Frosti Logason Skuggalegar skoðanir Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 30.11.2016 15:34 Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 16.11.2016 21:59 Hrunið og Tortóla Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu. Bakþankar 2.11.2016 21:30 Leiðin að kjörklefanum Enn hef ég ekki ákveðið hvað ég mun kjósa í komandi kosningum. Það liggur ekkert á. Síðast ákvað ég þetta í kjörklefanum. Ég held að ég hafi aldrei kosið sama flokkinn tvisvar. Það á enginn þeirra neitt inni hjá mér Bakþankar 19.10.2016 15:33 Skynsamleg stjórnmál Síðar í þessum mánuði göngum við til kosninga. Ekki er laust við að fiðringur fari um mörg okkar. Við teljum okkur trú um að nú sé hægt að gera betur en síðast. Við ætlum ekki að falla fyrir sömu ódýru og innantómu loforðunum í þetta skipti. Bakþankar 5.10.2016 14:32 Hrúturinn í stofunni Forystuhrúturinn Villingur frá Grafarbakka var í fréttum fyrr í þessari viku. Villingur er tólf vetra gamall og í miklu uppáhaldi hjá eiganda sínum. Hann leyfir börnum að sitja á baki sér eins og besti reiðhestur. Bakþankar 21.9.2016 14:18 Hve glötuð vor æska? Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 7.9.2016 14:20 Takk, konur Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. Bakþankar 24.8.2016 16:45 Bakkus um borð Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 10.8.2016 21:51 Stóra prófið Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð. Bakþankar 27.7.2016 20:35 Stóra myndin Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn Bakþankar 13.7.2016 16:11 Verulegur skellur Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 29.6.2016 15:36 Einlægni heilans Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar. Bakþankar 15.6.2016 17:56 Fækkun fæðinga Þegar ég var nítján ára gamall sótti ég tveggja mánaða þýskunámskeið hjá hinni rómuðu Goethe-stofnun í Bonn, fyrrverandi höfuðborg Vestur-Þýskalands. Ég hafði keyrt út Domino's-pitsur allt árið á undan Bakþankar 18.5.2016 15:48 Sitjandinn á Salóme Árið 2016 er ekki hálfnað en það er samt strax orðið eitt viðburðaríkasta ár sem ég hef upplifað. Andlát meistara eins og David Bowie, Prince og Lemmy hafa varpað ljósi á hversu magnað tímabil Bakþankar 4.5.2016 16:31 Sóknarfæri Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti Bakþankar 20.4.2016 16:09 Friður gegn fólki Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum. Bakþankar 6.4.2016 16:32 Hraðleið í paradís Ég á í reglulegum samskiptum við fólk sem kallast getur heittrúað. Fólk sem neitar að horfast í augu við augljósar staðreyndir eins og þróunarkenningu Darwins, vísindalegar rannsóknir mega fara fjandans til, eingöngu vegna þess að Bakþankar 23.3.2016 14:58 Útrýmum viðbjóði Hvað segja fordómafullir hommafóbar þegar þeir eru komnir út í horn? Þeir segja Ég hef ekkert á móti hommum. Ég á fullt af vinum sem eru hommar. Bakþankar 9.3.2016 14:36 Apaköttur apaspil Ég lenti í rökræðum um daginn við mann sem vildi halda því fram að þróunarkenning Darwins væri einhver farsælasta vísindakenning allra tíma. Kenning sem í raun heldur því fram að við mennirnir séum apar. Eftir stutt andvarp Bakþankar 24.2.2016 15:56 Endurreisn töfralækninga Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að Bakþankar 10.2.2016 16:40 Mígandi spilling Ég varð vitni að heldur óskemmtilegri uppákomu í þessari viku. Einn gestur sundlaugarinnar sem ég sæki reglulega ákvað upp á sitt eindæmi, í sturtuklefa karlaklefans, að vippa litla vininum úr skýlunni Bakþankar 27.1.2016 16:01 Samfélagsperlur í vanda Maður er