Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Þrjú Íslandsmet í Berlín

Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegir fimm dagar Anítu

Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar.

Sport
Fréttamynd

Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann

Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki.

Sport