Sif Sigmarsdóttir Er fólk fífl? Það koma dagar þar sem ég hef ekki skoðun á neinu. Hvað á að gera við Grikkland? Pass. Stóra Mike Tyson málið? Pass. Meira að segja skóbúnaður Sigmundar Davíðs getur ekki kveikt í mér. Fastir pennar 9.7.2015 16:36 Einu skrefi frá endalokunum Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu. Fastir pennar 2.7.2015 16:56 Keikó í bearnaise-sósu Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga. Fastir pennar 25.6.2015 15:51 Af dramblátum bavíönum og valdamönnum Fred Goodwin var hamstola af bræði. Hvernig gat þetta hafa gerst? Sérstaklega í nýju höfuðstöðvunum. Hann hélt að hann hefði gert allt til þess að stjórn fyrirtækisins þyrfti ekki að líða slíkan hrylling. Skoðun 4.6.2015 19:41 Óður til fljótandi stúlkubarns Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér. Fastir pennar 28.5.2015 17:07 Smánarterta Íslendinga Sjaldan hefur ein kaka valdið jafnmiklum usla. Kakan var svo sem ekkert sérstök í sjálfu sér. Bara venjuleg svampterta með sykurbráð. En áhrif hennar náðu langt út fyrir mörk bragðlaukanna. Fastir pennar 21.5.2015 16:42 Þótt eitthvað sé meitlað í stein er það ekki meitlað í stein Breskir fjölmiðlar standa frammi fyrir ráðgátu sem ætlar að reynast þeim erfitt að leysa. En þeir gefast ekki upp. Nú þegar vika er liðin frá þingkosningum í Bretlandi hafa færustu rannsóknarblaðamenn landsins gengið í málið. Ekkert er til sparað. Laun eru í boði þeim til handa sem veitt getur upplýsingar um gátuna. Breska pressan stendur vaktina. Þjóðin skal fá skýringu á hinu dularfulla hvarfi þyngsta loforðs kosningabaráttunnar. Hver þykist hann vera? Móses? Fastir pennar 14.5.2015 22:29 Útungunarvél úr plasti eða nýjasti femínistinn? Á árunum í kringum frelsisstríðið í Bandaríkjunum sagði Thomas Paine konungsveldi lítilsvirðingu við "sæmd og reisn mannkynsins“. En nú, rúmum tvö hundruð árum síðar, er komið annað hljóð í strokkinn. Fastir pennar 7.5.2015 16:59 Eðlisfræði læknar ástarsorg Í hvaða heimi það telst íslenskum almenningi til hagsbóta að svo gott sem gefa auðlindir landsins útvöldum er erfitt að segja. Líklega engum. Fastir pennar 30.4.2015 21:22 Landshornalýðurinn Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast. Fastir pennar 23.4.2015 21:15 Listir og menning drepa konur og börn Þegar ég starfaði í fyrsta sinn við fjölmiðil sem sumarstarfsmaður á Morgunblaðinu var mér úthlutað verkefni sem fékk mig til að skjálfa á beinunum. Ég átti að hringja í Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og taka hann tali. Fastir pennar 16.4.2015 17:16 Geta Píratar smalað köttum? Þangað til nýlega var hann þekktastur fyrir að vera lausgirtur sjónvarpskynnir sem var rekinn af MTV fyrir að mæta í vinnuna klæddur eins og Osama bin Laden daginn eftir árásina á tvíburaturnana í New York með dópsalann sinn upp á arminn. Fastir pennar 9.4.2015 16:16 Ég var hér Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir. Fastir pennar 26.3.2015 16:02 Að afrugla ríkisstjórn Ég leit yfir pólitískar fréttir vikunnar og íhugaði að segja upp störfum. Hvernig gat ég skrifað um hluti sem ég botnaði hvorki upp né niður í? Það væri eins og að starfa sem íþróttafréttamaður sem lýsir fótboltaleik án þess að skilja reglurnar. Fastir pennar 19.3.2015 16:23 Þess vegna þolir fólk ekki pólitíkusa Eru stjórnmálamenn tvívíðir og svart-hvítir Pappírs-Pésar, ófærir um bæði sjálfstæða og gagnrýna hugsun? Eru stjórnmálamenn ekkert annað en viljalausar strengjabrúður peningaafla í samfélaginu, sneyddir sómakennd og sannfæringu? Fastir pennar 12.3.2015 16:51 Sölumenn snákaolíu eru níðingar Dagurinn sem ég pissaði á prik hefði átt að vera dagur jákvæðra strauma og hamingjuóska. Til stóð að skála í einhverju óáfengu. En svo gerðist dálítið skrýtið. Fastir pennar 5.3.2015 16:07 Vísindi virka ekki eins og guð og jólasveinninn Húmbúkk og hindurvitni eru ekki skaðlaus skemmtun. Spyrjið bara hvíta nashyrninginn. Norðurafríska undirtegund hvíta nashyrningsins sem bjó á sléttum Mið- og Austur-Afríku. Þangað til nýlega. Fastir pennar 26.2.2015 17:45 Íslendingar í útlegð Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Fastir pennar 19.2.2015 17:04 Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. Fastir pennar 12.2.2015 15:58 Kökumylsna handa öllum Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina. Skoðun 5.2.2015 19:01 Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista? Fastir pennar 29.1.2015 16:39 Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. Fastir pennar 22.1.2015 16:02 Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. Fastir pennar 15.1.2015 16:37 Penninn og sverðið Ég er orðlaus. Það sem ég vil sagt hafa situr fast einhvers staðar milli höfuðs, hjarta og fingra í klístraðri mixtúru undrunar, heiftar og tára. Ég ætla því að byrja bara í kýrhausnum. Því margt er skrýtið í kýrhausnum. Stundum jafnvel bókstaflega. Fastir pennar 8.1.2015 16:52 Harðlífi stjórnmálanna Janúar er tími boðháttar. Gerðu magaæfingar og fáðu mitti eins og Miley Cyrus. Drekktu spínatsafa og fáðu rass eins og Kim Kardashian. Taktu lýsi og fáðu heila eins og Amal Clooney. Downloadaðu Photoshop og fáðu læri eins og Beyoncé. Nýársheitið mitt er að fá leggi eins og Gwyneth Paltrow, barm eins og Jennifer Lawrence og Pulitzer-verðlaunin eins og ... eins og einhver sem hefur fengið Pulitzer-verðlaunin. Skoðun 1.1.2015 21:45 Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? Fastir pennar 18.12.2014 19:09 Byrja þessar kerlingar að væla Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. Fastir pennar 11.12.2014 17:01 Skítt með heilbrigðiskerfið Sáuð þið síðasta Downton Abbey í sjónvarpinu? Oh, lafði Crawley var í svo flottum kjól. Og maturinn! Af hverjum borðum við ekki svona fínan mat á hverjum degi í dag? Og hattarnir. Af hverju erum við ekki lengur með hatta? Fastir pennar 4.12.2014 17:18 Leikreglur eru fyrir plebba Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna. Fastir pennar 27.11.2014 16:36 Kaldastríðsklám og íslenskan í Undralandi Í fréttum er þetta helst: Mannúðar- og neyðaraðstoð streymir nú frá Rússlandi til Úkraínu. Winston Churchill vildi að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á Rússland. Greining á líkamstjáningu helstu leiðtoga heims hefur leitt í ljós að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er hamingjusamur maður, David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er hrokafullur og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er með lítið sjálfstraust. Skoðun 20.11.2014 17:16 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Er fólk fífl? Það koma dagar þar sem ég hef ekki skoðun á neinu. Hvað á að gera við Grikkland? Pass. Stóra Mike Tyson málið? Pass. Meira að segja skóbúnaður Sigmundar Davíðs getur ekki kveikt í mér. Fastir pennar 9.7.2015 16:36
Einu skrefi frá endalokunum Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu. Fastir pennar 2.7.2015 16:56
Keikó í bearnaise-sósu Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga. Fastir pennar 25.6.2015 15:51
Af dramblátum bavíönum og valdamönnum Fred Goodwin var hamstola af bræði. Hvernig gat þetta hafa gerst? Sérstaklega í nýju höfuðstöðvunum. Hann hélt að hann hefði gert allt til þess að stjórn fyrirtækisins þyrfti ekki að líða slíkan hrylling. Skoðun 4.6.2015 19:41
Óður til fljótandi stúlkubarns Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér. Fastir pennar 28.5.2015 17:07
Smánarterta Íslendinga Sjaldan hefur ein kaka valdið jafnmiklum usla. Kakan var svo sem ekkert sérstök í sjálfu sér. Bara venjuleg svampterta með sykurbráð. En áhrif hennar náðu langt út fyrir mörk bragðlaukanna. Fastir pennar 21.5.2015 16:42
Þótt eitthvað sé meitlað í stein er það ekki meitlað í stein Breskir fjölmiðlar standa frammi fyrir ráðgátu sem ætlar að reynast þeim erfitt að leysa. En þeir gefast ekki upp. Nú þegar vika er liðin frá þingkosningum í Bretlandi hafa færustu rannsóknarblaðamenn landsins gengið í málið. Ekkert er til sparað. Laun eru í boði þeim til handa sem veitt getur upplýsingar um gátuna. Breska pressan stendur vaktina. Þjóðin skal fá skýringu á hinu dularfulla hvarfi þyngsta loforðs kosningabaráttunnar. Hver þykist hann vera? Móses? Fastir pennar 14.5.2015 22:29
Útungunarvél úr plasti eða nýjasti femínistinn? Á árunum í kringum frelsisstríðið í Bandaríkjunum sagði Thomas Paine konungsveldi lítilsvirðingu við "sæmd og reisn mannkynsins“. En nú, rúmum tvö hundruð árum síðar, er komið annað hljóð í strokkinn. Fastir pennar 7.5.2015 16:59
Eðlisfræði læknar ástarsorg Í hvaða heimi það telst íslenskum almenningi til hagsbóta að svo gott sem gefa auðlindir landsins útvöldum er erfitt að segja. Líklega engum. Fastir pennar 30.4.2015 21:22
Landshornalýðurinn Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast. Fastir pennar 23.4.2015 21:15
Listir og menning drepa konur og börn Þegar ég starfaði í fyrsta sinn við fjölmiðil sem sumarstarfsmaður á Morgunblaðinu var mér úthlutað verkefni sem fékk mig til að skjálfa á beinunum. Ég átti að hringja í Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og taka hann tali. Fastir pennar 16.4.2015 17:16
Geta Píratar smalað köttum? Þangað til nýlega var hann þekktastur fyrir að vera lausgirtur sjónvarpskynnir sem var rekinn af MTV fyrir að mæta í vinnuna klæddur eins og Osama bin Laden daginn eftir árásina á tvíburaturnana í New York með dópsalann sinn upp á arminn. Fastir pennar 9.4.2015 16:16
Ég var hér Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir. Fastir pennar 26.3.2015 16:02
Að afrugla ríkisstjórn Ég leit yfir pólitískar fréttir vikunnar og íhugaði að segja upp störfum. Hvernig gat ég skrifað um hluti sem ég botnaði hvorki upp né niður í? Það væri eins og að starfa sem íþróttafréttamaður sem lýsir fótboltaleik án þess að skilja reglurnar. Fastir pennar 19.3.2015 16:23
Þess vegna þolir fólk ekki pólitíkusa Eru stjórnmálamenn tvívíðir og svart-hvítir Pappírs-Pésar, ófærir um bæði sjálfstæða og gagnrýna hugsun? Eru stjórnmálamenn ekkert annað en viljalausar strengjabrúður peningaafla í samfélaginu, sneyddir sómakennd og sannfæringu? Fastir pennar 12.3.2015 16:51
Sölumenn snákaolíu eru níðingar Dagurinn sem ég pissaði á prik hefði átt að vera dagur jákvæðra strauma og hamingjuóska. Til stóð að skála í einhverju óáfengu. En svo gerðist dálítið skrýtið. Fastir pennar 5.3.2015 16:07
Vísindi virka ekki eins og guð og jólasveinninn Húmbúkk og hindurvitni eru ekki skaðlaus skemmtun. Spyrjið bara hvíta nashyrninginn. Norðurafríska undirtegund hvíta nashyrningsins sem bjó á sléttum Mið- og Austur-Afríku. Þangað til nýlega. Fastir pennar 26.2.2015 17:45
Íslendingar í útlegð Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Fastir pennar 19.2.2015 17:04
Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. Fastir pennar 12.2.2015 15:58
Kökumylsna handa öllum Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina. Skoðun 5.2.2015 19:01
Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista? Fastir pennar 29.1.2015 16:39
Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. Fastir pennar 22.1.2015 16:02
Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. Fastir pennar 15.1.2015 16:37
Penninn og sverðið Ég er orðlaus. Það sem ég vil sagt hafa situr fast einhvers staðar milli höfuðs, hjarta og fingra í klístraðri mixtúru undrunar, heiftar og tára. Ég ætla því að byrja bara í kýrhausnum. Því margt er skrýtið í kýrhausnum. Stundum jafnvel bókstaflega. Fastir pennar 8.1.2015 16:52
Harðlífi stjórnmálanna Janúar er tími boðháttar. Gerðu magaæfingar og fáðu mitti eins og Miley Cyrus. Drekktu spínatsafa og fáðu rass eins og Kim Kardashian. Taktu lýsi og fáðu heila eins og Amal Clooney. Downloadaðu Photoshop og fáðu læri eins og Beyoncé. Nýársheitið mitt er að fá leggi eins og Gwyneth Paltrow, barm eins og Jennifer Lawrence og Pulitzer-verðlaunin eins og ... eins og einhver sem hefur fengið Pulitzer-verðlaunin. Skoðun 1.1.2015 21:45
Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV? Fastir pennar 18.12.2014 19:09
Byrja þessar kerlingar að væla Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. Fastir pennar 11.12.2014 17:01
Skítt með heilbrigðiskerfið Sáuð þið síðasta Downton Abbey í sjónvarpinu? Oh, lafði Crawley var í svo flottum kjól. Og maturinn! Af hverjum borðum við ekki svona fínan mat á hverjum degi í dag? Og hattarnir. Af hverju erum við ekki lengur með hatta? Fastir pennar 4.12.2014 17:18
Leikreglur eru fyrir plebba Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna. Fastir pennar 27.11.2014 16:36
Kaldastríðsklám og íslenskan í Undralandi Í fréttum er þetta helst: Mannúðar- og neyðaraðstoð streymir nú frá Rússlandi til Úkraínu. Winston Churchill vildi að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á Rússland. Greining á líkamstjáningu helstu leiðtoga heims hefur leitt í ljós að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er hamingjusamur maður, David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er hrokafullur og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er með lítið sjálfstraust. Skoðun 20.11.2014 17:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent