Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta ekki í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komst ekki áfram í úrslitahlaupið í 1500 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu innanhús, en keppt er í Birmingham á Englandi.

Sport
Fréttamynd

Hafdís stökk lengst

Seinni keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Það var íþróttafólkið úr ÍR og FH sem var oftast í efstu sætunum en Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bar sigur úr býtum í langstökki.

Sport
Fréttamynd

FH leiðir eftir fyrri daginn

Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina

Sport
Fréttamynd

Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Aníta sló eigið Íslandsmet í Þýskalandi

Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss sem hún sjálf átti frá því árið 2014, en Aníta er við keppni á móti í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar

Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar.

Sport
Fréttamynd

Tiana setti nýtt Íslandsmet

Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær.

Sport
Fréttamynd

Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja.

Sport
Fréttamynd

Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa

ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári.

Sport