Stangveiði

Fréttamynd

107 sm lax veiddist í Grímsá

Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá á toppnum

Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa.

Veiði
Fréttamynd

Hausthængarnir í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts.

Veiði
Fréttamynd

Svekktur og efins um fleiri veiðiferðir til Íslands

Breskur laxveiðimaður sem veiddi tvo eldislaxa í Skagafirði á dögunum er efins um að hann snúi hingað aftur ef fram heldur sem horfir. Hann óttast um lifibrauð bænda, leiðsögumanna, og ferðaþjónustufyrirtækja sem þjónusta stangveiðimenn.

Innlent
Fréttamynd

Hausthængarnir farnir að pirrast

Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.

Veiði
Fréttamynd

Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því.

Veiði
Fréttamynd

102 sm lax úr Ytri Rangá

Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum.

Veiði
Fréttamynd

Strokulax Arctic Fish sennilega borist í ár á Vestfjörðum

Grunur er um að strokulax frá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish hafi veiðst í nokkrum laxveiðiám á Vestfjörðum að undanförnu. Tvö göt fundust á kví fyrirtækisins í Patreksfirði fyrir rúmri viku. Matvælastofnun segir að sennilega sé ekki um stórt strok að ræða. 

Innlent
Fréttamynd

Veiddi 34 punda lax við Tannastaði

„Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi.

Veiði