Fimleikar Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30 Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið. Sport 17.10.2018 10:09 „Erum sjúklega góðar og liðsheildin geðveik“ Fyrirliði stúlknaliðs Íslands í hópfimleikum, Hekla Björt Birkisdóttir, er bjartsýn á möguleika liðsins sem keppir í undanúrslitum á EM í Portúgal í kvöld. Sport 16.10.2018 17:51 Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út. Sport 16.10.2018 17:30 „Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“ Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum. Sport 16.10.2018 17:05 Íslendingar eiga titil að verja á EM í hópfimleikum sem hefst á morgun Íslensku landsliðin í hópfimleikum eru komin til Portúgal þar sem Evrópumótið í hópfimleikum fer fram. Ísland á einn Evrópumeistaratitil að verja en öll fjögur lið Íslands unnu til verðlauna á síðasta móti. Sport 15.10.2018 17:05 Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Ólympíumeistarinn í fjölþraut, Simone Biles, vann bandaríska meistaramótið eftir tveggja ára hlé. Sport 20.8.2018 11:00 Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02 Valgarð varð áttundi Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki. Sport 12.8.2018 15:57 Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47 Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Sport 1.8.2018 08:23 Fimleikasambandið fagnaði afmælinu með heimsmeti Íslenskt fimleikafólk setti heimsmet þegar 607 einstaklingar stóðu í handstöðu á sama tíma. Sport 17.5.2018 23:09 Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. Erlent 16.5.2018 16:28 Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. Sport 1.5.2018 23:30 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01 Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. Sport 9.4.2018 00:52 Irina og Valgarð vörðu titilinn Irina Sazanova varð Íslandsmeistari í fjölþraut kvenna fjórða árið í röð. Sport 7.4.2018 17:53 Gerpla tvöfaldur bikarmeistari Gerpla vann tvöfalt í bikarkeppni Fimleikasambands Íslands í dag. Sport 24.3.2018 19:26 Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. Sport 4.2.2018 23:24 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. Sport 2.2.2018 14:43 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. Sport 31.1.2018 17:41 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Sport 26.1.2018 16:14 Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Sport 25.1.2018 09:30 Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. Sport 24.1.2018 18:03 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Sport 24.1.2018 08:39 Nauðguðu íslenskri landsliðskonu í keppnisferðalagi Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega. Sport 23.1.2018 12:06 Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 08:30 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 10:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Sport 20.1.2018 22:44 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 16 ›
Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30
Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið. Sport 17.10.2018 10:09
„Erum sjúklega góðar og liðsheildin geðveik“ Fyrirliði stúlknaliðs Íslands í hópfimleikum, Hekla Björt Birkisdóttir, er bjartsýn á möguleika liðsins sem keppir í undanúrslitum á EM í Portúgal í kvöld. Sport 16.10.2018 17:51
Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út. Sport 16.10.2018 17:30
„Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“ Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum. Sport 16.10.2018 17:05
Íslendingar eiga titil að verja á EM í hópfimleikum sem hefst á morgun Íslensku landsliðin í hópfimleikum eru komin til Portúgal þar sem Evrópumótið í hópfimleikum fer fram. Ísland á einn Evrópumeistaratitil að verja en öll fjögur lið Íslands unnu til verðlauna á síðasta móti. Sport 15.10.2018 17:05
Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Ólympíumeistarinn í fjölþraut, Simone Biles, vann bandaríska meistaramótið eftir tveggja ára hlé. Sport 20.8.2018 11:00
Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02
Valgarð varð áttundi Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki. Sport 12.8.2018 15:57
Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47
Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Sport 1.8.2018 08:23
Fimleikasambandið fagnaði afmælinu með heimsmeti Íslenskt fimleikafólk setti heimsmet þegar 607 einstaklingar stóðu í handstöðu á sama tíma. Sport 17.5.2018 23:09
Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. Erlent 16.5.2018 16:28
Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. Sport 1.5.2018 23:30
Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. Sport 18.4.2018 15:01
Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. Sport 9.4.2018 00:52
Irina og Valgarð vörðu titilinn Irina Sazanova varð Íslandsmeistari í fjölþraut kvenna fjórða árið í röð. Sport 7.4.2018 17:53
Gerpla tvöfaldur bikarmeistari Gerpla vann tvöfalt í bikarkeppni Fimleikasambands Íslands í dag. Sport 24.3.2018 19:26
Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30
Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. Sport 4.2.2018 23:24
Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. Sport 2.2.2018 14:43
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. Sport 31.1.2018 17:41
Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Sport 26.1.2018 16:14
Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Sport 25.1.2018 09:30
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. Sport 24.1.2018 18:03
„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Sport 24.1.2018 08:39
Nauðguðu íslenskri landsliðskonu í keppnisferðalagi Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega. Sport 23.1.2018 12:06
Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 08:30
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. Sport 23.1.2018 10:00
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Sport 20.1.2018 22:44