Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 10:00 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir á ÓL 2016. Vísir/Getty Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum. Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum.
Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira