Frjálsar íþróttir Sveinbjörg bætti sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir bætti um helgina sinn besta árangur í sjöþraut þegar hún varð í öðru sæti á móti í Belgíu. Sport 8.7.2012 17:09 Bætir Kári Steinn Íslandsmetið í götuhlaupi á Akureyri? Kári Steinn Karlsson, Íslandsmethafi í maraþonhlaupi karla, stefnir að því að slá brautarmetið á Íslandsmeistaramótinu í 10 km. götuhlaupi sem fram fer á Akureyri fimmtudaginn 5. Júlí. Það er Ungmennafélag Akureyrar sem hefur umsjón með Íslandsmeistaramótinu sem er hluti af dagskrá Akureyrarhlaups UFA, Átaks og Íslenskra verðbréfa. Sport 3.7.2012 15:56 Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Sport 29.6.2012 17:11 Næstbesta stökk Kristins á árinu dugði ekki - endaði í 28. sæti á EM Kristinn Torfason úr FH endaði í 28. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Helsinski í Finnlandi. Kristinn var síðasti íslenski keppandinn á mótinu. Sport 29.6.2012 12:25 Þráinn: Vorum búnir að búa Einar Daða undir ýmislegt en ekki þetta Einar Daði Lárusson, tugþrautarmaður, lenti í þeirri leiðinlegu stöðu að langt kast hans í kringlukastkeppni dagsins var dæmt ógilt. Þjálfari hans, Þráinn Hafsteinsson, segir atvikið hafa sett Einar Daða aðeins út af laginu. Sport 28.6.2012 22:36 Einar Daði: Rosalega gaman að keppa fyrir framan allt þetta fólk Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, lauk í dag sinni fyrstu tugþraut á stórmóti í frjálsum íþróttum. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á Evrópumeistaramótinu í Helsinki með 7.653 stig sem er hans næstbesti árangur í þraut. Sport 28.6.2012 18:12 Einar Daði í 13. sæti í tugþraut á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði í 13. sæti á Evrópumótinu í frjálsum en hann endaði þrautina á því að fá 684 stig í lokagreininni sem var 1500 metra hlaup. Sport 28.6.2012 16:56 Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. Sport 28.6.2012 15:43 Með brons um hálsinn og rós í munninum - Davíð þriðji á EM Davíð Jónsson úr Ármanni, vann í dag til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Þetta eru þriðji verðlaun íslenska hópsins á mótinu. Sport 28.6.2012 14:21 Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. Sport 28.6.2012 11:15 Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. Sport 28.6.2012 09:26 Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. Sport 28.6.2012 07:25 Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Sport 27.6.2012 16:41 Ingeborg hafnaði í fimmta sæti | Matthildur komst ekki í úrslit Frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringlukasti á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Sport 27.6.2012 15:14 Greene hefur enga trú á því að Bolt setji heimsmet á ÓL í London Bandaríkjamaðurinn Maurice Greene, fyrrum Ólympíumeistari, Heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, hefur enga trú á því að Usain Bolt takist að setja nýtt heimsmet í 100 metrunum á Ólympíuleikunum í London. Sport 27.6.2012 09:28 Ásdís einu sæti frá úrslitunum á öðru stórmótinu í röð Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í spjótkasti á Evrópumótinu í frjálsum í Helsinki í Finnlandi en undankeppnin fór fram í dag. Sport 27.6.2012 12:43 Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. Sport 27.6.2012 12:31 Helgi setti nýtt Íslandsmet og vann silfur í spjótkasti Ármenningurinn Helgi Sveinsson vann í dag til silfurverðlauna á EM fatlaðra í frjálsíþróttum þegar hann kastaði spjótinu 46,52 metra í flokki F42. Sport 27.6.2012 11:29 Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. Sport 27.6.2012 10:03 Óðinn langt frá sínu besta - endaði í 22. sæti FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson var langt frá sínu besta í undankeppni kúluvarpsins á Evrópumótinu í frjálsum í Helsinki og er úr leik á mótinu. Óðinn kastaði 18,19 metra og endaði í 22. sæti. Sport 27.6.2012 09:06 Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. Sport 27.6.2012 08:52 Tárin féllu þegar ellefu ára heimsmet Seberle var slegið Tugþrautarkappinn Asthon Eaton hneig til jarðar og grét gleðitárum þegar hann kom í mark í 1500 metra hlaupinu á bandaríska úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í London. Heimsmetið í tugþraut, sem verið hafði í eigu Tékkans Romans Seberle í ellefu ár, var hans. Sport 26.6.2012 19:33 Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. Sport 27.6.2012 07:19 Matthildur Ylfa vann brons á EM fatlaðra Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands á EM fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi í dag þegar hún krækti í bronsverðlaun í langstökki. Matthildur Ylfa hafði fyrr um daginn endaði í 8. sæti í 200 metra hlaupi. Sport 26.6.2012 16:16 Stefnir aftur á úrslitin á EM Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er að fara að keppa á sínu sjötta stórmóti á Evrópumótinu í Helsinki sem hefst á morgun. Hún á góðar minningar frá Evrópumótinu í Barcelona fyrir tveimur árum þegar hún komst í úrslitin og náði að lokum tíunda sætinu. "Snýst um að hafa hausinn í lagi, " segir Ásdís. Sport 26.6.2012 07:19 Helgi fjórði í 100 metra hlaupi | Íslandsmet fékkst ekki staðfest Helgi Sveinsson varð í fjórða sæti í flokki T42 á Evrópumóti fatlaðra sem hófst í Hollandi í gær. Helgi hljóp á tímanum 14,41 sekúnda en vindur mældist 2,3 m/s og fékkst nýtt Íslandsmet því ekki staðfest. Sport 25.6.2012 15:45 Ingeborg bætti Íslandsmet fatlaðra í spjótkasti Ingeborg Eide Garðarsdóttir varð í 8. sæti í spjótkasti kvenna í dag á Evrópumóti fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi. Ingeborg bætti Íslandsmetið í flokki F37 um heila 59 sentímetra. Ingeborg átti gamla metið sjálf en hún kastaði slétta 15 metra á Íslandsmóti ÍF. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍF. Sport 25.6.2012 13:17 Hin 16 ára Aníta Hinriksdóttir bætti 29 ára gamalt met í 800 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag gamalt Íslandsmet í 800 metra hlaupi á móti í Þýskalandi. Sport 24.6.2012 16:11 Fimm Íslendingar keppa á EM í frjálsum í Helsinki Fimm íslenskir keppendur fara á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum sem fram fer dagana 27. júní til 1. júlí í Helsinki. Það eru þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR, FH-ingarnir Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari, Trausti Stefánsson sem keppir í 400 m hlaupi og Kristinn Torfason sem keppir í langstökki. Sport 21.6.2012 15:48 Stífna upp og tapa hraða í sprettunum Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Norðurlandamóti ungmenna í sjöþraut í Noregi um síðustu helgi. Frestur til að ná Ólympíulágmarki í greininni rennur út 8. júlí en Helga var ekki sátt við frammistöðuna ytra sem skilaði henni þó öðru sæti. Sport 20.6.2012 22:53 « ‹ 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Sveinbjörg bætti sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir bætti um helgina sinn besta árangur í sjöþraut þegar hún varð í öðru sæti á móti í Belgíu. Sport 8.7.2012 17:09
Bætir Kári Steinn Íslandsmetið í götuhlaupi á Akureyri? Kári Steinn Karlsson, Íslandsmethafi í maraþonhlaupi karla, stefnir að því að slá brautarmetið á Íslandsmeistaramótinu í 10 km. götuhlaupi sem fram fer á Akureyri fimmtudaginn 5. Júlí. Það er Ungmennafélag Akureyrar sem hefur umsjón með Íslandsmeistaramótinu sem er hluti af dagskrá Akureyrarhlaups UFA, Átaks og Íslenskra verðbréfa. Sport 3.7.2012 15:56
Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Sport 29.6.2012 17:11
Næstbesta stökk Kristins á árinu dugði ekki - endaði í 28. sæti á EM Kristinn Torfason úr FH endaði í 28. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Helsinski í Finnlandi. Kristinn var síðasti íslenski keppandinn á mótinu. Sport 29.6.2012 12:25
Þráinn: Vorum búnir að búa Einar Daða undir ýmislegt en ekki þetta Einar Daði Lárusson, tugþrautarmaður, lenti í þeirri leiðinlegu stöðu að langt kast hans í kringlukastkeppni dagsins var dæmt ógilt. Þjálfari hans, Þráinn Hafsteinsson, segir atvikið hafa sett Einar Daða aðeins út af laginu. Sport 28.6.2012 22:36
Einar Daði: Rosalega gaman að keppa fyrir framan allt þetta fólk Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, lauk í dag sinni fyrstu tugþraut á stórmóti í frjálsum íþróttum. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á Evrópumeistaramótinu í Helsinki með 7.653 stig sem er hans næstbesti árangur í þraut. Sport 28.6.2012 18:12
Einar Daði í 13. sæti í tugþraut á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði í 13. sæti á Evrópumótinu í frjálsum en hann endaði þrautina á því að fá 684 stig í lokagreininni sem var 1500 metra hlaup. Sport 28.6.2012 16:56
Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. Sport 28.6.2012 15:43
Með brons um hálsinn og rós í munninum - Davíð þriðji á EM Davíð Jónsson úr Ármanni, vann í dag til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Þetta eru þriðji verðlaun íslenska hópsins á mótinu. Sport 28.6.2012 14:21
Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. Sport 28.6.2012 11:15
Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. Sport 28.6.2012 09:26
Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. Sport 28.6.2012 07:25
Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Sport 27.6.2012 16:41
Ingeborg hafnaði í fimmta sæti | Matthildur komst ekki í úrslit Frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringlukasti á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Sport 27.6.2012 15:14
Greene hefur enga trú á því að Bolt setji heimsmet á ÓL í London Bandaríkjamaðurinn Maurice Greene, fyrrum Ólympíumeistari, Heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, hefur enga trú á því að Usain Bolt takist að setja nýtt heimsmet í 100 metrunum á Ólympíuleikunum í London. Sport 27.6.2012 09:28
Ásdís einu sæti frá úrslitunum á öðru stórmótinu í röð Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í spjótkasti á Evrópumótinu í frjálsum í Helsinki í Finnlandi en undankeppnin fór fram í dag. Sport 27.6.2012 12:43
Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. Sport 27.6.2012 12:31
Helgi setti nýtt Íslandsmet og vann silfur í spjótkasti Ármenningurinn Helgi Sveinsson vann í dag til silfurverðlauna á EM fatlaðra í frjálsíþróttum þegar hann kastaði spjótinu 46,52 metra í flokki F42. Sport 27.6.2012 11:29
Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. Sport 27.6.2012 10:03
Óðinn langt frá sínu besta - endaði í 22. sæti FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson var langt frá sínu besta í undankeppni kúluvarpsins á Evrópumótinu í frjálsum í Helsinki og er úr leik á mótinu. Óðinn kastaði 18,19 metra og endaði í 22. sæti. Sport 27.6.2012 09:06
Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. Sport 27.6.2012 08:52
Tárin féllu þegar ellefu ára heimsmet Seberle var slegið Tugþrautarkappinn Asthon Eaton hneig til jarðar og grét gleðitárum þegar hann kom í mark í 1500 metra hlaupinu á bandaríska úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í London. Heimsmetið í tugþraut, sem verið hafði í eigu Tékkans Romans Seberle í ellefu ár, var hans. Sport 26.6.2012 19:33
Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. Sport 27.6.2012 07:19
Matthildur Ylfa vann brons á EM fatlaðra Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands á EM fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi í dag þegar hún krækti í bronsverðlaun í langstökki. Matthildur Ylfa hafði fyrr um daginn endaði í 8. sæti í 200 metra hlaupi. Sport 26.6.2012 16:16
Stefnir aftur á úrslitin á EM Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er að fara að keppa á sínu sjötta stórmóti á Evrópumótinu í Helsinki sem hefst á morgun. Hún á góðar minningar frá Evrópumótinu í Barcelona fyrir tveimur árum þegar hún komst í úrslitin og náði að lokum tíunda sætinu. "Snýst um að hafa hausinn í lagi, " segir Ásdís. Sport 26.6.2012 07:19
Helgi fjórði í 100 metra hlaupi | Íslandsmet fékkst ekki staðfest Helgi Sveinsson varð í fjórða sæti í flokki T42 á Evrópumóti fatlaðra sem hófst í Hollandi í gær. Helgi hljóp á tímanum 14,41 sekúnda en vindur mældist 2,3 m/s og fékkst nýtt Íslandsmet því ekki staðfest. Sport 25.6.2012 15:45
Ingeborg bætti Íslandsmet fatlaðra í spjótkasti Ingeborg Eide Garðarsdóttir varð í 8. sæti í spjótkasti kvenna í dag á Evrópumóti fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi. Ingeborg bætti Íslandsmetið í flokki F37 um heila 59 sentímetra. Ingeborg átti gamla metið sjálf en hún kastaði slétta 15 metra á Íslandsmóti ÍF. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍF. Sport 25.6.2012 13:17
Hin 16 ára Aníta Hinriksdóttir bætti 29 ára gamalt met í 800 metra hlaupi Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag gamalt Íslandsmet í 800 metra hlaupi á móti í Þýskalandi. Sport 24.6.2012 16:11
Fimm Íslendingar keppa á EM í frjálsum í Helsinki Fimm íslenskir keppendur fara á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum sem fram fer dagana 27. júní til 1. júlí í Helsinki. Það eru þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR, FH-ingarnir Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari, Trausti Stefánsson sem keppir í 400 m hlaupi og Kristinn Torfason sem keppir í langstökki. Sport 21.6.2012 15:48
Stífna upp og tapa hraða í sprettunum Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Norðurlandamóti ungmenna í sjöþraut í Noregi um síðustu helgi. Frestur til að ná Ólympíulágmarki í greininni rennur út 8. júlí en Helga var ekki sátt við frammistöðuna ytra sem skilaði henni þó öðru sæti. Sport 20.6.2012 22:53