Icesave Icesave-atriðin 10 Við borgum allt: Samkvæmt nýjustu samningsdrögum taka Íslendingar að sér að bæta Bretum og Hollendingum allt tjón þeirra vegna Icesave með vöxtum. Skoðun 4.4.2011 16:07 Öruggir með mat slitastjórnar Viðskipti innlent 3.4.2011 22:37 Óvissa um minnihluta eigna þrotabúsins Viðskipti innlent 3.4.2011 22:37 Loftur Altice: Engin áhætta af því að segja nei Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Innlent 3.4.2011 18:46 Steingrímur og Katrín hvetja VG til þess að segja já Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hvetja flokksmenn Vinstri grænna til þess að kjósa já í kosningunum um Icesave næstkomandi laugardag, í ávarpi sínu á heimasíðu flokksins. Innlent 3.4.2011 15:37 Héraðsdómur styrkir forsendur Icesave-samninganna Niðurstaða héraðsdóms um heildsöluinnlán styrkir forsendur Icesave-samninganna og dregur úr réttaróvissu um stöðu þeirra sem gera kröfu til að njóta forgangs við úthlutun úr búi bankans. Viðskipti innlent 2.4.2011 06:37 Meirihlutinn ætlar að segja já Meirihluti kjósenda ætlar að samþykkja Icesave-samningaleiðina í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 9. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2011 17:25 Heildsöluinnlánin eru forgangskröfur Heildsöluinnlán í gömlu bönkunum eru innlán og eru þar með forgangskröfur í þrotabú bankanna. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem kvað upp úrskurði um þetta í morgun. Slitastjórn gamla Landsbankans hafði þegar viðurkennt heildsöluinnlán sem forgangskröfur í búið. Viðskipti innlent 1.4.2011 09:37 Nei við Icesave kostar tugi milljarða Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Viðskipti innlent 1.4.2011 07:55 Dómur um heildsölulán fellur í dag Óvissa er um tvö lagaleg atriði sem geta haft mikil áhrif á kostnað íslenskra skattgreiðenda vegna Icesave. Tekist er á um þessi atriði fyrir dómstólum og mun dómur falla um annað atriðið í dag. Innlent 31.3.2011 22:51 Hið ískalda hagsmunamat Matsfyrirtækið Moody‘s segir allar líkur á því að fyrirtækið setji íslensk ríkisskuldabréf í ruslflokk fari svo að þjóðin hafni Icesave-samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu. "Fari svo að þjóðin samþykki samninginn er líklegast að við breytum horfum úr neikvæðum í stöðugar,“ segir einnig í svari við fyrirspurn frá blaðamanni Bloomberg-fréttastofunnar en Ísland er nú metið með einkunnina Baa3 með neikvæðum horfum.“ (sjá www.visir.is 23. febrúar 2011). Skoðun 31.3.2011 23:13 Nei við Icesave Sá mikli skáldjöfur og skemmtipenni, Hallgrímur Helgason, reit um öfugt Icesave á dögunum og kallaði Britsave. Fór yfir staðreyndir með öfugum formerkjum án hlutdrægni. Að minnsta kosti miðað við skáld. Pæling Hallgríms er væntanlega sú að setja okkur í spor viðsemjendanna og spyrja hvernig málið sneri ef okkar eigin landar hefðu tapað á viðskiptum sínum við breskt bankaútibú á Íslandi en breskir þegnar í heimalandinu hins vegar stikkfrí í skjóli neyðarlaga. Skoðun 31.3.2011 23:13 Hvað kostar nei? Talsverð vinna hefur verið lögð í að reikna út hvað Icesave-samningurinn muni kosta Íslendinga. Þar er engin ein tala örugg. Samninganefnd Íslands hefur nefnt 32 milljarða, sem er tala byggð á ákveðnum forsendum um meðal annars gengis- og efnahagsþróun og endurheimtur þrotabús Landsbankans. Kostnaðurinn gæti orðið lægri, jafnvel enginn, en líka talsvert hærri, eftir því hvernig mál þróast. Fastir pennar 31.3.2011 23:13 Hvað hangir á Icesave-spýtunni? Ég hef ekki komist hjá því að lesa og heyra málflutning þeirra sem eru andvígir því að samþykkja nýjustu samninga um uppgjör á Icesave. Tónninn er sá að við eigum ekki að borga, hafna samningum og velja dómstólaleiðina. Auðvitað hefði verið í lófa lagið frá upphafi þessa máls að fá úr því skorið hjá dómstólum hvar ábyrgðin lægi og hverjar væru lagalegar skuldbindingar Íslands. En þá er skylt að rifja upp að þáverandi Skoðun 31.3.2011 23:13 Rússnesk rúlletta Rökin fyrir því að Íslendingar samþykki Icesave-kröfur Breta og Hollendinga jafnast á við rök handrukkarans sem ógnar saklausum vegfarendum og hefur af þeim fé. Vegfarendurnir þora ekki að standa á rétti sínum og láta undan kúgunum. Skoðun 31.3.2011 23:13 Valið væri auðveldara með lélegri samning Ef Icesave-samninganefndin undir forystu Lee Buchheit hefði ekki náð jafngóðum samningum við Breta og Hollendinga og raun ber vitni hefði Alþingi – og nú íslenska þjóðin – staðið frammi fyrir mun auðveldari ákvörðun við afgreiðslu málsins. Þetta sagði Buchheit á fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær. Innlent 31.3.2011 22:51 Sama áhættan tapist dómsmál Kostnaðarmat samninganefnda Íslands í Icesave-deilunni byggir fyrst og fremst á varfærnu mati skilanefndar Landsbankans. Innlent 31.3.2011 22:51 Nei kostar tugi milljarða á ári Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Erlent 31.3.2011 22:51 Kostnaðurinn ekki þekkt stærð Það eru einkum óvissa um gengi krónunnar, heimtur úr þrotabúi Landsbankans og hvenær greitt verður út úr því sem veldur óvissu um hversu háar fjárhæðir gætu lent á íslenskum almenningi verði Icesave-samningurinn samþykktur, segir Jón Helgi Egilsson, hagfræðingur og meðlimur í Advice-hópnum. Innlent 31.3.2011 22:51 Eins og að deila við dómarann Að mótmæla viðbrögðum lánshæfismatsfyrirtækja við höfnun Icesave-samkomulags er eins og að deila við dómarann. Innlent 30.3.2011 22:56 Dómar á morgun gætu auðveldað Icesave málið Dómsuppsaga fer fram á morgun í alls níu málum þar sem tekist er á um hvort heildsöluinnlán séu forgangskröfur í bú fallinna íslenskra banka. Fari svo að heildsöluinnlánin verði ekki dæmd forgangkröfur mun bú Landsbankans geta staðið undir allri Icesave skuldinni. Viðskipti innlent 31.3.2011 13:33 Telur líkur á hóflegri vaxtalækkun fyrir páskana Greining Íslandsbanka telur að nokkrar líkur séu á hóflegri vaxtalækkun hjá Seðlabankanum í aðdraganda páskanna. Vísibendingu um slíkt sé að finna í síðustu fundargerð Peningastefnunefndar sem birt var í gær. Viðskipti innlent 31.3.2011 12:12 ASÍ: Lánshæfið hefur skaðast vegna Icesave Lánshæfi Íslands hefur skaðast vegna dráttar á lausn Icesave deilunnar. Þannig lækkaði lánshæfismat ríkissjóðs í kjölfar þess að forsetinn synjaði Icesave lögunum staðfestingar í ársbyrjun 2010. Alþjóðleg matsfyrirtæki telja að leið Íslands út úr efnahagsvandanum sé torveldari á meðan Icesave deilan er óleyst. Þessi afstaða hefur komið fram í lánshæfismati þeirra á Íslandi. Viðskipti innlent 31.3.2011 11:25 Skynsemin ræður Ef þjóðin segir nei í kosningunum 9. apríl er verið að vísa Icesave til dómstóla. Fyrir dómstólum verður líklega erfiðast fyrir íslenska ríkið að komast framhjá svokallaðri mismunun á grundvelli þjóðernis en við fall bankanna 2008 voru innstæður í innlendum Skoðun 30.3.2011 16:18 Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör Skoðun 31.3.2011 06:00 Er um að ræða ólögmæta mismunun? Spurt er hvort innistæðueigendum hafi verið mismunað þannig að brjóti í bága við 4. gr. EES-samningsins? Svo er ekki að sjá. Skoðun 30.3.2011 15:39 Heilagra manna sögur Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). Skoðun 31.3.2011 06:00 Samskiptin batna ekki með nei-i Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast "með skelfilegum afleiðingum“ að hans mati. Innlent 30.3.2011 22:56 Nóg komið af áhættusækni „Mín skoðun er að það verði svo sem engin ragnarök þótt Icesave verði hafnað eins og sumir vilja halda fram,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Innlent 30.3.2011 22:56 Um 3500 kosið utan kjörfundar Fjöldi manns mætti á málstofu um kosti og galla Icesave-samninganna í Háskóla Íslands í dag og færa þurfti fundinn í stærri sal. Tæplega þrjú þúsund og fimm hundruð manns hafa þegar greitt atkvæði utan kjörfundar en kosning fer fram níunda apríl. Innlent 30.3.2011 18:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Icesave-atriðin 10 Við borgum allt: Samkvæmt nýjustu samningsdrögum taka Íslendingar að sér að bæta Bretum og Hollendingum allt tjón þeirra vegna Icesave með vöxtum. Skoðun 4.4.2011 16:07
