Stangveiði

Fréttamynd

Ekki bara smálaxar í Langá

Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum.

Veiði
Fréttamynd

59 laxar úr Bíldsfelli

Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna.

Veiði
Fréttamynd

Veiði lokið í Veiðivötnum

Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir.

Veiði
Fréttamynd

Sportveiðiblaðið er komið út

,,Það er bara mjög fjölbeytt hjá okkur blaðið og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi,, sagði Gunnar Bender ritstjóri er var á fleygiferð að dreifa blaðinu á Norðurland, i þegar við höfum samband við hannm en Sportveiðiblaðið var að koma í gærdag.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin á toppinn

Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu.

Veiði
Fréttamynd

Varstu að veiða hrunárið 1984?

Það er búið að skrifa mikið og líklega ræða ennþá meira um hina slöku veiði á þessum sumri í flestum ánum en er ástandið jafn slæmt og háværar raddir innan veiðisamfélagsins vilja meina?

Veiði
Fréttamynd

177 laxar komnir úr Affallinu

Affallið er ein af litlu ánum þar sem veiði er haldið uppi með hafbeit og þrátt fyrir litlar smálaxagöngur víða um land hafa göngur í Affallið verið alveg prýðilegar.

Veiði
Fréttamynd

Kveðja til veiðikvenna við Langá

Í gær hóf hópur veiðikvenna veiðar í Langá á Mýrum (Kvennadeild SVFR). Í Veiðimanninum, tölublaði 198 sem kemur út í vikunni, er kveðja til þeirra frá Tiggy Pettifer, en hún er AAPGAI Advanced Salmon Instructor og eins og titilinn ber með sér kennir hún veiðimönnum að kasta, þó einkum konum og börnum.

Veiði
Fréttamynd

Skoðaðu göngutölur laxa á netinu

Laxateljarar eru víða í ám á Íslandi en það sem kannski færri vissu er að nokkrir þeirra eru komnir á netið þar sem hægt er að skoða tölur yfir göngur.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin í 1520 laxa

Veiðin heldur áfram að vera með besta móti í Eystri Rangá þetta sumarið og miðað við að Blanda fari að detta á yfirfall verður toppslagurinn milli Rangánna þetta sumarið.

Veiði
Fréttamynd

Stórlax á hitch úr Ytri Rangá

Það hefur alltaf verið sagt að eina leiðin til að veiða vel í Ytri Rangá sé að nota þungar túpur, sökktauma og veiða djúpt en annað er nú að koma í ljós.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Úlfljótsvatni

Bleikjan á Þingvöllum er komin í hrygningarbúning og safnast saman á grynningum til að hrygna og eins og við höfum greint frá er það oft mikið sjónarspil.

Veiði
Fréttamynd

Aflatölur laxveiðiánna í liðinni viku

Nýjar veiðitölur yfir stöðuna í laxveiðiánum gefa ekki tilefni til sérstakrar bjartsýni yfir því að ástandið eigi eftir að batna mikið í þeim ám sem verst standa.

Veiði