Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Sigur­björn Árni ætlar sér að sigrast á krabba­meininu

Skólameistarinn og íþróttalýsandinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson greindist með fjórða stigs sortuæxli á miðvikudaginn og hefur hafið lyfjameðferð. Hann segist stefna á að komast í hóp þeirra sem losna við meinið og segir óþarfi að fólk drífi sig í heimsókn þar sem hann telji ólíklegt að hann deyi á næstunni.

Innlent
Fréttamynd

Áhrifavaldurinn sem ætlar sér að verða á undan John Snorra

John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem ætlar sér að verða fyrstur til þess að klifra upp á tind K2 að vetrarlagi. Pólsk frjálsíþróttakona hefur sama markmið, þrátt fyrir að í heimalandi hennar hafi heyrst efasemdaraddir um atlögu hennar að næsthæsta fjalli heims.

Erlent
Fréttamynd

Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag.

Sport
Fréttamynd

Setti nýtt Íslandsmet í dag

Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið

Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss.

Sport