Tennis

Fréttamynd

Federer vann í Kína

Roger Federer vann Gilles Simon á Shanghæ meistaramótinu sem fram fór í Kína í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem Federer vinnur þetta mót.

Sport
Fréttamynd

Stutt gaman hjá Wozniacki í Kína

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð.

Sport
Fréttamynd

Cilic vann Opna bandaríska | Fyrsti risatitillinn

Marin Cilic, tenniskappinn frá Króatíu, vann í gærkvöld sitt fyrsta risamót í tennis þegar hann bar sigur úr býtum gegn Japananum Kei Nishikori í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Sport
Fréttamynd

Óvæntur úrslitaleikur á US Open

Það dró heldur betur til tíðinda á US Open í dag, en eins og við greindum frá í dag vann Kei Nishikori Novak Djokovic í undanúrslitum mótsins. Það dró einnig til tíðinda í hinum undanúrslitaleiknum.

Sport
Fréttamynd

Frábær endurkoma hjá Federer

Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.

Sport
Fréttamynd

Djokovic í undanúrslit

Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki skellti Sharapovu

Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn.

Sport
Fréttamynd

Nadal verður ekki með á opna bandaríska

Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla.

Sport
Fréttamynd

Federer mætir Djokovic í úrslitum

Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum.

Sport
Fréttamynd

Yfirburðirnir að taka enda?

Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast.

Sport