Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Stefán Hirst Friðriksson skrifar 6. ágúst 2012 15:15 Bolt kemur fyrstur í mark í hlaupinu í gærkvöldi. Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira