Tónlistargagnrýni

Fréttamynd

Rakarinn gæti verið betri

Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mýkri og mildari Mugison

Niðurstaða: Það eru minni læti á Hagléli en oft áður hjá Mugison, en frábær flutningur og fullt af góðum lagasmíðum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Djúsí strengir

Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bedroom Community: fimm stjörnur

Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Magni - Magni: Tvær stjörnur

Það verður að segjast eins og er að þessi fyrsta sólóplata Magna veldur vonbrigðum. Orðið sem kemur upp í hugann þegar maður hlustar á hana er meðalmennska. Lagasmíðarnar og textarnir eru klisjukenndir og það sama á við um hljóminn og útsetningarnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Drottningin er enn með brókarsótt

Sóðakjafturinn Merrill Nisker, betur þekkt sem Peaches, snýr nú aftur eftir þriggja ára þögn með fleiri soravísur fyrir sjóarana sem veiða á næturklúbbum bæjarins. Hún hefur víst aldrei áður eytt jafn miklum seðlum í að gera plötu, enda seldust hinar tvær alveg sæmilega. Platan hljómar nú samt eins og hún hafi verið gerð í svefnherberginu heima hjá henni. Bæði vegna hljómgæðanna og textainnihaldsins.

Gagnrýni