílar 1.11.2016 09:53
EES vörn fyrir íslenskum popúlisma "Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma,“ segir Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði. Nú sé staðan gjörbreytt. Viðskipti innlent 22.10.2016 14:25
Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. Skoðun 21.10.2016 11:14
Peugeot Citroën hugleiðir að skera niður ríflega 2.100 störf vegna Brexit Dræm sala dísilbíla PSA í Evrópu á einnig þátt. Bílar 20.10.2016 12:42
Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung vegna veikingu pundsins. Viðskipti erlent 19.10.2016 09:41
Með góðri kveðju frá Trump Með nokkurra ára mislöngu millibili fær fólk að ganga til kjörklefans og láta rödd sína heyrast skýrt og greinilega. Skoðun 19.10.2016 09:36
Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. Skoðun 19.10.2016 09:40
Lauma Brexit inn í Football Manager á lúmskan hátt ramleiðendur knattspyrnuleiksins Football Manager hafa þurft að glíma við afleiðingar Brexit, væntanlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu á ýmsa vegu Leikjavísir 18.10.2016 16:23
Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. Glamour 17.10.2016 08:31
Nokkrir Evrópupunktar Þeir gömlu sjálfstæðismenn og svarabræður, Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson, héldu úti um fáein ár vefmiðli sem hét Evrópuvaktin. Þar fóru þeir mikinn gegn ESB. Í fyrra gáfust þeir svo upp á rólunum, hafa þó alltaf annað kastið síðan skrifað "of et sama far“ hvor úr sínu horni. Skoðun 17.10.2016 13:35
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Innlent 15.10.2016 16:27
Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Viðskipti erlent 13.10.2016 20:42
Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. Erlent 13.10.2016 19:45
Skotar leggja fram tillögu um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu Nicola Sturgeon segist staðráðin í að láta Skota taka afstöðu til sjálfstæðis áður en Bretlands yfirgefur ESB. Erlent 13.10.2016 10:39
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent