Tíska og hönnun

Fréttamynd

Vilja auka litagleðina

Tískuverslunin 16a kynnir: 16a á Skólavörðustíg fagnar ársafmæli á morgun með ljúfum veitingum frá kl. 14-18. Verslunin býður kvenfatnað, töskur og skó.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tískuáhuginn alltaf verið til staðar

Bergur Guðnason fatahönnuður skráði sig í Listaháskólann með áhugann einan að vopni en hann hafði þá ekki snert saumavél. Hann var svo einn af þremur útskriftarnemum sem valdir voru til að sýna í Designer's Nest keppninni í Danmörku.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki

Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba.

Lífið
Fréttamynd

Sagði svo oft „akkúrat“ í símann

Nýverið var hönnunarverslunin Akkúrat opnuð í Aðalstræti og það sem vekur sérstaka athygli þeirra sem koma inn í verslunina er hversu skemmtilega búðin er innréttuð enda er rýmið prýtt dásamlegu gólfteppi svo dæmi sé tekið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Góð viðbót í hönnunarflóru landsins

Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel­ Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kaupir bara það sem honum líkar

Daði Lár Jónsson fékk áhugann á skóm í vöggugjöf en pabbi hans, Jón Kr. Gíslason körfuboltagoðsögn, sá til þess að hann væri alltaf vel skóaður þegar hann var lítill. Hann á nú hátt í 80 pör og eins og pabbinn er hann einlægur Nike-aðdáandi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gefa út fatalínu úr IKEA pokum

"Þetta seldist alveg ótrúlega vel og línan er uppseld en hún kom í mjög takmörkuðu upplagi,” segir Anton Sigfússon hjá íslenska götutískumerkinu INKLAW.

Lífið
Fréttamynd

Er spenntust fyrir útópískum draumaherbergjum

Innanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg er afar spennt fyrir helginni því þá opnar sýningin Amazing Home Show sem hún hefur unnið hörðum höndum við að undirbúa og setja upp undanfarna mánuði. Um risastóra og viðamikla heimilissýningu í Laugardalshöll er að ræða.

Lífið
Fréttamynd

Sjálflærður og búinn að "meika það“

Þegar hönnuðurinn Rick Owens kynnti nýjustu línuna sína á tískuvikunni í París vöktu höfuðfötin sem fyrirsæturnar skörtuðu athygli enda um sérstaka hönnun að ræða. Sjálflærði hönnuðurinn Malakai ber ábyrgð á henni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða

Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám.

Lífið
Fréttamynd

Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram

Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis.

Lífið
Fréttamynd

Frá London til Patreksfjarðar

Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson standa að baki hönnunarstúdíóinu Býflugu. Þau kynnust í heimalandi julie, Frakklandi en hún hefur tekið ástfóstri við Ísland. Í leit að einfaldari lífsstíl fluttu þau frá London til Patreksfjarðar og gera þar upp 118 ára gamalt hús. Julie segir hönnuði heppilega geta unnið hvar sem er.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Götutíska Borgarholtsskóla

Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Körlunum ekki sama um skeggið

Pálmar Magnússon hársnyrtir hlaut viðurkenningu á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík síðastliðinn laugar­dag. Hann fann sína hillu í skeggsnyrtingu og herraklippingum eftir að hafa lært logsuðu og málmsmíði. Hann segir skeggjaða karlmenn hafa miklar skoðanir á skegginu á sér.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Inklaw sýnir á RFF

Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hreinsar hugann með því að farða sig

Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu

Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rándýrt skart þeirra ríku og frægu

Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.

Tíska og hönnun