Tíska og hönnun

Fréttamynd

Íslensk hönnun, handverk og föndur?

Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga

"Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Samnýta fataskápa

Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað "nýrri“ flík á nánast hverjum degi. Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: "Þurfum við ekki að fá okkur svona,“ segir Krista. "Við erum líka með mjög svipaðan stíl,“ segir Anika, " erum báðar svolítið rokkaðar.“

Tíska og hönnun