nánast óvinnufær eftir fréttir þessarar viku. Viðtal við þrjá samviskufanga á Vesturlandi skilur mann eftir nær lamaðan af sorg. Óréttlætið svíður svakalega. Hvernig getur þetta verið niðurstaðan? spyr maður sig. Bakþankar 13.1.2016 16:31 Gamlársdagur Jæja, gott fólk. Á miðnætti í kvöld rennur upp nýtt ár og við kveðjum hið frábæra 2015. Engin ástæða er þó til að ætla að næsta ár verði ekki jafn gott eða ennþá betra. Við getum til dæmis huggað okkur við það að núverandi ríkisstjórn mun ekki kveðja okkur fyrr enn á þarnæsta ár Bakþankar 30.12.2015 16:37 Níski nasistinn Í mínum vinahóp finnast margir kynlegir kvistir. Einn vina minna þykir reyndar algerlega sér á báti. Bakþankar 18.12.2015 09:18 Hvítar lygar Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki. Bakþankar 2.12.2015 18:14 Fíllinn í stofunni Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 18.11.2015 14:52 Íslendingabækur Það er ekkert grín að búa á einangraðri eyju lengst norður í Atlantshafi. Íslensk þjóð er því marki brennd að hafa í þúsund ár þurft að berjast fyrir lífi sínu í harðgerðri náttúru á mörkum hins byggilega heims. Bakþankar 4.11.2015 16:33 Það er veisla! Á Vesturlöndum gerast nú víða spennandi hlutir í stjórnmálum. Í Bandaríkjunum fer eldri borgarinn Bernie Sanders um sem öskrandi byltingarmaður, boðar nýjar áherslur sem hingað til hafa þótt helgispjöll þar í landi. Mannsæmandi kjör fyrir almúgann á kostnað hinna moldríku. Bakþankar 21.10.2015 17:45 Grafreitur guðanna Samviskufrelsi presta og hönnunarkeppni um mörg hundruð milljóna króna mosku eru alvarlegar áminningar um íslenskt samfélag. Hugmyndin um tilvist yfirnáttúrulegs guðs lifir greinilega enn góðu lífi hjá fjölmörgu vel upplýstu fólki. Bakþankar 7.10.2015 16:06 « ‹ 1 2 3 ›
Skuggalegar skoðanir Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 30.11.2016 15:34
Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 16.11.2016 21:59
Hrunið og Tortóla Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu. Bakþankar 2.11.2016 21:30
Leiðin að kjörklefanum Enn hef ég ekki ákveðið hvað ég mun kjósa í komandi kosningum. Það liggur ekkert á. Síðast ákvað ég þetta í kjörklefanum. Ég held að ég hafi aldrei kosið sama flokkinn tvisvar. Það á enginn þeirra neitt inni hjá mér Bakþankar 19.10.2016 15:33
Skynsamleg stjórnmál Síðar í þessum mánuði göngum við til kosninga. Ekki er laust við að fiðringur fari um mörg okkar. Við teljum okkur trú um að nú sé hægt að gera betur en síðast. Við ætlum ekki að falla fyrir sömu ódýru og innantómu loforðunum í þetta skipti. Bakþankar 5.10.2016 14:32
Hrúturinn í stofunni Forystuhrúturinn Villingur frá Grafarbakka var í fréttum fyrr í þessari viku. Villingur er tólf vetra gamall og í miklu uppáhaldi hjá eiganda sínum. Hann leyfir börnum að sitja á baki sér eins og besti reiðhestur. Bakþankar 21.9.2016 14:18
Hve glötuð vor æska? Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 7.9.2016 14:20
Takk, konur Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. Bakþankar 24.8.2016 16:45
Bakkus um borð Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 10.8.2016 21:51
Stóra prófið Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð. Bakþankar 27.7.2016 20:35
Stóra myndin Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn Bakþankar 13.7.2016 16:11
Verulegur skellur Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 29.6.2016 15:36
Einlægni heilans Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar. Bakþankar 15.6.2016 17:56
Fækkun fæðinga Þegar ég var nítján ára gamall sótti ég tveggja mánaða þýskunámskeið hjá hinni rómuðu Goethe-stofnun í Bonn, fyrrverandi höfuðborg Vestur-Þýskalands. Ég hafði keyrt út Domino's-pitsur allt árið á undan Bakþankar 18.5.2016 15:48
Sitjandinn á Salóme Árið 2016 er ekki hálfnað en það er samt strax orðið eitt viðburðaríkasta ár sem ég hef upplifað. Andlát meistara eins og David Bowie, Prince og Lemmy hafa varpað ljósi á hversu magnað tímabil Bakþankar 4.5.2016 16:31
Sóknarfæri Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti Bakþankar 20.4.2016 16:09
Friður gegn fólki Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum. Bakþankar 6.4.2016 16:32
Hraðleið í paradís Ég á í reglulegum samskiptum við fólk sem kallast getur heittrúað. Fólk sem neitar að horfast í augu við augljósar staðreyndir eins og þróunarkenningu Darwins, vísindalegar rannsóknir mega fara fjandans til, eingöngu vegna þess að Bakþankar 23.3.2016 14:58
Útrýmum viðbjóði Hvað segja fordómafullir hommafóbar þegar þeir eru komnir út í horn? Þeir segja Ég hef ekkert á móti hommum. Ég á fullt af vinum sem eru hommar. Bakþankar 9.3.2016 14:36
Apaköttur apaspil Ég lenti í rökræðum um daginn við mann sem vildi halda því fram að þróunarkenning Darwins væri einhver farsælasta vísindakenning allra tíma. Kenning sem í raun heldur því fram að við mennirnir séum apar. Eftir stutt andvarp Bakþankar 24.2.2016 15:56
Endurreisn töfralækninga Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að Bakþankar 10.2.2016 16:40
Mígandi spilling Ég varð vitni að heldur óskemmtilegri uppákomu í þessari viku. Einn gestur sundlaugarinnar sem ég sæki reglulega ákvað upp á sitt eindæmi, í sturtuklefa karlaklefans, að vippa litla vininum úr skýlunni Bakþankar 27.1.2016 16:01
Samfélagsperlur í vanda Maður er nánast óvinnufær eftir fréttir þessarar viku. Viðtal við þrjá samviskufanga á Vesturlandi skilur mann eftir nær lamaðan af sorg. Óréttlætið svíður svakalega. Hvernig getur þetta verið niðurstaðan? spyr maður sig. Bakþankar 13.1.2016 16:31
Gamlársdagur Jæja, gott fólk. Á miðnætti í kvöld rennur upp nýtt ár og við kveðjum hið frábæra 2015. Engin ástæða er þó til að ætla að næsta ár verði ekki jafn gott eða ennþá betra. Við getum til dæmis huggað okkur við það að núverandi ríkisstjórn mun ekki kveðja okkur fyrr enn á þarnæsta ár Bakþankar 30.12.2015 16:37
Níski nasistinn Í mínum vinahóp finnast margir kynlegir kvistir. Einn vina minna þykir reyndar algerlega sér á báti. Bakþankar 18.12.2015 09:18
Hvítar lygar Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki. Bakþankar 2.12.2015 18:14
Fíllinn í stofunni Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 18.11.2015 14:52
Íslendingabækur Það er ekkert grín að búa á einangraðri eyju lengst norður í Atlantshafi. Íslensk þjóð er því marki brennd að hafa í þúsund ár þurft að berjast fyrir lífi sínu í harðgerðri náttúru á mörkum hins byggilega heims. Bakþankar 4.11.2015 16:33
Það er veisla! Á Vesturlöndum gerast nú víða spennandi hlutir í stjórnmálum. Í Bandaríkjunum fer eldri borgarinn Bernie Sanders um sem öskrandi byltingarmaður, boðar nýjar áherslur sem hingað til hafa þótt helgispjöll þar í landi. Mannsæmandi kjör fyrir almúgann á kostnað hinna moldríku. Bakþankar 21.10.2015 17:45
Grafreitur guðanna Samviskufrelsi presta og hönnunarkeppni um mörg hundruð milljóna króna mosku eru alvarlegar áminningar um íslenskt samfélag. Hugmyndin um tilvist yfirnáttúrulegs guðs lifir greinilega enn góðu lífi hjá fjölmörgu vel upplýstu fólki. Bakþankar 7.10.2015 16:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent