30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 15:00 Bretinn Jessica Ennis-Hill fékk á dögunum afhent gullverðlaun í sjöþraut frá Heimsmeistaramótinu 2011. Hin rússneska Tatyana Chernova hafði unnið gullið, en titillinn var tekinn af henni eftir að upp komst um lyfjamisnotkun hennar. Vísir/Getty Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. Þetta kom fram í skýrslu sem var gefin út af WADA (World Anti-Doping Agency). Yfir 5 þúsund íþróttamenn kepptu á mótinu og voru 2167 spurðir hvort þeir hefðu tekið inn ólögleg efni. Allir íþróttamennirnir voru hins vegar teknir í lyfjapróf á mótinu og voru aðeins 0,5% íþróttamannanna sem féllu á því prófi. „Rannsóknin sýnir að líkamlegar prófanir á blóði og þvagi uppljóstra aðeins um lítið hlutfall lyfjamisnotkunartilfella,“ sagði Harrison Pope, prófessor í læknisfræði við Harvard. „Það er væntanlega vegna þess að íþróttamenn hafa fundið margar leiðir til þess að svindla á þessum prófum.“ Rannsóknin var samvinnuverkefni háskólans í Tuebingen í Þýskalandi og læknisfræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Hún var framkvæmd árið 2011 en niðurstöðurnar voru ekki birtar fyrr en nú vegna viðræðna við WADA og Alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins yfir hvernig ætti að standa að birtingu niðurstöðunnar. Umræða vegna ólöglegrar lyfjaneyslu í frjálsum íþróttum hefur farið mikinn undan farið. Þar má helst nefna bann rússneskra íþróttamanna frá þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó í fyrra sumar. Fyrr á þessu ári voru gömul sýni frá Ólympíuleikunum 2008 og 2012 sett aftur í prófanir og við það fundust meira en 100 tilfelli um lyfjanotkun sem höfðu áður ekki komið upp. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Rússneska íþróttafólkið neitar að skila "skítugu“ medalíunum sínum Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. 17. ágúst 2017 22:45 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Bolt fékk sér í glas nokkrum dögum fyrir lokahlaupið Svo virðist vera sem fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hafi ekki hagað undirbúningi sínum fyrir lokahlaup ferilsins af mikilli skynsemi. 14. ágúst 2017 23:15 Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. 9. ágúst 2017 15:00 Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. Þetta kom fram í skýrslu sem var gefin út af WADA (World Anti-Doping Agency). Yfir 5 þúsund íþróttamenn kepptu á mótinu og voru 2167 spurðir hvort þeir hefðu tekið inn ólögleg efni. Allir íþróttamennirnir voru hins vegar teknir í lyfjapróf á mótinu og voru aðeins 0,5% íþróttamannanna sem féllu á því prófi. „Rannsóknin sýnir að líkamlegar prófanir á blóði og þvagi uppljóstra aðeins um lítið hlutfall lyfjamisnotkunartilfella,“ sagði Harrison Pope, prófessor í læknisfræði við Harvard. „Það er væntanlega vegna þess að íþróttamenn hafa fundið margar leiðir til þess að svindla á þessum prófum.“ Rannsóknin var samvinnuverkefni háskólans í Tuebingen í Þýskalandi og læknisfræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Hún var framkvæmd árið 2011 en niðurstöðurnar voru ekki birtar fyrr en nú vegna viðræðna við WADA og Alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins yfir hvernig ætti að standa að birtingu niðurstöðunnar. Umræða vegna ólöglegrar lyfjaneyslu í frjálsum íþróttum hefur farið mikinn undan farið. Þar má helst nefna bann rússneskra íþróttamanna frá þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó í fyrra sumar. Fyrr á þessu ári voru gömul sýni frá Ólympíuleikunum 2008 og 2012 sett aftur í prófanir og við það fundust meira en 100 tilfelli um lyfjanotkun sem höfðu áður ekki komið upp.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Rússneska íþróttafólkið neitar að skila "skítugu“ medalíunum sínum Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. 17. ágúst 2017 22:45 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Bolt fékk sér í glas nokkrum dögum fyrir lokahlaupið Svo virðist vera sem fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hafi ekki hagað undirbúningi sínum fyrir lokahlaup ferilsins af mikilli skynsemi. 14. ágúst 2017 23:15 Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. 9. ágúst 2017 15:00 Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Rússneska íþróttafólkið neitar að skila "skítugu“ medalíunum sínum Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. 17. ágúst 2017 22:45
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56
Bolt fékk sér í glas nokkrum dögum fyrir lokahlaupið Svo virðist vera sem fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hafi ekki hagað undirbúningi sínum fyrir lokahlaup ferilsins af mikilli skynsemi. 14. ágúst 2017 23:15
Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. 9. ágúst 2017 15:00
Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. 17. ágúst 2017 17:00