Teitur Guðmundsson Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. Fastir pennar 20.10.2014 16:15 Byrjar sykursýki í heilanum? Lífsstílssjúkdómar eru það sem vestræn samfélög hafa hvað mestar áhyggjur af með tilliti til framtíðarinnar og er ljóst að þar eru mörg verkefni framundan. Einn þeirra sjúkdóma sem hafa verið að vaxa hratt á undanförnum áratugum er sykursýki, þá er sérstaklega verið að horfa til svokallaðrar áunninnar tegundar. Fastir pennar 13.10.2014 19:59 Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk. Fastir pennar 7.10.2014 09:22 Dr. Jekyll og Mr. Hyde Robert Louis Stevenson skrifaði þessa skemmtilegu sögu fyrir margt löngu, eða árið 1886, og hefur hún verið vinsæl æ síðan. Inntakið er frásögn um einstakling sem þjáist af sjúkdómi sem kallast persónuleikaröskun. Fastir pennar 30.9.2014 08:54 Forvarnir, lækning eða oflækningar? Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið Fastir pennar 22.9.2014 17:11 Hin eina sanna megrunarpilla Við horfum fram á verulegan vanda í flestum vestrænum þjóðfélögum og víðar reyndar, sem felst í geysilegri þyngdaraukningu heilu samfélaganna frá barnsaldri til elliáranna. Skoðun 16.9.2014 10:38 "Netelti“ Það hefur orðið bylting á samskiptum fólks á undanförnum árum, mjög svo hefur bæst í hóp þeirra forrita sem fólk getur notað til að hafa samskipti sín í milli. Það getur jafnvel reynst erfitt fyrir þann sem reynir að fylgjast með þróuninni að halda í við hana. Fastir pennar 8.9.2014 17:13 Þunglyndi, meðferð á villigötum? Flestir þekkja einhvern sem er dapur, vonlaus, fullur af vanlíðan og sér ekki birtuna í kringum sig. Viðkomandi getur verið náinn manni eða í nærumhverfi eins og til dæmis í vinnu eða skóla. Sumir telja sig jafnvel sjá utan á fólki hvernig því líður án þess að hafa átt samskipti við það. Fastir pennar 1.9.2014 17:04 Skóli og (of)þjálfun Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Í þessu samhengi er eðlilegt að fylgjast vel með því sem þau eru að gera Fastir pennar 25.8.2014 16:59 Aukin framleiðni, meiri hamingja, minna stress Hver kannast ekki við það að vinna aðeins fram eftir, vera of seinn til dæmis að sækja börnin í skóla eða leikskóla, gleyma sér í vinnunni? Skoðun 19.8.2014 08:53 Steik, vín og bólgueyðandi Sumarið er tíminn þegar fleiri en færri nota tækifærið og grilla sér til matar. Oftar en ekki er um að ræða kjöt þótt fiskurinn sé alltaf að verða vinsælli. Þá finnst býsna mörgum gott að fá sér aðeins í tána og drekka gott vín með matnum, jafnvel fá sér fordrykk, þá er ekki óalgengt að einstaka fái sér koníak með kaffinu Skoðun 11.8.2014 16:48 Google og heilsa fólks Það kemur kannski engum á óvart að internetið sé orðið stærsti vettvangur samskipta í heiminum í dag. Fyrir nútímafólk er óhugsandi að hafa ekki öfluga leitarvél við höndina sem hægt er að spyrja um hvað sem er og fá svarið á svipstundu. Ef það er ekki á netinu þá er það ekki til sagði einhver. Hægt er að spyrja ráða á spjallborðum, Fastir pennar 4.8.2014 22:57 Konur og kviðverkir þeirra Það er áhugavert að hugsa til þess að ein algengasta kvörtun þeirra sem leita til læknis er vegna óþæginda eða verkja í kviðarholi. Það virðist sem slíkir verkir séu líklegri meðal kvenna en karla Fastir pennar 28.7.2014 17:27 Skítameðhöndlun? Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun Fastir pennar 21.7.2014 17:09 Ofsakvíði og kvíðaköst Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna Fastir pennar 14.7.2014 17:00 Matur og mígreni Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. Fastir pennar 8.7.2014 14:14 Heilbrigðiskerfið.is Það hefur verið mikil umfjöllun um heilbrigðiskerfið á undanförnum árum og hefur umræðan gjarnan verið frekar neikvæð, því miður. Þar kemur margt til og snertifletir kerfisins við okkur almenning og fagfólkið eru margir. Skoðun 30.6.2014 16:40 Sebrahestar og sjúklingar Þegar sjúklingur veikist þá kemur oftast til samskipta milli hans og heilbrigðiskerfisins á einn eða annan máta. Flestir koma til læknis þar sem viðkomandi leitast eftir að fá greiningu á vanda sínum, ráð og þá meðferð sé hún í boði. Skoðun 24.6.2014 08:02 Brestir í gamalmenninu? Ísland er 70 ára í dag, því ber að fagna og munum við ganga fylktu liði út á götur í fylgd lúðrasveita, kaupa blöðrur og sleikjó og skemmta okkur í vonandi hinu ágætasta veðri um land allt. Margt merkilegt hefur drifið á daga þessarar ungu þjóðar og má með sanni segja að það sé hálf ótrúlegt hvað við höfum afrekað þrátt fyrir smæðina. Fastir pennar 16.6.2014 17:50 Fitubollurnar Það hefur verið mikið fjallað um offitu og ofþyngd í gegnum árin, en merkilegt nokk þá virðumst við skella skollaeyrum við þeim boðskap og halda bara áfram að éta á okkur kílóin eins og ekkert væri sjálfsagðara. Nýlegar tölur sem birtar voru í læknatímaritinu Lancet fyrir örfáum dögum sýna skelfilega þróun. Skoðun 10.6.2014 09:03 Lyfjaeitranir barna Þegar maður er ungur að aldri, þá gildir einu af hvoru kyninu, er forvitnin ein af driffjöðrunum við að rannsaka heiminn. Það er gaman að fylgjast með börnum vaxa úr grasi, sjá þau læra með tímanum hvernig umhverfi þeirra virkar, hvaða hættur eru til staðar og hvernig beri að varast þær. Fastir pennar 2.6.2014 17:46 Hjálp, þvagið mitt er blátt! Það hlýtur að vera óþægileg tilfinning að horfa ofan í klósettið og sjá það verða öðruvísi á litinn en venjulega þegar maður er að kasta af sér vatni. Ég tala nú ekki um ef því fylgja miklir verkir og óþægindi sem gera alla þessa upplifun hálfu verri Fastir pennar 26.5.2014 17:17 Ég er að drepast… Þetta er býsna algeng kvörtun sem læknar fá um allt mögulegt nánast milli himins og jarðar. Mjög oft er um að ræða minniháttar vanda en í sumum tilvikum er raunverulega um líf eða dauða að tefla. Fastir pennar 19.5.2014 18:16 Andoxun og langlífi, lygasaga? Skoðun 12.5.2014 16:26 Baktal og þursabit Þegar maður veltir fyrir sér merkingu orða og tengingu þeirra við sjúkdóma getur verið skemmtilegt að tengja saman hin ýmsu orð og einkenni. Læknar þekkja það býsna vel að ein algengasta ástæðan fyrir því að sjúklingur leitar til þeirra er bakvandamál. Fastir pennar 5.5.2014 16:41 Ríkisstyrktar standpínur Hvers konar fyrirsögn er nú þetta? kynni einhver að hugsa og halda að ég sé eitthvað að grínast, en mér er fúlasta alvara. Ég ætla að halda á lofti umræðu sem hefur ekki verið mjög opinber og lýtur að mismunun kynjanna Fastir pennar 28.4.2014 20:26 Mállausi sjúklingurinn Sem læknir verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru. Skoðun 21.4.2014 22:24 Svindl og svínarí? Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess. Fastir pennar 14.4.2014 17:44 Á að lögleiða fíkniefnaneyslu? Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um fíkniefni, refsirammann og svo það hvort við eigum hreinlega að lögleiða ákveðnar tegundir fíkniefna. Þegar maður skoðar hvað er að gerast í kringum okkur verður ljóst að það er afar mismunandi Fastir pennar 7.4.2014 17:05 Okkur líður verr… Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá hinu svokallaða hruni og við heyrum af því fréttir að landið sé að rísa hægt og rólega á hinum ýmsu sviðum. Það er gott ef maður trúir því og líklega má til sanns vegar færa að svo sé víða. Fastir pennar 31.3.2014 17:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. Fastir pennar 20.10.2014 16:15
Byrjar sykursýki í heilanum? Lífsstílssjúkdómar eru það sem vestræn samfélög hafa hvað mestar áhyggjur af með tilliti til framtíðarinnar og er ljóst að þar eru mörg verkefni framundan. Einn þeirra sjúkdóma sem hafa verið að vaxa hratt á undanförnum áratugum er sykursýki, þá er sérstaklega verið að horfa til svokallaðrar áunninnar tegundar. Fastir pennar 13.10.2014 19:59
Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk. Fastir pennar 7.10.2014 09:22
Dr. Jekyll og Mr. Hyde Robert Louis Stevenson skrifaði þessa skemmtilegu sögu fyrir margt löngu, eða árið 1886, og hefur hún verið vinsæl æ síðan. Inntakið er frásögn um einstakling sem þjáist af sjúkdómi sem kallast persónuleikaröskun. Fastir pennar 30.9.2014 08:54
Forvarnir, lækning eða oflækningar? Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið Fastir pennar 22.9.2014 17:11
Hin eina sanna megrunarpilla Við horfum fram á verulegan vanda í flestum vestrænum þjóðfélögum og víðar reyndar, sem felst í geysilegri þyngdaraukningu heilu samfélaganna frá barnsaldri til elliáranna. Skoðun 16.9.2014 10:38
"Netelti“ Það hefur orðið bylting á samskiptum fólks á undanförnum árum, mjög svo hefur bæst í hóp þeirra forrita sem fólk getur notað til að hafa samskipti sín í milli. Það getur jafnvel reynst erfitt fyrir þann sem reynir að fylgjast með þróuninni að halda í við hana. Fastir pennar 8.9.2014 17:13
Þunglyndi, meðferð á villigötum? Flestir þekkja einhvern sem er dapur, vonlaus, fullur af vanlíðan og sér ekki birtuna í kringum sig. Viðkomandi getur verið náinn manni eða í nærumhverfi eins og til dæmis í vinnu eða skóla. Sumir telja sig jafnvel sjá utan á fólki hvernig því líður án þess að hafa átt samskipti við það. Fastir pennar 1.9.2014 17:04
Skóli og (of)þjálfun Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Í þessu samhengi er eðlilegt að fylgjast vel með því sem þau eru að gera Fastir pennar 25.8.2014 16:59
Aukin framleiðni, meiri hamingja, minna stress Hver kannast ekki við það að vinna aðeins fram eftir, vera of seinn til dæmis að sækja börnin í skóla eða leikskóla, gleyma sér í vinnunni? Skoðun 19.8.2014 08:53
Steik, vín og bólgueyðandi Sumarið er tíminn þegar fleiri en færri nota tækifærið og grilla sér til matar. Oftar en ekki er um að ræða kjöt þótt fiskurinn sé alltaf að verða vinsælli. Þá finnst býsna mörgum gott að fá sér aðeins í tána og drekka gott vín með matnum, jafnvel fá sér fordrykk, þá er ekki óalgengt að einstaka fái sér koníak með kaffinu Skoðun 11.8.2014 16:48
Google og heilsa fólks Það kemur kannski engum á óvart að internetið sé orðið stærsti vettvangur samskipta í heiminum í dag. Fyrir nútímafólk er óhugsandi að hafa ekki öfluga leitarvél við höndina sem hægt er að spyrja um hvað sem er og fá svarið á svipstundu. Ef það er ekki á netinu þá er það ekki til sagði einhver. Hægt er að spyrja ráða á spjallborðum, Fastir pennar 4.8.2014 22:57
Konur og kviðverkir þeirra Það er áhugavert að hugsa til þess að ein algengasta kvörtun þeirra sem leita til læknis er vegna óþæginda eða verkja í kviðarholi. Það virðist sem slíkir verkir séu líklegri meðal kvenna en karla Fastir pennar 28.7.2014 17:27
Skítameðhöndlun? Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun Fastir pennar 21.7.2014 17:09
Ofsakvíði og kvíðaköst Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna Fastir pennar 14.7.2014 17:00
Matur og mígreni Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. Fastir pennar 8.7.2014 14:14
Heilbrigðiskerfið.is Það hefur verið mikil umfjöllun um heilbrigðiskerfið á undanförnum árum og hefur umræðan gjarnan verið frekar neikvæð, því miður. Þar kemur margt til og snertifletir kerfisins við okkur almenning og fagfólkið eru margir. Skoðun 30.6.2014 16:40
Sebrahestar og sjúklingar Þegar sjúklingur veikist þá kemur oftast til samskipta milli hans og heilbrigðiskerfisins á einn eða annan máta. Flestir koma til læknis þar sem viðkomandi leitast eftir að fá greiningu á vanda sínum, ráð og þá meðferð sé hún í boði. Skoðun 24.6.2014 08:02
Brestir í gamalmenninu? Ísland er 70 ára í dag, því ber að fagna og munum við ganga fylktu liði út á götur í fylgd lúðrasveita, kaupa blöðrur og sleikjó og skemmta okkur í vonandi hinu ágætasta veðri um land allt. Margt merkilegt hefur drifið á daga þessarar ungu þjóðar og má með sanni segja að það sé hálf ótrúlegt hvað við höfum afrekað þrátt fyrir smæðina. Fastir pennar 16.6.2014 17:50
Fitubollurnar Það hefur verið mikið fjallað um offitu og ofþyngd í gegnum árin, en merkilegt nokk þá virðumst við skella skollaeyrum við þeim boðskap og halda bara áfram að éta á okkur kílóin eins og ekkert væri sjálfsagðara. Nýlegar tölur sem birtar voru í læknatímaritinu Lancet fyrir örfáum dögum sýna skelfilega þróun. Skoðun 10.6.2014 09:03
Lyfjaeitranir barna Þegar maður er ungur að aldri, þá gildir einu af hvoru kyninu, er forvitnin ein af driffjöðrunum við að rannsaka heiminn. Það er gaman að fylgjast með börnum vaxa úr grasi, sjá þau læra með tímanum hvernig umhverfi þeirra virkar, hvaða hættur eru til staðar og hvernig beri að varast þær. Fastir pennar 2.6.2014 17:46
Hjálp, þvagið mitt er blátt! Það hlýtur að vera óþægileg tilfinning að horfa ofan í klósettið og sjá það verða öðruvísi á litinn en venjulega þegar maður er að kasta af sér vatni. Ég tala nú ekki um ef því fylgja miklir verkir og óþægindi sem gera alla þessa upplifun hálfu verri Fastir pennar 26.5.2014 17:17
Ég er að drepast… Þetta er býsna algeng kvörtun sem læknar fá um allt mögulegt nánast milli himins og jarðar. Mjög oft er um að ræða minniháttar vanda en í sumum tilvikum er raunverulega um líf eða dauða að tefla. Fastir pennar 19.5.2014 18:16
Baktal og þursabit Þegar maður veltir fyrir sér merkingu orða og tengingu þeirra við sjúkdóma getur verið skemmtilegt að tengja saman hin ýmsu orð og einkenni. Læknar þekkja það býsna vel að ein algengasta ástæðan fyrir því að sjúklingur leitar til þeirra er bakvandamál. Fastir pennar 5.5.2014 16:41
Ríkisstyrktar standpínur Hvers konar fyrirsögn er nú þetta? kynni einhver að hugsa og halda að ég sé eitthvað að grínast, en mér er fúlasta alvara. Ég ætla að halda á lofti umræðu sem hefur ekki verið mjög opinber og lýtur að mismunun kynjanna Fastir pennar 28.4.2014 20:26
Mállausi sjúklingurinn Sem læknir verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru. Skoðun 21.4.2014 22:24
Svindl og svínarí? Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess. Fastir pennar 14.4.2014 17:44
Á að lögleiða fíkniefnaneyslu? Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um fíkniefni, refsirammann og svo það hvort við eigum hreinlega að lögleiða ákveðnar tegundir fíkniefna. Þegar maður skoðar hvað er að gerast í kringum okkur verður ljóst að það er afar mismunandi Fastir pennar 7.4.2014 17:05
Okkur líður verr… Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá hinu svokallaða hruni og við heyrum af því fréttir að landið sé að rísa hægt og rólega á hinum ýmsu sviðum. Það er gott ef maður trúir því og líklega má til sanns vegar færa að svo sé víða. Fastir pennar 31.3.2014 17:08