Hildur Sverrisdóttir Dóta- og dýradagarnir Ég var alla mína barnaskólagöngu í Fossvogsskóla. Á þeim árum var hann einhvers konar tilraunaskóli sem vann með um margt óhefðbundnar nálganir í skólastarfi. Dótadagurinn var til dæmis mjög skemmtilegur - en það kom fljótt í ljós að dýradagurinn þar sem nemendur mættu með gæludýrin sín í skólann var verri hugmynd. Þann dag ægði saman taugaveikluðum páfagaukum og hömstrum sem kisurnar hvæstu á milli þess sem þær flýðu hundana með tilheyrandi uppnámi. Skoðun 22.8.2021 07:01 Hötuðust en best? Það eru ekki margar atvinnugreinar þar sem árangur í loftslagmálum, verðmætasköpun fyrir samfélagið, samfélagsleg ábyrgð og gott nýsköpunarumhverfi fara hönd í hönd. Það er þó ein atvinnugrein þar sem Íslendingar fara fremstir í flokki og eru fyrirmynd annarra þjóða. Skoðun 2.6.2021 09:00 Eilífðarvélar hins opinbera Mér verður stundum hugsað til sögunnar af atvinnulausu mönnunum sem settir voru í atvinnubótavinnu við að ferja sand í hjólbörum upp að sílói. Þeir sturtuðu sandinum ofan í, gengu svo niður brekkuna aftur þar sem þeirra beið stór sandhrúga við hinn enda sílósins sem þurfti að koma upp brekkuna og ofan í sílóið, en minnkaði aldrei. Skoðun 24.5.2021 23:00 Ríkið í ríkinu Áfengismál eru löngu orðin klisja af hálfu okkar Sjálfstæðismanna. En kannski er ástæða fyrir því. Frjálslynt fólk hefur lengi barist fyrir því að sala áfengis verði gefin frjáls. Skoðun 19.5.2021 08:31 Við erum saman í þessu stríði Í íslenskum stjórnmálum er enginn ágreiningur um að kynferðisbrot, sem flest beinast að konum, eru mjög alvarleg afbrot sem verður að bregðast við af mikilli festu. Það er heldur enginn ágreiningur um, að þótt við meðferð sakamála fyrir dómi séu ekki aðrir aðilar en ákærandinn og sá ákærði, má ekki gleymast að tryggja að hagsmuna brotaþolans sé gætt með eðlilegum hætti. Skoðun 23.10.2017 09:17 „Vélræn“ stjórnsýsla er mikilvæg Undanfarið hefur komið bersýnilega í ljós að lögin um uppreist æru eru um margt úrelt. Skoðun 21.7.2017 17:07 Íhaldið breytir kerfinu Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. Skoðun 26.10.2016 15:34 Rétt skal vera rétt Eftir forsíðufyrirsögn Fréttablaðsins sl. föstudag hef ég þurft að svara fyrir skoðun sem ég hef ekki. Ég hef oft svarað fyrir misvinsælar skoðanir mínar en það var ný reynsla að vera talin standa fyrir eitthvað sem mér finnst ekki. Skoðun 28.8.2016 20:31 Ritari staðlausra stafa Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. Skoðun 22.8.2016 17:29 Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 3.3.2016 20:51 78 þúsund dansarar? Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 18.2.2016 17:11 Grínlaust grínlast Erum við sem sagt hætt við að vera Charlie? Bakþankar 5.2.2016 11:24 Við endum öll í Framsókn! Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 21.1.2016 17:46 Kári, Stormur og Diddú Ég held við ættum því bara að vera þakklát. Enda sýnist mér að fæstir hafi nú tapað á þessum óveðursaðvörunum. Bakþankar 8.12.2015 20:27 Reiði og réttarríki Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum. Bakþankar 26.11.2015 17:45 Litlu kjánaprikin Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun. Bakþankar 12.11.2015 21:18 Ríkið mælir ást Í kvikmyndinni Green Card er Gérard Depardieu hundeltur af bandarískum yfirvöldum vegna gruns um málamyndahjónaband fyrir landvistarleyfi. Bakþankar 30.10.2015 10:16 Verkfall í mjólkurbúðinni Bein útsending kvöldfrétta í fyrrakvöld frá Vínbúð ríkisins var dálítið retró. Neytendur flykktust í Ríkið að birgja sig upp áður en skellt yrði í lás vegna verkfalls SFR. Þetta minnti einna helst á gamlar fréttamyndir frá áttunda áratugnum af fólki í biðröðum við mjólkurbúðir að hamstra mjólk vegna boðaðs verkfalls. Bakþankar 15.10.2015 17:03 Að virða mörkin Þingmaður Framsóknarflokks ætlar að leggja fram þingsályktunartillögu um að gúmmíkurl á fótboltavöllum verði fjarlægt. Ekki veit ég hvernig sú tillaga mun hljóma en hún mun eflaust fela í sér íhlutun gagnvart sveitarfélögum. Bakþankar 29.9.2015 16:53 Fordæmalaust klúður meirihlutans Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. Skoðun 22.9.2015 21:35 Úber góð þróun Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. Bakþankar 18.9.2015 11:34 Eitt mannslíf Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð Bakþankar 3.9.2015 22:37 Aktívistinn Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmerskreyttur, svo lokkandi var hann. Bakþankar 21.8.2015 00:48 Katrín, leiguþakið lekur Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða. Skoðun 13.8.2015 19:46 Ómálefnaleg náttúra Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna. Bakþankar 9.7.2015 17:06 Vælukjóar á þingi Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella Bakþankar 25.6.2015 15:58 Frjáls femínisti Femínísk barátta verður að fá að vera alls konar. Ég taldi mig til að mynda leggja mitt af mörkum í baráttuna með því að ritstýra bók sem innihélt kynferðislegar fantasíur kvenna. Með henni var ég að sameina mína uppáhaldsmálstaði; frjálslyndi og kynfrelsi. Bakþankar 12.6.2015 12:59 Sanngjarn ójöfnuður Orðið jöfnuður er fallegt orð. Að vera jafn fyrir lögum er til dæmis fallegur og mikilvægur réttur. Mér þótti því lengi vel að jafnaðarmennska hlyti að vera fegurri pólitísk afstaða en aðrar þar sem hún hljómaði svo sanngjörn. Þrátt fyrir það aðhyllist ég nú pólitík sem er meira frelsismegin því ég tel það æskilegra samfélaginu. Bakþankar 5.6.2015 21:11 Vertu úti, hundurinn þinn Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki Bakþankar 8.5.2015 17:23 Ísland og hörmungar heimsins Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. Skoðun 24.4.2015 20:31 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Dóta- og dýradagarnir Ég var alla mína barnaskólagöngu í Fossvogsskóla. Á þeim árum var hann einhvers konar tilraunaskóli sem vann með um margt óhefðbundnar nálganir í skólastarfi. Dótadagurinn var til dæmis mjög skemmtilegur - en það kom fljótt í ljós að dýradagurinn þar sem nemendur mættu með gæludýrin sín í skólann var verri hugmynd. Þann dag ægði saman taugaveikluðum páfagaukum og hömstrum sem kisurnar hvæstu á milli þess sem þær flýðu hundana með tilheyrandi uppnámi. Skoðun 22.8.2021 07:01
Hötuðust en best? Það eru ekki margar atvinnugreinar þar sem árangur í loftslagmálum, verðmætasköpun fyrir samfélagið, samfélagsleg ábyrgð og gott nýsköpunarumhverfi fara hönd í hönd. Það er þó ein atvinnugrein þar sem Íslendingar fara fremstir í flokki og eru fyrirmynd annarra þjóða. Skoðun 2.6.2021 09:00
Eilífðarvélar hins opinbera Mér verður stundum hugsað til sögunnar af atvinnulausu mönnunum sem settir voru í atvinnubótavinnu við að ferja sand í hjólbörum upp að sílói. Þeir sturtuðu sandinum ofan í, gengu svo niður brekkuna aftur þar sem þeirra beið stór sandhrúga við hinn enda sílósins sem þurfti að koma upp brekkuna og ofan í sílóið, en minnkaði aldrei. Skoðun 24.5.2021 23:00
Ríkið í ríkinu Áfengismál eru löngu orðin klisja af hálfu okkar Sjálfstæðismanna. En kannski er ástæða fyrir því. Frjálslynt fólk hefur lengi barist fyrir því að sala áfengis verði gefin frjáls. Skoðun 19.5.2021 08:31
Við erum saman í þessu stríði Í íslenskum stjórnmálum er enginn ágreiningur um að kynferðisbrot, sem flest beinast að konum, eru mjög alvarleg afbrot sem verður að bregðast við af mikilli festu. Það er heldur enginn ágreiningur um, að þótt við meðferð sakamála fyrir dómi séu ekki aðrir aðilar en ákærandinn og sá ákærði, má ekki gleymast að tryggja að hagsmuna brotaþolans sé gætt með eðlilegum hætti. Skoðun 23.10.2017 09:17
