Hildur Sverrisdóttir Góða goretexið Ég hef alltaf haft skringilega þörf fyrir að aðstoða túrista sem eru strand á götuhornum. Kannski er ég að vinna upp að hafa aldrei verið í skátunum. Ég varð því hálfmóðguð þegar ég las niðurstöður rannsóknar um að Bakþankar 10.4.2015 16:38 Með byltinguna í brjóstinu Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni. Bakþankar 27.3.2015 18:28 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. Bakþankar 27.2.2015 17:45 Grátt gaman í bíó Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. Bakþankar 13.2.2015 20:48 Ólýðræðislegur popúlismi meirihlutans Í umræðunni sem spannst í kringum umdeilda skipun varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lítið farið fyrir alvarlegum punkti sem með réttu á að gagnrýna borgarstjórnarmeirihlutann fyrir. Skoðun 2.2.2015 17:12 Dollý snýr aftur Dollý Parton gerði hvunndaginn á kontórnum ódauðlegan með laginu Nine to five. Napur raunveruleiki Dollýjar á skrifstofunni er þó orðinn hálfgerður lúxus í dag þar sem flestir eru á einn hátt eða annan farnir að vinna allan sólarhringinn Bakþankar 30.1.2015 16:51 Hver á jafnréttisbaráttuna? Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, Bakþankar 16.1.2015 17:06 Kynningarfulltrúar Íslands Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar. Bakþankar 2.1.2015 17:43 Jól alla daga Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin. Bakþankar 19.12.2014 16:17 Jólahefð eða innræting? Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? Skoðun 14.12.2014 21:49 Flengingar, hnefun, saflát… Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlesturinn. Bakþankar 5.12.2014 20:07 Væntingar og vonbrigði Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga. Bakþankar 21.11.2014 18:17 Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. Bakþankar 7.11.2014 17:48 Reynsluheimur karla Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál. Bakþankar 24.10.2014 17:37 Rúnturinn Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum. Bakþankar 10.10.2014 18:56 Dúllumýsnar með valdið Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni. Bakþankar 26.9.2014 21:41 Línudans Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða allskonar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn Bakþankar 12.9.2014 16:25 Vitlausu túristarnir Hjón á ferðalagi skelltu börnum sínum í bílaleigubíl og brunuðu allslaus upp á jökul. Eðlilega. Þeim var til happs að vera stoppuð af áður en illa færi eins og við þekkjum þegar túristarnir lenda í ógöngum á hálendinu eða fara í fjallgöngur í gallabuxunum. Bakþankar 29.8.2014 17:35 Reynslusaga úr stórborginni Ég samþykki deitbeiðnina eftir að hafa njósnað á Facebook og kortlagt sameiginlega vini okkar. Um leið og við göngum inn á veitingastaðinn sé ég þrjá kunningja mína sem forvitnum augum fylgjast laumulega með okkur. Skoðun 27.6.2014 23:32 Heimsborg er frjálslynd borg Allar borgir sem vilja kalla sig heimsborgir eiga sameiginlegt að þar býr alls konar fólk. Borg er ekki einsleitt samfélag eins og víða í sveitum heldur suðupottur ólíkra hópa og viðhorfa. Í blómlegum borgum ríkir eðli máls samkvæmt talsvert umburðarlyndi og frjálslyndi íbúa hverra gagnvart öðrum. Skoðun 27.5.2014 16:46 Hættuleg kosningaloforð Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar. Skoðun 15.5.2014 16:49 Krónuspil Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðslunni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Bakþankar 4.4.2014 21:48 Tíu dropar af sæmd Bakþankar 21.3.2014 19:07 Flugtuð Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. Bakþankar 7.3.2014 17:42 Umburðarlyndi í einstefnu Fyrrverandi hetja hefur nú valdið hneykslan. Það er skiljanlegt að margir hafi orðið reiðir þeim fréttum að kona sem barðist gegn hatursumræðu hafi ástundað hana sjálf. Facebook fer á hliðina, refsivendinum er deilt og lækin hrannast upp eins og svipuhögg. Bakþankar 28.2.2014 23:06 Blessuð ónáttúran Í fyrsta lögfræðitímanum sem ég sat vorum við látin hlusta á Dýrin í Hálsaskógi og ræddum hvort reglur skógarins um að ekkert dýr mætti borða annað dýr væru ósanngjarnar gagnvart Mikka ref. Mikki refur hefur aldrei og mun aldrei lifa á tófú. Dýrin nefnilega borða önnur dýr, eins og dönsku börnin voru minnt svo óþyrmilega á um daginn þegar gíraffinn Maríus Bakþankar 14.2.2014 16:47 Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Hildur Sverrisdóttir segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík betur. Innlent 4.2.2014 21:46 Óskynsamleg skíðasniðganga Forseti Íslands og frú hafa þegið boð um að vera viðstödd Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Það er gott þrátt fyrir skiljanlega umræðu um hvort ráðamenn þjóðarinnar ættu að sniðganga leikana til að mótmæla grófum mannréttindabrotum Rússa gagnvart samkynhneigðum. Bakþankar 31.1.2014 20:17 Einni af okkur nauðgað Í vikunni barst sú hræðilega frétt að danskri konu hefði verið nauðgað á Indlandi. Konan hafði villst af leið og hópur manna króaði hana af og nauðgaði henni. Við lestur frétta af þessu tagi setur mann hljóðan. Það er nánast ómennskt að finna ekki til samkenndar og hugsa hvað heimurinn getur verið ljótur. Bakþankar 17.1.2014 16:55 Össur og strákarnir Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra. Bakþankar 3.1.2014 16:00 « ‹ 1 2 3 4 ›
Góða goretexið Ég hef alltaf haft skringilega þörf fyrir að aðstoða túrista sem eru strand á götuhornum. Kannski er ég að vinna upp að hafa aldrei verið í skátunum. Ég varð því hálfmóðguð þegar ég las niðurstöður rannsóknar um að Bakþankar 10.4.2015 16:38
Með byltinguna í brjóstinu Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni. Bakþankar 27.3.2015 18:28
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. Bakþankar 27.2.2015 17:45
Grátt gaman í bíó Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. Bakþankar 13.2.2015 20:48
Ólýðræðislegur popúlismi meirihlutans Í umræðunni sem spannst í kringum umdeilda skipun varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lítið farið fyrir alvarlegum punkti sem með réttu á að gagnrýna borgarstjórnarmeirihlutann fyrir. Skoðun 2.2.2015 17:12
Dollý snýr aftur Dollý Parton gerði hvunndaginn á kontórnum ódauðlegan með laginu Nine to five. Napur raunveruleiki Dollýjar á skrifstofunni er þó orðinn hálfgerður lúxus í dag þar sem flestir eru á einn hátt eða annan farnir að vinna allan sólarhringinn Bakþankar 30.1.2015 16:51
Hver á jafnréttisbaráttuna? Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, Bakþankar 16.1.2015 17:06
Kynningarfulltrúar Íslands Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar. Bakþankar 2.1.2015 17:43
Jól alla daga Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin. Bakþankar 19.12.2014 16:17
Jólahefð eða innræting? Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? Skoðun 14.12.2014 21:49
Flengingar, hnefun, saflát… Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlesturinn. Bakþankar 5.12.2014 20:07
Væntingar og vonbrigði Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga. Bakþankar 21.11.2014 18:17
Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. Bakþankar 7.11.2014 17:48
Reynsluheimur karla Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál. Bakþankar 24.10.2014 17:37
Rúnturinn Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum. Bakþankar 10.10.2014 18:56
Dúllumýsnar með valdið Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni. Bakþankar 26.9.2014 21:41
Línudans Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða allskonar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn Bakþankar 12.9.2014 16:25
Vitlausu túristarnir Hjón á ferðalagi skelltu börnum sínum í bílaleigubíl og brunuðu allslaus upp á jökul. Eðlilega. Þeim var til happs að vera stoppuð af áður en illa færi eins og við þekkjum þegar túristarnir lenda í ógöngum á hálendinu eða fara í fjallgöngur í gallabuxunum. Bakþankar 29.8.2014 17:35
Reynslusaga úr stórborginni Ég samþykki deitbeiðnina eftir að hafa njósnað á Facebook og kortlagt sameiginlega vini okkar. Um leið og við göngum inn á veitingastaðinn sé ég þrjá kunningja mína sem forvitnum augum fylgjast laumulega með okkur. Skoðun 27.6.2014 23:32
Heimsborg er frjálslynd borg Allar borgir sem vilja kalla sig heimsborgir eiga sameiginlegt að þar býr alls konar fólk. Borg er ekki einsleitt samfélag eins og víða í sveitum heldur suðupottur ólíkra hópa og viðhorfa. Í blómlegum borgum ríkir eðli máls samkvæmt talsvert umburðarlyndi og frjálslyndi íbúa hverra gagnvart öðrum. Skoðun 27.5.2014 16:46
Hættuleg kosningaloforð Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar. Skoðun 15.5.2014 16:49
Krónuspil Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðslunni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Bakþankar 4.4.2014 21:48
Flugtuð Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. Bakþankar 7.3.2014 17:42
Umburðarlyndi í einstefnu Fyrrverandi hetja hefur nú valdið hneykslan. Það er skiljanlegt að margir hafi orðið reiðir þeim fréttum að kona sem barðist gegn hatursumræðu hafi ástundað hana sjálf. Facebook fer á hliðina, refsivendinum er deilt og lækin hrannast upp eins og svipuhögg. Bakþankar 28.2.2014 23:06
Blessuð ónáttúran Í fyrsta lögfræðitímanum sem ég sat vorum við látin hlusta á Dýrin í Hálsaskógi og ræddum hvort reglur skógarins um að ekkert dýr mætti borða annað dýr væru ósanngjarnar gagnvart Mikka ref. Mikki refur hefur aldrei og mun aldrei lifa á tófú. Dýrin nefnilega borða önnur dýr, eins og dönsku börnin voru minnt svo óþyrmilega á um daginn þegar gíraffinn Maríus Bakþankar 14.2.2014 16:47
Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Hildur Sverrisdóttir segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík betur. Innlent 4.2.2014 21:46
Óskynsamleg skíðasniðganga Forseti Íslands og frú hafa þegið boð um að vera viðstödd Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Það er gott þrátt fyrir skiljanlega umræðu um hvort ráðamenn þjóðarinnar ættu að sniðganga leikana til að mótmæla grófum mannréttindabrotum Rússa gagnvart samkynhneigðum. Bakþankar 31.1.2014 20:17
Einni af okkur nauðgað Í vikunni barst sú hræðilega frétt að danskri konu hefði verið nauðgað á Indlandi. Konan hafði villst af leið og hópur manna króaði hana af og nauðgaði henni. Við lestur frétta af þessu tagi setur mann hljóðan. Það er nánast ómennskt að finna ekki til samkenndar og hugsa hvað heimurinn getur verið ljótur. Bakþankar 17.1.2014 16:55
Össur og strákarnir Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra. Bakþankar 3.1.2014 16:00