Sund Hjörtur setti nýtt heimsmet Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Sport 15.5.2017 16:18 Sundlandsliðið sem keppir á Smáþjóðaleikunum valið Landsliðsnefnd hefur lokið vali á því sundfólki sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í San Marínó 29. maí til 3. júní. Sport 29.4.2017 13:30 Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Hrafnhildur Lúthersdóttir drottnaði yfir Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Sport 10.4.2017 17:12 Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. Sport 10.4.2017 09:43 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. Sport 7.4.2017 18:11 Hrafnhildur býður sig fram í stjórn Sundsambandsins Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Sport 23.3.2017 16:01 Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. Sport 19.3.2017 16:18 Hrafnhildur fékk brons á sterku móti í Indianapolis Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk brons í 100 metra bringusundi á alþjóðlegu móti í Indianapolis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Arena Pro Swim Series. Sport 5.3.2017 12:56 Anton Sveinn tók gullið Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi. Sport 19.2.2017 11:05 Anton Sveinn komst á pall Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse. Sport 18.2.2017 12:03 Hrafnhildur með tvö gull og silfur í Sviss Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss og synti auk þess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi. Sport 9.2.2017 22:20 Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á Reykjavíkurleikunum í gær. Sport 29.1.2017 22:20 Thelma Björg í Íslandsmetastuði í upphafi nýs árs Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir byrjar árið 2017 af miklum krafti en hún setti þrjú Íslandsmet um síðustu helgi. Sport 18.1.2017 14:30 Róbert Ísak vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga lauk í Laugardalslaug í dag þar sem Fjarðarliðinn Róbert Ísak Jónsson vann Sjómannabikarinn annað árið í röð fyrir besta sundafrek mótsins. Sport 8.1.2017 18:31 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39 Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50 Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. Sport 12.12.2016 13:46 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33 Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Sport 11.12.2016 16:10 Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Sport 11.12.2016 15:49 Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 17:58 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 16:03 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 15:08 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 01:28 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 9.12.2016 16:26 Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Sport 9.12.2016 15:25 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:58 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:34 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 8.12.2016 16:36 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. Sport 8.12.2016 15:13 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 34 ›
Hjörtur setti nýtt heimsmet Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Sport 15.5.2017 16:18
Sundlandsliðið sem keppir á Smáþjóðaleikunum valið Landsliðsnefnd hefur lokið vali á því sundfólki sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í San Marínó 29. maí til 3. júní. Sport 29.4.2017 13:30
Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Hrafnhildur Lúthersdóttir drottnaði yfir Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Sport 10.4.2017 17:12
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. Sport 10.4.2017 09:43
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. Sport 7.4.2017 18:11
Hrafnhildur býður sig fram í stjórn Sundsambandsins Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Sport 23.3.2017 16:01
Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. Sport 19.3.2017 16:18
Hrafnhildur fékk brons á sterku móti í Indianapolis Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk brons í 100 metra bringusundi á alþjóðlegu móti í Indianapolis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Arena Pro Swim Series. Sport 5.3.2017 12:56
Anton Sveinn tók gullið Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi. Sport 19.2.2017 11:05
Anton Sveinn komst á pall Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse. Sport 18.2.2017 12:03
Hrafnhildur með tvö gull og silfur í Sviss Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss og synti auk þess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi. Sport 9.2.2017 22:20
Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á Reykjavíkurleikunum í gær. Sport 29.1.2017 22:20
Thelma Björg í Íslandsmetastuði í upphafi nýs árs Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir byrjar árið 2017 af miklum krafti en hún setti þrjú Íslandsmet um síðustu helgi. Sport 18.1.2017 14:30
Róbert Ísak vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga lauk í Laugardalslaug í dag þar sem Fjarðarliðinn Róbert Ísak Jónsson vann Sjómannabikarinn annað árið í röð fyrir besta sundafrek mótsins. Sport 8.1.2017 18:31
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39
Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50
Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. Sport 12.12.2016 13:46
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33
Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Sport 11.12.2016 16:10
Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Sport 11.12.2016 15:49
Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 17:58
Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 16:03
Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. Sport 10.12.2016 15:08
Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 10.12.2016 01:28
Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 9.12.2016 16:26
Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Sport 9.12.2016 15:25
Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:58
Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. Sport 9.12.2016 00:34
Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Sport 8.12.2016 16:36
Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. Sport 8.12.2016 15:13