Jólamatur Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Yairina Rodriguez, matreiðslumaður á Forréttabarnum, verður hér á Íslandi yfir jólin í annað sinn. Hún er frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hérna síðastliðin átta ár. "Ég ætla að kynna manninn minn fyrir íslenskum jólamat,“ segir Yairina. Jólin 4.12.2012 13:00 Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Margir borða nautalund á jólum eða um áramót. Wellington-naut er þekktur veislumatur víða um heim. Gott er að skipuleggja sig vel svo veislan heppnist sem best. Uppskriftin miðast við sex manns. Jólin 4.12.2012 13:00 Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar. Jólin 4.12.2012 11:00 Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólamaturinn á Slippbarnum er óhefðbundinn en Bjarni Siguróli er meðhöfundur hans ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins, Jóhannesi Steini Jóhannessyni, matreiðslumanni ársins 2008 og 2009. Jólin 3.12.2012 11:00 Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumaður stýrir mötuneytinu hjá Landsneti þar sem boðið er upp á fjölbreyttan og góðan mat fyrir starfsmenn. Jólin 1.12.2012 16:00 Uppskrift að piparkökuhúsi Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu. Jólin 1.12.2012 12:00 Sætt úr Vesturheimi Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins. Jólin 1.12.2012 11:00 Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30.11.2012 08:14 Alltaf eitthvað nýtt á jólu num Jólin 27.11.2012 00:01 Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21.12.2011 16:08 Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00 Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01 Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36 Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru. Jólin 13.12.2011 08:00 Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Jólin 11.12.2011 11:00 Vogaskóla frómas Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti. Matur 8.12.2011 15:03 Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði Smurbrauð með rækjum og smurbrauð með reyktum laxi, kavíar og avókadómauki Matur 31.10.2011 10:18 Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 25.11.2008 10:44 Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00 Brúnkaka Klassísk og góð Jól 30.11.2007 16:27 Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 27.11.2009 10:47 Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 4.12.2009 14:16 Laxa sashimi Uppskrift frá Jóa Fel. Matur 1.11.2011 00:01 Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 25.11.2008 11:02 Bessastaðakökur Bræðið smjörið við hægan hita, látið síðan storkna. Jól 5.12.2009 18:02 Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 24.11.2009 18:43 Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1.11.2011 00:01 Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 26.11.2009 09:37 Hnoðuð terta Hveitið og lyftiduftið er sáldað. Jól 2.12.2009 15:53 Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Yairina Rodriguez, matreiðslumaður á Forréttabarnum, verður hér á Íslandi yfir jólin í annað sinn. Hún er frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hérna síðastliðin átta ár. "Ég ætla að kynna manninn minn fyrir íslenskum jólamat,“ segir Yairina. Jólin 4.12.2012 13:00
Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Margir borða nautalund á jólum eða um áramót. Wellington-naut er þekktur veislumatur víða um heim. Gott er að skipuleggja sig vel svo veislan heppnist sem best. Uppskriftin miðast við sex manns. Jólin 4.12.2012 13:00
Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar. Jólin 4.12.2012 11:00
Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólamaturinn á Slippbarnum er óhefðbundinn en Bjarni Siguróli er meðhöfundur hans ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins, Jóhannesi Steini Jóhannessyni, matreiðslumanni ársins 2008 og 2009. Jólin 3.12.2012 11:00
Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumaður stýrir mötuneytinu hjá Landsneti þar sem boðið er upp á fjölbreyttan og góðan mat fyrir starfsmenn. Jólin 1.12.2012 16:00
Uppskrift að piparkökuhúsi Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu. Jólin 1.12.2012 12:00
Sætt úr Vesturheimi Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins. Jólin 1.12.2012 11:00
Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30.11.2012 08:14
Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21.12.2011 16:08
Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00
Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01
Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36
Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru. Jólin 13.12.2011 08:00
Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Jólin 11.12.2011 11:00
Vogaskóla frómas Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti. Matur 8.12.2011 15:03
Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði Smurbrauð með rækjum og smurbrauð með reyktum laxi, kavíar og avókadómauki Matur 31.10.2011 10:18
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 25.11.2008 10:44
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00
Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 27.11.2009 10:47
Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 25.11.2008 11:02
Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 24.11.2009 18:43
Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1.11.2011 00:01
Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 26.11.2009 09:37
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01