Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 10:00 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir á ÓL 2016. Vísir/Getty Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum. Fimleikar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum.
Fimleikar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira