Scroll-HM2011 Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. Handbolti 15.1.2011 23:59 Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. Handbolti 15.1.2011 23:57 Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. Handbolti 15.1.2011 22:48 Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. Handbolti 15.1.2011 22:38 Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. Handbolti 15.1.2011 22:29 Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 15.1.2011 22:16 HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. Handbolti 15.1.2011 11:07 HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. Handbolti 14.1.2011 22:03 HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. Handbolti 14.1.2011 20:49 Aron: Byssan var heit í kvöld Þeir Aron Pálmarsson og Róbert Gunnarsson voru afar hressir eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Aron var valinn maður leiksins og fékk að launum forláta úr frá Adidas. Handbolti 14.1.2011 20:11 Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. Handbolti 14.1.2011 11:49 Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. Handbolti 14.1.2011 11:30 Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 14.1.2011 09:19 Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. Handbolti 13.1.2011 19:50 Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. Handbolti 13.1.2011 19:09 Aron: Er á réttri leið Aron Pálmarsson átti afar góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði sex mörk í öðrum sigri Íslands á Þjóðverjum á jafn mörgum dögum, 31-27. Handbolti 8.1.2011 21:01 Kári Kristján: Vona að ég fari með Kári Kristján Kristjánsson átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði þrjú mörk í fjögurra marka sigri á Þýskalandi, 31-27. Handbolti 8.1.2011 20:43 Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:32 Guðmundur: Verður ekki auðvelt að fækka í hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að sjálfsögðu mjög ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:14 Róbert: „Ég er alltaf að gefa Sverre og Ingimundi „tips“ Róbert Gunnarsson línumaðurinn sterki í íslenska landsliðinu í handbolta var ánægður með varnarleik liðsins gegn Þjóðverjum þrátt fyrir að hann leiki sjálfur sjaldan eða aldrei í vörninni. Sport 7.1.2011 22:59 Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld Íslenski boltinn 7.1.2011 22:57 Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 13:22 Björgvin: Mæti tvíefldur til leiks Björgvin Páll Gústavsson ætlar að mæta tvíefldur til leiks með landsliðinu eftir að hann náði sér ekki á strik í leikjum Íslands í undankeppni EM 2012 í haust. Handbolti 5.1.2011 10:52 Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 3.1.2011 16:25 Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 3.1.2011 14:10 « ‹ 1 2 3 4 ›
Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. Handbolti 15.1.2011 23:59
Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. Handbolti 15.1.2011 23:57
Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. Handbolti 15.1.2011 22:48
Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. Handbolti 15.1.2011 22:38
Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. Handbolti 15.1.2011 22:29
Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. Handbolti 15.1.2011 22:16
HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. Handbolti 15.1.2011 11:07
HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. Handbolti 14.1.2011 22:03
HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. Handbolti 14.1.2011 20:49
Aron: Byssan var heit í kvöld Þeir Aron Pálmarsson og Róbert Gunnarsson voru afar hressir eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Aron var valinn maður leiksins og fékk að launum forláta úr frá Adidas. Handbolti 14.1.2011 20:11
Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. Handbolti 14.1.2011 11:49
Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. Handbolti 14.1.2011 11:30
Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 14.1.2011 09:19
Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. Handbolti 13.1.2011 19:50
Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. Handbolti 13.1.2011 19:09
Aron: Er á réttri leið Aron Pálmarsson átti afar góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði sex mörk í öðrum sigri Íslands á Þjóðverjum á jafn mörgum dögum, 31-27. Handbolti 8.1.2011 21:01
Kári Kristján: Vona að ég fari með Kári Kristján Kristjánsson átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði þrjú mörk í fjögurra marka sigri á Þýskalandi, 31-27. Handbolti 8.1.2011 20:43
Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:32
Guðmundur: Verður ekki auðvelt að fækka í hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að sjálfsögðu mjög ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:14
Róbert: „Ég er alltaf að gefa Sverre og Ingimundi „tips“ Róbert Gunnarsson línumaðurinn sterki í íslenska landsliðinu í handbolta var ánægður með varnarleik liðsins gegn Þjóðverjum þrátt fyrir að hann leiki sjálfur sjaldan eða aldrei í vörninni. Sport 7.1.2011 22:59
Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld Íslenski boltinn 7.1.2011 22:57
Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 13:22
Björgvin: Mæti tvíefldur til leiks Björgvin Páll Gústavsson ætlar að mæta tvíefldur til leiks með landsliðinu eftir að hann náði sér ekki á strik í leikjum Íslands í undankeppni EM 2012 í haust. Handbolti 5.1.2011 10:52
Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 3.1.2011 16:25
Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Handbolti 3.1.2011 14:10