Úkraína

Fréttamynd

Hart barist síðustu daga

Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald.

Erlent
Fréttamynd

Obama vill stöðva Rússa

Átökin í Úkraínu verða eitt helsta umræðuefnið á leiðtogafundi NATO, sem hefst í dag. Pútín segir fyrirhugaðar heræfingar NATO-ríkja í Úkraínu vera beina ögrun, en Obama hótar að fara í hart gegn Rússum.

Erlent
Fréttamynd

Pútín hvetur til friðarviðræðna

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Ágreiningsmálin rædd í Minsk

Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Gerðu árás á bílalest

Úkraínustjórn segir að brynvarðir bílar frá rússneska hernum hafi ekið yfir landamærin í fyrrinótt með bílum sem fluttu hjálpargögn. Árás hafi verið gerð á þá.

Erlent
Fréttamynd

Harmleikurinn í Úkraínu

Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi.

Erlent