Tennis Naomi Osaka ekki lengur meðal þeirra tíu bestu í heimi Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka er dottin út af topp tíu listanum yfir bestu tenniskonur heimsins í dag. Sport 5.10.2021 17:01 Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. Sport 14.9.2021 14:01 Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. Sport 12.9.2021 23:01 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Sport 11.9.2021 22:46 Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. Sport 11.9.2021 10:22 Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. Sport 10.9.2021 11:31 Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30 Segist ekki taka sálina hjá neinum en hann mun taka lappirnar undan þér Novak Djokovic er komin í átta manna úrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Jenson Brooksby. Hann var í skemmtilegu viðtali eftir leik. Sport 7.9.2021 08:00 Áhorfendur komust ekki heim vegna Ídu Opna bandaríska meistaramótið í tennis fer nú fram á Flushing Meadows-svæðinu sem staðsett er í Queens í New York. Fellibylurinn Ída gerði áhorfendum lífið leitt þar sem mörg þeirra sátu föst á vellinum vegna veðurs. Sport 2.9.2021 09:31 Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. Sport 2.9.2021 09:00 Serena og Venus ekki með á Opna bandaríska Systurnar Serena og Venus Williams verða meðal fjölda stórra nafna sem munu ekki taka þátt á Opna bandaríska meistarameistaramótinu í tennis. Er þetta í fyrsta sinn sem báðar systurnar eru fjarverandi síðan árið 2003. Sport 26.8.2021 17:00 Naomi Osaka brotnaði niður og grét á blaðamannafundi í nótt Tenniskonan Naomi Osaka mætti í nótt á sinn fyrsta blaðamannafund síðan hún neitaði að sinna fjölmiðlaskyldum sínum á opna franska meistaramótinu. Sport 17.8.2021 07:49 Fyrsta tennisgullið til Þýskalands síðan 1988 Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 1.8.2021 11:29 Djokovic tapaði í undanúrslitunum og á ekki möguleika á gullslemmunni Serbinn Novak Djokovic tapaði fyrir Þjóðverjanum Alexander Zverev í undanúrslitum einliðaleiks í tennis á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 30.7.2021 10:32 „Ef ég dey, berð þú þá ábyrgðina“ Rússinn Daniil Medvedev er kominn í átta manna úrslit í tenniskeppni Ólympíuleikanna en hann átti í miklum erfiðleikum í hitanum í nótt. Sport 28.7.2021 12:01 Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. Sport 27.7.2021 07:31 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. Sport 23.7.2021 08:00 Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. Sport 19.7.2021 09:30 Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Sport 16.7.2021 13:01 Naomi Osaka Barbie dúkka seldist upp á augabragði Barbie dúkka byggð á tennisstjörnunni Naomi Osaka seldist upp aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hún fór í sölu. Sport 14.7.2021 15:01 Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. Sport 13.7.2021 19:01 Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Sport 11.7.2021 16:55 Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. Sport 10.7.2021 21:30 Svanasöngur Federer á Wimbledon? Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Sport 8.7.2021 16:30 Djokovic í undanúrslit en Federer úr leik á Wimbledon Serbinn Novak Djokovic komst í dag í undaúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í Lundúnum. Svisslendingurinn Roger Federer er hins vegar úr leik eftir óvænt tap. Sport 7.7.2021 21:00 Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. Sport 6.7.2021 10:30 Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. Sport 5.7.2021 10:31 Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. Sport 30.6.2021 09:32 Osaka ekki með á Wimbledon en stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka keppir ekki á Wimbledon mótinu en stefnir á að taka þátt á Ólympíuleikunum á heimavelli. Sport 18.6.2021 17:31 Frábær endurkoma tryggði Djokovic nítjánda risatitilinn Novak Djokovic vann sinn 19. risatitil á ferlinum er hann bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Sport 13.6.2021 18:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 36 ›
Naomi Osaka ekki lengur meðal þeirra tíu bestu í heimi Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka er dottin út af topp tíu listanum yfir bestu tenniskonur heimsins í dag. Sport 5.10.2021 17:01
Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. Sport 14.9.2021 14:01
Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. Sport 12.9.2021 23:01
Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Sport 11.9.2021 22:46
Djokovic í úrslit á Opna bandaríska | Getur orðið sá sigursælasti í sögunni Novak Djokovic er kominn í úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis. Hann getur þar unnið sinn 21. titil og tekið fram úr þeim Roger Federer og Rafael Nadal þegar kemur að fjölda titla á risamótum. Djokovic yrði þar með sigursælasti tenniskappi sögunnar í karlaflokki. Sport 11.9.2021 10:22
Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. Sport 10.9.2021 11:31
Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30
Segist ekki taka sálina hjá neinum en hann mun taka lappirnar undan þér Novak Djokovic er komin í átta manna úrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Jenson Brooksby. Hann var í skemmtilegu viðtali eftir leik. Sport 7.9.2021 08:00
Áhorfendur komust ekki heim vegna Ídu Opna bandaríska meistaramótið í tennis fer nú fram á Flushing Meadows-svæðinu sem staðsett er í Queens í New York. Fellibylurinn Ída gerði áhorfendum lífið leitt þar sem mörg þeirra sátu föst á vellinum vegna veðurs. Sport 2.9.2021 09:31
Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. Sport 2.9.2021 09:00
Serena og Venus ekki með á Opna bandaríska Systurnar Serena og Venus Williams verða meðal fjölda stórra nafna sem munu ekki taka þátt á Opna bandaríska meistarameistaramótinu í tennis. Er þetta í fyrsta sinn sem báðar systurnar eru fjarverandi síðan árið 2003. Sport 26.8.2021 17:00
Naomi Osaka brotnaði niður og grét á blaðamannafundi í nótt Tenniskonan Naomi Osaka mætti í nótt á sinn fyrsta blaðamannafund síðan hún neitaði að sinna fjölmiðlaskyldum sínum á opna franska meistaramótinu. Sport 17.8.2021 07:49
Fyrsta tennisgullið til Þýskalands síðan 1988 Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 1.8.2021 11:29
Djokovic tapaði í undanúrslitunum og á ekki möguleika á gullslemmunni Serbinn Novak Djokovic tapaði fyrir Þjóðverjanum Alexander Zverev í undanúrslitum einliðaleiks í tennis á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 30.7.2021 10:32
„Ef ég dey, berð þú þá ábyrgðina“ Rússinn Daniil Medvedev er kominn í átta manna úrslit í tenniskeppni Ólympíuleikanna en hann átti í miklum erfiðleikum í hitanum í nótt. Sport 28.7.2021 12:01
Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. Sport 27.7.2021 07:31
Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. Sport 23.7.2021 08:00
Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. Sport 19.7.2021 09:30
Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Sport 16.7.2021 13:01
Naomi Osaka Barbie dúkka seldist upp á augabragði Barbie dúkka byggð á tennisstjörnunni Naomi Osaka seldist upp aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hún fór í sölu. Sport 14.7.2021 15:01
Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. Sport 13.7.2021 19:01
Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Sport 11.7.2021 16:55
Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. Sport 10.7.2021 21:30
Svanasöngur Federer á Wimbledon? Tenniskappinn Roger Federer veit ekki hvort að tapleikur hans í átta manna úrslitunum á Wimbledon-mótinu í gær hafi verið hans síðasti á Wimbledon. Sport 8.7.2021 16:30
Djokovic í undanúrslit en Federer úr leik á Wimbledon Serbinn Novak Djokovic komst í dag í undaúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í Lundúnum. Svisslendingurinn Roger Federer er hins vegar úr leik eftir óvænt tap. Sport 7.7.2021 21:00
Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. Sport 6.7.2021 10:30
Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. Sport 5.7.2021 10:31
Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. Sport 30.6.2021 09:32
Osaka ekki með á Wimbledon en stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka keppir ekki á Wimbledon mótinu en stefnir á að taka þátt á Ólympíuleikunum á heimavelli. Sport 18.6.2021 17:31
Frábær endurkoma tryggði Djokovic nítjánda risatitilinn Novak Djokovic vann sinn 19. risatitil á ferlinum er hann bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Sport 13.6.2021 18:30