Hæðin - efni Beggi og Pacas vilja dæturnar heim „Við erum eins og lítil börn að bíða eftir nammideginum," segir Beggi á Hæðinni. Hann og Pacas eru orðnir spenntir fyrir lokaþættinum í kvöld. Lífið 8.5.2008 13:16 Brynjar og Steinunn til Indlands Brynjar og Steinunn á Hæðinni fara til Indlands stuttu eftir lok þáttanna annað kvöld. Þangað fara þau í leit að viðskiptasamböndum og til að finna framleiðendur af eigin hönnun og annarra á þeirra vegum. Skartgripir og kjólar eru meðal þess sem framleitt verður á þeirra vegum. Lífið 7.5.2008 22:55 Stofnaði aðdáendaklúbb fyrir Begga og Pacas Þeir Beggi og Pakas hafa hlotið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á Hæðinni, en fáir hafa þó líklega heillast jafn mikið af þeim og Íris Jónsdóttir. Hún kolféll fyrir þeim eftir fyrsta þátt, stofnaði aðdáendaklúbb og hefur eytt fúlgum fjár í að tryggja sínum mönnum brautargengi í símakosningunni. Lífið 7.5.2008 16:48 Myndu ekki skaða sig með svindli Sú uppljóstrun að svindlað hafi verið í kosningu á Vísi um fallegasta rýmið á Hæðinni hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í þættinum, og hafa öll pörin bloggað um málið. Lífið 6.5.2008 13:55 Kosningasvindl á Hæðinni Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu. Hver tölva á einungis að geta kosið einu sinni, en dæmi eru um að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Lífið 3.5.2008 15:55 Eldhús og borðstofa Í þessum síðasta þætti fyrir úrslitaþáttinn í næstu viku var verið að vinna í eldhúsi, borðstofu og stigagangi. Stöð 2 1.5.2008 20:44 Símakosning hafin í endanlegum úrslitum Úrslitaþátturinn af Hæðinni verður í beinni útsendingu fimmtudaginn 8. maí. Þjóðin velur hvaða par því finnst hafa hannað fallegasta húsið í símakosningu. Parið sem vinnur hlýtur tvær milljónir í verðlaun. Stöð 2 1.5.2008 21:05 Baðherbergið ... og dómnefndin missir sig Í þessum sjötta þætti Hæðarinnar hönnuðu pörin baðherbergin sem var erfiðasta verkefni þeirra til þessa. Því fylgdi þó nokkur spenna, því margir iðnaðarmenn komu við sögu og þeir voru gjarnan seinir. Stöð 2 24.4.2008 17:13 Stofan og stólakeppni – Kosning Í þessum fimmta þætti unnu pörin í stofunni og ganginum á neðri hæðinni. Hreiðar skildi Elísabetu eftir eina heima þegar hann fór í til Svíþjóðar. Hún var með slæma flensu og barðist við að klára stofuna ein. Stöð 2 17.4.2008 19:34 Pirringur á Hæðinni - Kosið um aukaherbergi Fjórði þátturinn af Hæðinni einkenndist af pirringi paranna. Bæði út í dómnefndina, nágrannana og á milli þeirra sjálfra. Keppnisandinn fór heldur betur að gera vart við sig þegar pörin hönnuðu tvö barnaherbergi. Og Gróa á leiti fór á stjá. Stöð 2 10.4.2008 11:09 Nýtt barnabarn á Hæðinni Elísabet og Hreiðar á Hæðinni urðu amma og afi í nótt. Þetta er fyrsta barnabarn beggja, en það var dóttir Elísabetar, Eva Hrönn, sem eignaðist myndarstúlku rétt fyrir klukkan eitt í nótt. Barnið var áætlað í heiminn þann 8. maí, sama dag og bein útsending frá úrslitum Hæðarinnar fer fram, en kom fimm vikum fyrir tímann. Stöð 2 4.4.2008 11:01 Sjónvarpsrými og gangur Í síðsta þætti, sem var sá þriðji í röðinni, hönnuðu pörin á Hæðinni sjónvarpsrými og gang á efri hæð húsanna. Beggi hélt upp á 47 ára afmælið sitt og Tóta hreinsitæknir kom og tók út þrifin hjá pörunum. Skammarverðlaunin - Guli hanskinn - kom í hlut Brynjars og Steinunnar, fyrir minnstu þrifin og mesta sandinn. Stöð 2 3.4.2008 17:36 Svefnherbergið Í öðrum þætti fluttu pörin inn á Hæðina og hófust handa við að hanna svefnherbergið og klára það. Hreiðar og Elísabet völdu sér rúm í óborganlegri senu. Stöð 2 27.3.2008 18:38 Kostnaðurinn við Hæðina Pörin fá ákveðna upphæð hjá hverju fyrirtæki um sig sem styrkir þættina. Þannig geta þau keypt það sem þau vilja hjá þessum fyrirtækjum fyrir ákveðna upphæð. Þau fá líka húsgögn og listaverk að láni. Stöð 2 7.4.2008 10:54 Dómnefnd Dómnefnd Hæðarinnar skipa innanhússarkitektarnir Hallgrímur Friðgeirsson og Kristín Guðmundsdóttir auk Þorvaldar Skúlasonar verslunareiganda. Stöð 2 14.3.2008 10:22 Fyrsti þáttur Hæðarinnar Í fyrsta þætti Hæðarinnar á Stöð 2 voru þrjú pör valin úr hóp 509 umsækjenda. Pörin þrjú voru sótt heim þar sem þeim var tilkynnt um að þau hefði orðið fyrir valinu. Stutt viðtöl voru við þau heima hjá þeim og fylgst með þeim setja sig inn í verkefnið. Þá var talað við vin hvers pars fyrir sig sem gaf lýsingu á þeim frá sjónarhorni vina og hvaða líkur viðkomandi taldi að parið hefði til að sigra. Stöð 2 14.3.2008 09:57 Steinunn og Brynjar voru Vottar „Foreldrar okkar eru Vottar, og við vorum í söfnuðinum þegar við vorum börn," segir Steinunn Garðarsdóttir, einn keppanda í Hæðinni, en mikil umræða hefur farið fram á spjallrásum um trú hennar og sambýlismannsinns Brynjars. Stöð 2 2.4.2008 15:49 Brot af hinum pörunum 506 Alls sóttu 509 pör um að taka þátt í Hæðinni. Fjölmargir hæfir einstaklingar komu til greina. Að lokum sneru 506 pör til síns heima án þess að hafa komist að. Stöð 2 18.3.2008 22:25 Þættirnir átta Hæðin verður á dagskrá á fimmtudagskvöldum klukkan 20:20 á Stöð 2. Þættirnir verða átta talsins. Þeir byrja með kynningarþætti og enda á atkvæðagreiðslu í beinni útsendingu þar sem þjóðin hefur tækifæri til að velja það par sem því finnst hafa staðið sig best. Stöð 2 18.3.2008 21:26 Hvaðan er allt dótið? Efnið sem pörin nota eru frá ýmsum aðilum sem styrkja þættina með því að leggja til eða lána efni eða hluti. Hægt er að senda spurningar á haedin@visir.is ef fólk vill vita um einstaka hluti. Stöð 2 14.3.2008 10:24 Spurt og svarað Hefur þú einhverja spurningu fyrir pörin þrjú, Gulla Helga eða dómnefndina? Sendu okkur póst á netfangið haedin@haedin.is. Stöð 2 14.3.2008 10:25 Blogg Pörin þrjú munu halda úti bloggi eftir fyrsta þáttinn þar sem þau fara yfir ýmislegt sem tengist framkvæmdunum og fleiru. Stöð 2 14.3.2008 10:27 Búið að velja pörin sem taka þátt í Hæðinni Búið er að velja pörin þrjú sem taka þátt í hönnunar- og raunveruleikaþættinum Hæðinni á Stöð 2. Áhugi á þættinum fór fram úr björtustu vonum aðstandenda, en alls sóttu 509 pör um að taka þátt. Það var því ekki hlaupið að því að velja úr hópnum. Lífið 29.1.2008 17:30
Beggi og Pacas vilja dæturnar heim „Við erum eins og lítil börn að bíða eftir nammideginum," segir Beggi á Hæðinni. Hann og Pacas eru orðnir spenntir fyrir lokaþættinum í kvöld. Lífið 8.5.2008 13:16
Brynjar og Steinunn til Indlands Brynjar og Steinunn á Hæðinni fara til Indlands stuttu eftir lok þáttanna annað kvöld. Þangað fara þau í leit að viðskiptasamböndum og til að finna framleiðendur af eigin hönnun og annarra á þeirra vegum. Skartgripir og kjólar eru meðal þess sem framleitt verður á þeirra vegum. Lífið 7.5.2008 22:55
Stofnaði aðdáendaklúbb fyrir Begga og Pacas Þeir Beggi og Pakas hafa hlotið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á Hæðinni, en fáir hafa þó líklega heillast jafn mikið af þeim og Íris Jónsdóttir. Hún kolféll fyrir þeim eftir fyrsta þátt, stofnaði aðdáendaklúbb og hefur eytt fúlgum fjár í að tryggja sínum mönnum brautargengi í símakosningunni. Lífið 7.5.2008 16:48
Myndu ekki skaða sig með svindli Sú uppljóstrun að svindlað hafi verið í kosningu á Vísi um fallegasta rýmið á Hæðinni hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í þættinum, og hafa öll pörin bloggað um málið. Lífið 6.5.2008 13:55
Kosningasvindl á Hæðinni Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu. Hver tölva á einungis að geta kosið einu sinni, en dæmi eru um að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Lífið 3.5.2008 15:55
Eldhús og borðstofa Í þessum síðasta þætti fyrir úrslitaþáttinn í næstu viku var verið að vinna í eldhúsi, borðstofu og stigagangi. Stöð 2 1.5.2008 20:44
Símakosning hafin í endanlegum úrslitum Úrslitaþátturinn af Hæðinni verður í beinni útsendingu fimmtudaginn 8. maí. Þjóðin velur hvaða par því finnst hafa hannað fallegasta húsið í símakosningu. Parið sem vinnur hlýtur tvær milljónir í verðlaun. Stöð 2 1.5.2008 21:05
Baðherbergið ... og dómnefndin missir sig Í þessum sjötta þætti Hæðarinnar hönnuðu pörin baðherbergin sem var erfiðasta verkefni þeirra til þessa. Því fylgdi þó nokkur spenna, því margir iðnaðarmenn komu við sögu og þeir voru gjarnan seinir. Stöð 2 24.4.2008 17:13
Stofan og stólakeppni – Kosning Í þessum fimmta þætti unnu pörin í stofunni og ganginum á neðri hæðinni. Hreiðar skildi Elísabetu eftir eina heima þegar hann fór í til Svíþjóðar. Hún var með slæma flensu og barðist við að klára stofuna ein. Stöð 2 17.4.2008 19:34
Pirringur á Hæðinni - Kosið um aukaherbergi Fjórði þátturinn af Hæðinni einkenndist af pirringi paranna. Bæði út í dómnefndina, nágrannana og á milli þeirra sjálfra. Keppnisandinn fór heldur betur að gera vart við sig þegar pörin hönnuðu tvö barnaherbergi. Og Gróa á leiti fór á stjá. Stöð 2 10.4.2008 11:09
Nýtt barnabarn á Hæðinni Elísabet og Hreiðar á Hæðinni urðu amma og afi í nótt. Þetta er fyrsta barnabarn beggja, en það var dóttir Elísabetar, Eva Hrönn, sem eignaðist myndarstúlku rétt fyrir klukkan eitt í nótt. Barnið var áætlað í heiminn þann 8. maí, sama dag og bein útsending frá úrslitum Hæðarinnar fer fram, en kom fimm vikum fyrir tímann. Stöð 2 4.4.2008 11:01
Sjónvarpsrými og gangur Í síðsta þætti, sem var sá þriðji í röðinni, hönnuðu pörin á Hæðinni sjónvarpsrými og gang á efri hæð húsanna. Beggi hélt upp á 47 ára afmælið sitt og Tóta hreinsitæknir kom og tók út þrifin hjá pörunum. Skammarverðlaunin - Guli hanskinn - kom í hlut Brynjars og Steinunnar, fyrir minnstu þrifin og mesta sandinn. Stöð 2 3.4.2008 17:36
Svefnherbergið Í öðrum þætti fluttu pörin inn á Hæðina og hófust handa við að hanna svefnherbergið og klára það. Hreiðar og Elísabet völdu sér rúm í óborganlegri senu. Stöð 2 27.3.2008 18:38
Kostnaðurinn við Hæðina Pörin fá ákveðna upphæð hjá hverju fyrirtæki um sig sem styrkir þættina. Þannig geta þau keypt það sem þau vilja hjá þessum fyrirtækjum fyrir ákveðna upphæð. Þau fá líka húsgögn og listaverk að láni. Stöð 2 7.4.2008 10:54
Dómnefnd Dómnefnd Hæðarinnar skipa innanhússarkitektarnir Hallgrímur Friðgeirsson og Kristín Guðmundsdóttir auk Þorvaldar Skúlasonar verslunareiganda. Stöð 2 14.3.2008 10:22
Fyrsti þáttur Hæðarinnar Í fyrsta þætti Hæðarinnar á Stöð 2 voru þrjú pör valin úr hóp 509 umsækjenda. Pörin þrjú voru sótt heim þar sem þeim var tilkynnt um að þau hefði orðið fyrir valinu. Stutt viðtöl voru við þau heima hjá þeim og fylgst með þeim setja sig inn í verkefnið. Þá var talað við vin hvers pars fyrir sig sem gaf lýsingu á þeim frá sjónarhorni vina og hvaða líkur viðkomandi taldi að parið hefði til að sigra. Stöð 2 14.3.2008 09:57
Steinunn og Brynjar voru Vottar „Foreldrar okkar eru Vottar, og við vorum í söfnuðinum þegar við vorum börn," segir Steinunn Garðarsdóttir, einn keppanda í Hæðinni, en mikil umræða hefur farið fram á spjallrásum um trú hennar og sambýlismannsinns Brynjars. Stöð 2 2.4.2008 15:49
Brot af hinum pörunum 506 Alls sóttu 509 pör um að taka þátt í Hæðinni. Fjölmargir hæfir einstaklingar komu til greina. Að lokum sneru 506 pör til síns heima án þess að hafa komist að. Stöð 2 18.3.2008 22:25
Þættirnir átta Hæðin verður á dagskrá á fimmtudagskvöldum klukkan 20:20 á Stöð 2. Þættirnir verða átta talsins. Þeir byrja með kynningarþætti og enda á atkvæðagreiðslu í beinni útsendingu þar sem þjóðin hefur tækifæri til að velja það par sem því finnst hafa staðið sig best. Stöð 2 18.3.2008 21:26
Hvaðan er allt dótið? Efnið sem pörin nota eru frá ýmsum aðilum sem styrkja þættina með því að leggja til eða lána efni eða hluti. Hægt er að senda spurningar á haedin@visir.is ef fólk vill vita um einstaka hluti. Stöð 2 14.3.2008 10:24
Spurt og svarað Hefur þú einhverja spurningu fyrir pörin þrjú, Gulla Helga eða dómnefndina? Sendu okkur póst á netfangið haedin@haedin.is. Stöð 2 14.3.2008 10:25
Blogg Pörin þrjú munu halda úti bloggi eftir fyrsta þáttinn þar sem þau fara yfir ýmislegt sem tengist framkvæmdunum og fleiru. Stöð 2 14.3.2008 10:27
Búið að velja pörin sem taka þátt í Hæðinni Búið er að velja pörin þrjú sem taka þátt í hönnunar- og raunveruleikaþættinum Hæðinni á Stöð 2. Áhugi á þættinum fór fram úr björtustu vonum aðstandenda, en alls sóttu 509 pör um að taka þátt. Það var því ekki hlaupið að því að velja úr hópnum. Lífið 29.1.2008 17:30