Bárðarbunga

Fréttamynd

Stór jarðskjálfti við Bárðarbungu

Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð við Bárðarbungu á tólfta tímanum í dag. Nákvæm staðsetning er 5,0 km SSA af Bárðarbungu. Minniháttar skjálfti fylgdi síðan í kjölfarið.

Innlent
Fréttamynd

Bárðarbunga sennilega öflugasta eldstöðvarkerfi landsins

Bárðarbunga er sennilega öflugasta eldstöðvakerfi landsins og í undirbúningi fyrir næsta gos. Ásamt því að vera hugsanlega það öflugasta er Bárðarbunga einnig viðamesta eldstöðvarkerfi landsins, allt að 190 kílómetra langt og 25 kílómetra breitt.

Innlent
Fréttamynd

Enn skelfur í Bárðarbungu

Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni.

Innlent