Skroll-Lífið

Bæ bæ jólastress á 2 mínútum
Það sem við gerum hér er að slaka á öllum vöðvum, slaka á inn í hjartað, slaka á inn í hugann, gefa sjálfum sér frí. Maður getur ekki endalaust verið á bensíngjöfinni...

Þessi lét hugmynd verða að veruleika
Í meðfylgjandi myndskeiði segir Rakel Sævarsdóttir frá því hvernig hugmynd sem hún fékk eftir að hún lauk BA námi í Listfræði og MA námi í Hagnýtri Menningarmiðlun frá Háskóla Íslandis varð að veruleika. Hugmyndin var Muses.is...

Hó hó hó! Sumir pósa fáklæddir
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Vera Pálsdóttir ljósmyndari myndaði fáklædda slökkviliðsmenn í fantaformi fyrir árlegt jóladagatal heimsleikafara slökkviðiliðsmanna...

100% íslensk hönnun
Ágústa Margrét Arnardóttir, sem er hönnuðurinn á bak við fylgihluta- og fatalínuna Arfleifð, sýnir í meðfylgjandi myndskeiði örlítið brot af hönnunarsýningu hennar á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg í Reykjavík, sem er opin almenningi klukkan 11-19 alla daga fram á sunnudag...

Greinilega gaman hjá þessu liði
Tónlistarveitan Gogoyoko hefur skipulagt tónleikaröð undanfarna mánuði sem ber yfirskriftina Gogoyoko Wireless. Í vikunni fóru fram tónleikar með Ólafi Arnalds sem hefur varkið verðskuldaða athygli erlendis...

Listakonur heiðraðar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag þegar Rakel McMahon myndlistarkona, Hildur Yeoman fatahönnuður og Saga Sig tískuljósmyndari voru heiðraðar á listakvöldi Baileys. Þær fengu 100 þúsund króna styrk hver...

Léttsveit Reykjavíkur í Hörpu
Léttsveitin undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, hélt árlega aðventutónleika, Með eld í æðum, í Eldborgarsal Hörpu í gær fyrir troðfullu húsi...

Sögunni sem varð að segja fagnað
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar útgáfu ævisögu Ingimars H. Ingimarssonar eftir Þorfinn Ómarsson var fagnað í Eymundsson, Austurstræti. Fjöldi mætti til að gleðjast með þeim félögum...

Barnabók Bergljótar
"Mig langaði að gera bók sem fræðir börnin um íslensku húsdýrin og sýnir hversu mikilvæg þau eru fyrir samfélagið," segir Bergljót Arnalds, rithöfundur og söngkona, sem hélt útgáfuhóf í Iðnó í tilefni af útkomu barnabókarinnar Íslensku húsdýrin og Trölli. Bergljót og krakkar skelltu sér á hestbak og brugðu á leik eins og sjá má á myndunum.

Fallega fólkið lét sjá sig
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar E-Label hélt upp á endurkomu sína á íslenskan markað í versluninni 3 Smárum Smáralind á dögunum...

Ný barnabók Hendrikku Waage
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Hendrikka Waage skartgripahönnuður fagnaði útkomu barnabókar, Rikka og töfrahringurinn í Japan, hjá bókaútgáfunni Sölku með vinum og fjölskyldu....

Konur eru konum bestar
Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar Korka, félagsskapur kvenna í nýsköpun, stóð fyrir viðburði undir yfirskriftinni: Konur eru konum bestar...

Bíl stolið - hjálpum Rakel að leita
Ég var bara á leiðinni í vinnuna í gærmorgun eins og alla aðra daga og ætlaði að setjast upp í bílinn minn en fann hann hvergi fyrir utan heima hjá mér, útskýrir Rakel Elíasdóttir en bílnum hennar, hvít þriggja dyra Toyota Corolla árgerð 1995, var stolið fyrir framan heimili hennar í fyrradag....

Betra kynlíf tjékk!
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Léttsveit Reykjavíkur svara einróma þegar talið berst að bættu kynlífi...

Fleiri ofurkroppamyndir
Hér má sjá myndir sem teknar voru af keppendum í undankeppninni á IFBB Fitnessmótinu í Háskólabíó á laugardaginn...

Krakkarnir fíla heimalagaðan ís
Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina þegar Guðmundur Finnbogason, höfundur matreiðslubókarinnar Eldum saman, bjó til ís fyrir...

Tanaðir ofurkroppar
Meðfylgjandi myndir voru teknar af keppendum á IFBB Fitnessmótinu í Háskólabíó...

Ástfangin í ræktinni
Við kynntumst í ræktinni fyrir nokkrum árum, segir Þórunn Stefánsdóttir en hún og unnusti hennar, Kojak, eru bæði líkamsræktarþjálfarar...

Þessu liði leiddist aldeilis ekki
Sumir skemmtu sér betur en aðrir eins og sjá má í myndasafni...

Þetta partý var ekkert slor
Góðmennt var í föstudagskaffinu hjá bókaforlaginu Bjarti í gær, þegar útkomu nýrrar unglingasögu, Með heiminn í vasanum, eftir Margréti Örnólfsdóttur var fagnað....

Magga Pála er svo með´etta
Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti Möggu Pálu í tilefni af útkomu bókarinnar Uppeldi þar gefur hún góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn...

Framúrskarandi hönnuðir fá styrk
Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 6.000.000 kr. til hönnuða og framúrskarandi verkefna í gær en sjóðurinn stendur á tímamótum...

Mikið rétt gellurnar mættu í glamúrinn
Meðfylgjandi myndir voru teknar í glamúrhófi í gær. Gellurnar létu sjá sig...

Helgi Björns kann sko að halda partý
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar Helgi Björns kynnti nýja diskinn sinn, Dægurperlur, á veitingahúsinu La Luna á Rauðarárstíg...

Þetta er náttúrulega bara geðveiki
Þetta er í einu orði sagt geðveiki, segir Heiðar Austmann útvarpsmaðurinn geðþekki á FM957 þegar hann lýsir...

Sumir skór eru meira sexí en aðrir
Söngvararnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Matthías Matthíasson ræða um Freddie Mercury heiðurstónleikana sem eru framundan og skó eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði...

Troðfullt á Twilight
Fjórða kvikmyndin um þau Edward, Bellu og Jakob úr Twilight-seríunni var forsýnd í gærkvöldi í Sambíó Egilshöll...

Friðrik Ómar og Jógvan ræða barneignir
20. desember þá er Hrafnhildur sett... já þetta verður litli jólamaðurinn kannske, segir Jógvan Hansen einlægur spurður út í frumburðinn...

Svona drattastu á fætur og gerðu þessar æfingar
Pálína Sigurðardóttir Hotjóga kennari í Sporthúsinu sýnir í meðfylgjandi myndskeiði...

Jólahárgreiðslan á 3 mínútum
Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari einfalda jólahárgreiðslu á mettíma þar sem hún notar hárlakk, spennur og vöfflujárn...