„Vélræn“ stjórnsýsla er mikilvæg Undanfarið hefur komið bersýnilega í ljós að lögin um uppreist æru eru um margt úrelt. Skoðun 21.7.2017 17:07
Íhaldið breytir kerfinu Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. Skoðun 26.10.2016 15:34
Rétt skal vera rétt Eftir forsíðufyrirsögn Fréttablaðsins sl. föstudag hef ég þurft að svara fyrir skoðun sem ég hef ekki. Ég hef oft svarað fyrir misvinsælar skoðanir mínar en það var ný reynsla að vera talin standa fyrir eitthvað sem mér finnst ekki. Skoðun 28.8.2016 20:31
Ritari staðlausra stafa Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. Skoðun 22.8.2016 17:29
Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 3.3.2016 20:51
78 þúsund dansarar? Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 18.2.2016 17:11
Við endum öll í Framsókn! Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 21.1.2016 17:46
Kári, Stormur og Diddú Ég held við ættum því bara að vera þakklát. Enda sýnist mér að fæstir hafi nú tapað á þessum óveðursaðvörunum. Bakþankar 8.12.2015 20:27
Reiði og réttarríki Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum. Bakþankar 26.11.2015 17:45
Litlu kjánaprikin Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun. Bakþankar 12.11.2015 21:18
Ríkið mælir ást Í kvikmyndinni Green Card er Gérard Depardieu hundeltur af bandarískum yfirvöldum vegna gruns um málamyndahjónaband fyrir landvistarleyfi. Bakþankar 30.10.2015 10:16
Verkfall í mjólkurbúðinni Bein útsending kvöldfrétta í fyrrakvöld frá Vínbúð ríkisins var dálítið retró. Neytendur flykktust í Ríkið að birgja sig upp áður en skellt yrði í lás vegna verkfalls SFR. Þetta minnti einna helst á gamlar fréttamyndir frá áttunda áratugnum af fólki í biðröðum við mjólkurbúðir að hamstra mjólk vegna boðaðs verkfalls. Bakþankar 15.10.2015 17:03
Að virða mörkin Þingmaður Framsóknarflokks ætlar að leggja fram þingsályktunartillögu um að gúmmíkurl á fótboltavöllum verði fjarlægt. Ekki veit ég hvernig sú tillaga mun hljóma en hún mun eflaust fela í sér íhlutun gagnvart sveitarfélögum. Bakþankar 29.9.2015 16:53
Fordæmalaust klúður meirihlutans Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. Skoðun 22.9.2015 21:35
Úber góð þróun Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna. Bakþankar 18.9.2015 11:34
Eitt mannslíf Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð Bakþankar 3.9.2015 22:37
Aktívistinn Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmerskreyttur, svo lokkandi var hann. Bakþankar 21.8.2015 00:48
Katrín, leiguþakið lekur Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, vill setja þak á leiguverð. Slíkt hljómar eflaust vel í eyrum margra en er samt ágætt dæmi um hljómfagra skyndilausn sem síðar verður að bjarnargreiða. Skoðun 13.8.2015 19:46
Ómálefnaleg náttúra Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna. Bakþankar 9.7.2015 17:06
Vælukjóar á þingi Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella Bakþankar 25.6.2015 15:58
Frjáls femínisti Femínísk barátta verður að fá að vera alls konar. Ég taldi mig til að mynda leggja mitt af mörkum í baráttuna með því að ritstýra bók sem innihélt kynferðislegar fantasíur kvenna. Með henni var ég að sameina mína uppáhaldsmálstaði; frjálslyndi og kynfrelsi. Bakþankar 12.6.2015 12:59
Sanngjarn ójöfnuður Orðið jöfnuður er fallegt orð. Að vera jafn fyrir lögum er til dæmis fallegur og mikilvægur réttur. Mér þótti því lengi vel að jafnaðarmennska hlyti að vera fegurri pólitísk afstaða en aðrar þar sem hún hljómaði svo sanngjörn. Þrátt fyrir það aðhyllist ég nú pólitík sem er meira frelsismegin því ég tel það æskilegra samfélaginu. Bakþankar 5.6.2015 21:11
Vertu úti, hundurinn þinn Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki Bakþankar 8.5.2015 17:23
Ísland og hörmungar heimsins Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. Skoðun 24.4.2015 20:31