Loftur Altice: Engin áhætta af því að segja nei Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Innlent 3.4.2011 18:46
Steingrímur og Katrín hvetja VG til þess að segja já Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hvetja flokksmenn Vinstri grænna til þess að kjósa já í kosningunum um Icesave næstkomandi laugardag, í ávarpi sínu á heimasíðu flokksins. Innlent 3.4.2011 15:37
Héraðsdómur styrkir forsendur Icesave-samninganna Niðurstaða héraðsdóms um heildsöluinnlán styrkir forsendur Icesave-samninganna og dregur úr réttaróvissu um stöðu þeirra sem gera kröfu til að njóta forgangs við úthlutun úr búi bankans. Viðskipti innlent 2.4.2011 06:37
Meirihlutinn ætlar að segja já Meirihluti kjósenda ætlar að samþykkja Icesave-samningaleiðina í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 9. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2011 17:25
Heildsöluinnlánin eru forgangskröfur Heildsöluinnlán í gömlu bönkunum eru innlán og eru þar með forgangskröfur í þrotabú bankanna. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem kvað upp úrskurði um þetta í morgun. Slitastjórn gamla Landsbankans hafði þegar viðurkennt heildsöluinnlán sem forgangskröfur í búið. Viðskipti innlent 1.4.2011 09:37
Nei við Icesave kostar tugi milljarða Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Viðskipti innlent 1.4.2011 07:55
Dómur um heildsölulán fellur í dag Óvissa er um tvö lagaleg atriði sem geta haft mikil áhrif á kostnað íslenskra skattgreiðenda vegna Icesave. Tekist er á um þessi atriði fyrir dómstólum og mun dómur falla um annað atriðið í dag. Innlent 31.3.2011 22:51
Hið ískalda hagsmunamat Matsfyrirtækið Moody‘s segir allar líkur á því að fyrirtækið setji íslensk ríkisskuldabréf í ruslflokk fari svo að þjóðin hafni Icesave-samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu. "Fari svo að þjóðin samþykki samninginn er líklegast að við breytum horfum úr neikvæðum í stöðugar,“ segir einnig í svari við fyrirspurn frá blaðamanni Bloomberg-fréttastofunnar en Ísland er nú metið með einkunnina Baa3 með neikvæðum horfum.“ (sjá www.visir.is 23. febrúar 2011). Skoðun 31.3.2011 23:13
Nei við Icesave Sá mikli skáldjöfur og skemmtipenni, Hallgrímur Helgason, reit um öfugt Icesave á dögunum og kallaði Britsave. Fór yfir staðreyndir með öfugum formerkjum án hlutdrægni. Að minnsta kosti miðað við skáld. Pæling Hallgríms er væntanlega sú að setja okkur í spor viðsemjendanna og spyrja hvernig málið sneri ef okkar eigin landar hefðu tapað á viðskiptum sínum við breskt bankaútibú á Íslandi en breskir þegnar í heimalandinu hins vegar stikkfrí í skjóli neyðarlaga. Skoðun 31.3.2011 23:13
Hvað kostar nei? Talsverð vinna hefur verið lögð í að reikna út hvað Icesave-samningurinn muni kosta Íslendinga. Þar er engin ein tala örugg. Samninganefnd Íslands hefur nefnt 32 milljarða, sem er tala byggð á ákveðnum forsendum um meðal annars gengis- og efnahagsþróun og endurheimtur þrotabús Landsbankans. Kostnaðurinn gæti orðið lægri, jafnvel enginn, en líka talsvert hærri, eftir því hvernig mál þróast. Fastir pennar 31.3.2011 23:13
Hvað hangir á Icesave-spýtunni? Ég hef ekki komist hjá því að lesa og heyra málflutning þeirra sem eru andvígir því að samþykkja nýjustu samninga um uppgjör á Icesave. Tónninn er sá að við eigum ekki að borga, hafna samningum og velja dómstólaleiðina. Auðvitað hefði verið í lófa lagið frá upphafi þessa máls að fá úr því skorið hjá dómstólum hvar ábyrgðin lægi og hverjar væru lagalegar skuldbindingar Íslands. En þá er skylt að rifja upp að þáverandi Skoðun 31.3.2011 23:13
Rússnesk rúlletta Rökin fyrir því að Íslendingar samþykki Icesave-kröfur Breta og Hollendinga jafnast á við rök handrukkarans sem ógnar saklausum vegfarendum og hefur af þeim fé. Vegfarendurnir þora ekki að standa á rétti sínum og láta undan kúgunum. Skoðun 31.3.2011 23:13
Valið væri auðveldara með lélegri samning Ef Icesave-samninganefndin undir forystu Lee Buchheit hefði ekki náð jafngóðum samningum við Breta og Hollendinga og raun ber vitni hefði Alþingi – og nú íslenska þjóðin – staðið frammi fyrir mun auðveldari ákvörðun við afgreiðslu málsins. Þetta sagði Buchheit á fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær. Innlent 31.3.2011 22:51
Sama áhættan tapist dómsmál Kostnaðarmat samninganefnda Íslands í Icesave-deilunni byggir fyrst og fremst á varfærnu mati skilanefndar Landsbankans. Innlent 31.3.2011 22:51
Nei kostar tugi milljarða á ári Ef Icesave-samningnum er hafnað má búast við að lánshæfiseinkunn Íslands fari í ruslflokk og þá hækkar fjármögnunarkostnaður opinberra aðila um tugi milljarða króna, segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Erlent 31.3.2011 22:51
Kostnaðurinn ekki þekkt stærð Það eru einkum óvissa um gengi krónunnar, heimtur úr þrotabúi Landsbankans og hvenær greitt verður út úr því sem veldur óvissu um hversu háar fjárhæðir gætu lent á íslenskum almenningi verði Icesave-samningurinn samþykktur, segir Jón Helgi Egilsson, hagfræðingur og meðlimur í Advice-hópnum. Innlent 31.3.2011 22:51
Eins og að deila við dómarann Að mótmæla viðbrögðum lánshæfismatsfyrirtækja við höfnun Icesave-samkomulags er eins og að deila við dómarann. Innlent 30.3.2011 22:56
Dómar á morgun gætu auðveldað Icesave málið Dómsuppsaga fer fram á morgun í alls níu málum þar sem tekist er á um hvort heildsöluinnlán séu forgangskröfur í bú fallinna íslenskra banka. Fari svo að heildsöluinnlánin verði ekki dæmd forgangkröfur mun bú Landsbankans geta staðið undir allri Icesave skuldinni. Viðskipti innlent 31.3.2011 13:33
Telur líkur á hóflegri vaxtalækkun fyrir páskana Greining Íslandsbanka telur að nokkrar líkur séu á hóflegri vaxtalækkun hjá Seðlabankanum í aðdraganda páskanna. Vísibendingu um slíkt sé að finna í síðustu fundargerð Peningastefnunefndar sem birt var í gær. Viðskipti innlent 31.3.2011 12:12
ASÍ: Lánshæfið hefur skaðast vegna Icesave Lánshæfi Íslands hefur skaðast vegna dráttar á lausn Icesave deilunnar. Þannig lækkaði lánshæfismat ríkissjóðs í kjölfar þess að forsetinn synjaði Icesave lögunum staðfestingar í ársbyrjun 2010. Alþjóðleg matsfyrirtæki telja að leið Íslands út úr efnahagsvandanum sé torveldari á meðan Icesave deilan er óleyst. Þessi afstaða hefur komið fram í lánshæfismati þeirra á Íslandi. Viðskipti innlent 31.3.2011 11:25
Skynsemin ræður Ef þjóðin segir nei í kosningunum 9. apríl er verið að vísa Icesave til dómstóla. Fyrir dómstólum verður líklega erfiðast fyrir íslenska ríkið að komast framhjá svokallaðri mismunun á grundvelli þjóðernis en við fall bankanna 2008 voru innstæður í innlendum Skoðun 30.3.2011 16:18
Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör Skoðun 31.3.2011 06:00
Er um að ræða ólögmæta mismunun? Spurt er hvort innistæðueigendum hafi verið mismunað þannig að brjóti í bága við 4. gr. EES-samningsins? Svo er ekki að sjá. Skoðun 30.3.2011 15:39
Heilagra manna sögur Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.). Skoðun 31.3.2011 06:00
Samskiptin batna ekki með nei-i Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast "með skelfilegum afleiðingum“ að hans mati. Innlent 30.3.2011 22:56
Nóg komið af áhættusækni „Mín skoðun er að það verði svo sem engin ragnarök þótt Icesave verði hafnað eins og sumir vilja halda fram,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Innlent 30.3.2011 22:56
Um 3500 kosið utan kjörfundar Fjöldi manns mætti á málstofu um kosti og galla Icesave-samninganna í Háskóla Íslands í dag og færa þurfti fundinn í stærri sal. Tæplega þrjú þúsund og fimm hundruð manns hafa þegar greitt atkvæði utan kjörfundar en kosning fer fram níunda apríl. Innlent 30.3.2011 18:57