Stangveiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk "Tilfinningin var blendin. Ég vildi ekki sleppa en var neyddur til þess," segir Arnar Þór Gíslason, vert á The English Pub í Hafnarfirði, sem náði fyrir stundu fyrsta urriðanum í Galtalæk. Arnar Þór er við veiðar í Galtalæk ásamt Guðmundi Atla Ásgeirssyni leiðsögumanni og bræðrunum Eiríki og Ólafi Stefánssonum á sjálfum opnunardeginum í læknum. Veiði 1.4.2013 13:40 Silungur í forrétt annan í páskum Veiðitímabilið hefst formlega á morgun, 1. apríl. Ingimundur Bergsson, framkvæmdastjóri Veiðikortsins, segist ætla að ná sér í einn silung enda sé gert ráð fyrir því á hans heimili að silungur verði í forrétt annan í páskum. Veiði 31.3.2013 19:30 Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiðistangir, hjól og vöðlur kosta töluverðan pening, meðal annars þess vegna er nauðsynlegt að hugsa vel um veiðibúnaðinn. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga. Veiði 3.5.2012 14:23 Hvað á taumurinn að vera langur? Æði misjafnt er hversu langan taum veiðimenn eru með á veiðistöngum sínum. Til eru nokkrar þumalputtareglur. Í fyrsta lagi þá skiptir stærð stangarinnar engu máli þegar kemur að því að ákveða lengd á taumi. Sumir halda, veit reyndar ekki hverjir, að hæð veiðimannsins skipti máli, en það er auðvitað algjör vitleysa. Veiði 18.5.2012 13:20 Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiðiáhugamenn, sérstaklega þeir sem eru að egna fyrir silungi í Hólmsá, Elliðavatni og Elliðaám, gætu haft gaman af því að skoða nýja skýrslu um smádýrarannsóknir í þessu vatnakerfi. Í skýrslunni er að finna mikilvægar upplýsingar um þessi litlu dýr, sem eru jú æti urriðans og bleikjunnar. Skýrslan er vafalaust gullnáma fyrir færa fluguhnýtingarmenn. Veiði 28.3.2013 21:46 Farsíminn nýja vopnið við bakkann Nýr farsímavefur fyrir stangveiðimenn er kominn í loftið. Markmiðið er að hjálpa veiðimönnum að uppgötva ný veiðisvæði og veiða betur og meira þegar á bakkann er komið. Veiði 27.3.2013 02:45 Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiðihús með fallegra útsýni en húsið við Ásgarð á bökkum Sogsins er vandfundið. Veiðifélagið Lax-á, sem keypti Ásgarð á 181 milljón króna í fyrra, er nú svo gott sem búið að gera upp húsið. Veiði 26.3.2013 18:43 Fjögurra ára að æfa fluguköst Hann Ari Lár Örvarsson, sem er fjögurra ára, æfði fluguköst af mikilli íþrótt í Laugardalnum í gær ásamt föður sínum Örvari Daða Marinóssyni. Örvar Daði segir að mikið standi til og því hafi kennslan verið nauðsynleg. Veiði 25.3.2013 13:28 Aðaldalurinn ofar öllu Við myndum rísa úr rekkju árla dags en færum þó ekki að neinu óðslega, allt hefur sinn tíma. Þægilegt spjall í bítið er ósköp notalegt og morgunmaturinn yrði látlaus, kaffi og ristað brauð með marmelaði. Veiði 23.3.2013 10:09 Hrygningarstofninn sá minnsti í sögunni Það var líka athyglisvert að árin sem veiðin var hvað mest var mikil selta í hafinu. Samsvörun seltu og endurheimtun á laxi virðist því greinileg, og ástæða til að vakta frekar. Veiði 22.3.2013 02:31 Hítará uppseld! Allt tal um dræma sölu veiðileyfa á ekki við alls staðar. Góð veiði í fyrrasumar og margvíslegar breytingar hafa tryggt að Hítará er uppseld; fyrst allra veiðivatna fyrir sumarið 2013 að því er Veiðivísir þekkir til. Veiði 20.3.2013 18:41 Stangveiði á Íslandi veltir 20 milljörðum Spá fyrir næsta sumar var lágstemmd en jákvætt að aðstæður í sjó virðast hagfelldari en árið áður. Breytingar vegna hlýnunar sjávar gera hins vegar allar spár mjög erfiðar. Veiði 20.3.2013 18:25 "Betur farið en ófarið" Er við vorum komnir út undir miðja hlíð fann ég að í einum öldudalnum tók hjá mér fiskur og hann ekki af minni gerðinni. Ég brá vel við honum svo að strengdist á línubugnum sem vindurinn myndaði. Veiði 19.3.2013 18:35 Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiði 18.3.2013 12:39 Hljótum að geta sett í einn eða tvo "Það verður spennandi að fá að opna ána í ár. Við fáum hana úthvílda. Við hljótum að geta sett í einn eða tvo fiska," segir Guðmundur Atli Ásgeirsson, veiðileiðsögumaður, sem mun opna Galtalæk í ár þann 1. apríl næst komandi. Þann dag hefst veiðitímabilið formlega þótt en sé töluvert í að það fari á flug. Veiði 17.3.2013 20:19 Veiðitímabilið hefst eftir tvær vikur Nú eru rétt um tvær vikur þar til vorveiðitímabilið hefst en fyrstu árnar og vötnin opna þann 1. apríl. Hjá Lax-á verður opnað fyrir svæði í Galtalæk, Ásgarði í Sogi, Tannastaðatanga í Sogi, og silungasvæðið í Tungufljóti í Biskupstungum. Vorveiði í Blöndu hefst svo 15. apríl. Veiði 15.3.2013 15:24 "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Orri Vigfússon skrifar skemmtilega grein í nýjustu útgáfu tímaritsins Fieldsports. Þar lýsir hann því hvar og hvernig hann myndi eyða sínum hinsta veiðidegi. Veiðivísir fékk greinina hjá Orra og birtir hana hér í íslenskri þýðingu. Veiði 15.3.2013 15:29 Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Bandaríska sjónvarpsstöðin Sportsman Channel heimsótti Hofsá í Vopnafirði síðasta sumar. Ánni er lýst sem einni af dómkirkjum stangveiðinnar. Veiði 14.3.2013 16:30 Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Ný kanadísk heimildarmynd dregur upp áhugaverða en um leið óhugnanlega mynd af mögulegum áhrifum laxeldis í sjó á villta laxa. Myndin er aðgengileg á netinu og nefnist Salmon Confidential. Veiði 13.3.2013 01:45 Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 12.3.2013 15:55 Kynning og bæklingur um Elliðavatn Veiði 11.3.2013 14:42 Verja dýrmæta dropa í Gljúfurá "Í miklum þurrkum munar um hvern dropa," segir Þórólfur Sveinsson, formaður Veiðifélags Borgarfjarðar, um fyrirhugaða mannvirkjagerð til að hindra vatnsstreymi úr Gljúfurá í vatnakerfi Hópsins. Veiði 10.3.2013 22:38 Tilboð á veiðileyfum frá þeim stóru Tveir stærstu veiðileyfasalarnir kynna nú tilboð í Norðurá og Tannastaðatanga í sumar. Veiði 8.3.2013 22:23 Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Veiði 6.3.2013 23:40 Góð veiðileyfasala í Keflavík Sala veiðileyfa fyrir næsta sumar gengur vel hjá Stangveiðifélagi Keflavíkur samkvæmt frétt á vef félagsins. Veiði 6.3.2013 00:14 Veiðileyfi á kvikmyndahátíð Verðlaunamyndin Predator verður sýnd á Rise-kvikmyndahátíðinni á fimmtudagskvöld. Á hátíðinni kynna veiðileyfasalar leyfi sem laus eru næsta sumar. Veiði 4.3.2013 23:02 Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Fyrir norðan velta stangveiðimenn því nú fyrir sér hvort vaxandi göngur sjóbirtings og urriða skýri að hluta niðursveiflu hjá bleikjunni. Veiði 4.3.2013 15:07 Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Lax-á hefur ákveðið að vera aftur með myndagetraun fyrir veiðimenn. Að meðal vinninga er veiðiferð til Grænlands. Þátttakendur þurfa að giska á 16 myndir en hægt er að skoða þær hér. Veiði 3.3.2013 22:36 Vilja rækta Ísafjarðará Stangaveiðifélag Ísafjarðar hefur áhuga á að ræka Ísafjarðará upp. Til þess þarf félagið að ganga frá fimm til tíu ára samningi við veiðiréttareigendur. Veiði 2.3.2013 20:13 Stewart var gapandi yfir leiguverði áa Mikið er rætt um verð á veiðileyfum og leiguverð íslenskra veiðivatna. Þessi umræða er ekki ný af nálinni - síður en svo. Árið 1950 kom út fræg bók, Íslenskra veiðiár eftir Robert Neil Stewart, þar hann er þungt hugsi yfir verðlagningu á leigu íslenskra áa. Veiði 1.3.2013 15:13 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 94 ›
Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk "Tilfinningin var blendin. Ég vildi ekki sleppa en var neyddur til þess," segir Arnar Þór Gíslason, vert á The English Pub í Hafnarfirði, sem náði fyrir stundu fyrsta urriðanum í Galtalæk. Arnar Þór er við veiðar í Galtalæk ásamt Guðmundi Atla Ásgeirssyni leiðsögumanni og bræðrunum Eiríki og Ólafi Stefánssonum á sjálfum opnunardeginum í læknum. Veiði 1.4.2013 13:40
Silungur í forrétt annan í páskum Veiðitímabilið hefst formlega á morgun, 1. apríl. Ingimundur Bergsson, framkvæmdastjóri Veiðikortsins, segist ætla að ná sér í einn silung enda sé gert ráð fyrir því á hans heimili að silungur verði í forrétt annan í páskum. Veiði 31.3.2013 19:30
Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiðistangir, hjól og vöðlur kosta töluverðan pening, meðal annars þess vegna er nauðsynlegt að hugsa vel um veiðibúnaðinn. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga. Veiði 3.5.2012 14:23
Hvað á taumurinn að vera langur? Æði misjafnt er hversu langan taum veiðimenn eru með á veiðistöngum sínum. Til eru nokkrar þumalputtareglur. Í fyrsta lagi þá skiptir stærð stangarinnar engu máli þegar kemur að því að ákveða lengd á taumi. Sumir halda, veit reyndar ekki hverjir, að hæð veiðimannsins skipti máli, en það er auðvitað algjör vitleysa. Veiði 18.5.2012 13:20
Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiðiáhugamenn, sérstaklega þeir sem eru að egna fyrir silungi í Hólmsá, Elliðavatni og Elliðaám, gætu haft gaman af því að skoða nýja skýrslu um smádýrarannsóknir í þessu vatnakerfi. Í skýrslunni er að finna mikilvægar upplýsingar um þessi litlu dýr, sem eru jú æti urriðans og bleikjunnar. Skýrslan er vafalaust gullnáma fyrir færa fluguhnýtingarmenn. Veiði 28.3.2013 21:46
Farsíminn nýja vopnið við bakkann Nýr farsímavefur fyrir stangveiðimenn er kominn í loftið. Markmiðið er að hjálpa veiðimönnum að uppgötva ný veiðisvæði og veiða betur og meira þegar á bakkann er komið. Veiði 27.3.2013 02:45
Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiðihús með fallegra útsýni en húsið við Ásgarð á bökkum Sogsins er vandfundið. Veiðifélagið Lax-á, sem keypti Ásgarð á 181 milljón króna í fyrra, er nú svo gott sem búið að gera upp húsið. Veiði 26.3.2013 18:43
Fjögurra ára að æfa fluguköst Hann Ari Lár Örvarsson, sem er fjögurra ára, æfði fluguköst af mikilli íþrótt í Laugardalnum í gær ásamt föður sínum Örvari Daða Marinóssyni. Örvar Daði segir að mikið standi til og því hafi kennslan verið nauðsynleg. Veiði 25.3.2013 13:28
Aðaldalurinn ofar öllu Við myndum rísa úr rekkju árla dags en færum þó ekki að neinu óðslega, allt hefur sinn tíma. Þægilegt spjall í bítið er ósköp notalegt og morgunmaturinn yrði látlaus, kaffi og ristað brauð með marmelaði. Veiði 23.3.2013 10:09
Hrygningarstofninn sá minnsti í sögunni Það var líka athyglisvert að árin sem veiðin var hvað mest var mikil selta í hafinu. Samsvörun seltu og endurheimtun á laxi virðist því greinileg, og ástæða til að vakta frekar. Veiði 22.3.2013 02:31
Hítará uppseld! Allt tal um dræma sölu veiðileyfa á ekki við alls staðar. Góð veiði í fyrrasumar og margvíslegar breytingar hafa tryggt að Hítará er uppseld; fyrst allra veiðivatna fyrir sumarið 2013 að því er Veiðivísir þekkir til. Veiði 20.3.2013 18:41
Stangveiði á Íslandi veltir 20 milljörðum Spá fyrir næsta sumar var lágstemmd en jákvætt að aðstæður í sjó virðast hagfelldari en árið áður. Breytingar vegna hlýnunar sjávar gera hins vegar allar spár mjög erfiðar. Veiði 20.3.2013 18:25
"Betur farið en ófarið" Er við vorum komnir út undir miðja hlíð fann ég að í einum öldudalnum tók hjá mér fiskur og hann ekki af minni gerðinni. Ég brá vel við honum svo að strengdist á línubugnum sem vindurinn myndaði. Veiði 19.3.2013 18:35
Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiði 18.3.2013 12:39
Hljótum að geta sett í einn eða tvo "Það verður spennandi að fá að opna ána í ár. Við fáum hana úthvílda. Við hljótum að geta sett í einn eða tvo fiska," segir Guðmundur Atli Ásgeirsson, veiðileiðsögumaður, sem mun opna Galtalæk í ár þann 1. apríl næst komandi. Þann dag hefst veiðitímabilið formlega þótt en sé töluvert í að það fari á flug. Veiði 17.3.2013 20:19
Veiðitímabilið hefst eftir tvær vikur Nú eru rétt um tvær vikur þar til vorveiðitímabilið hefst en fyrstu árnar og vötnin opna þann 1. apríl. Hjá Lax-á verður opnað fyrir svæði í Galtalæk, Ásgarði í Sogi, Tannastaðatanga í Sogi, og silungasvæðið í Tungufljóti í Biskupstungum. Vorveiði í Blöndu hefst svo 15. apríl. Veiði 15.3.2013 15:24
"Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Orri Vigfússon skrifar skemmtilega grein í nýjustu útgáfu tímaritsins Fieldsports. Þar lýsir hann því hvar og hvernig hann myndi eyða sínum hinsta veiðidegi. Veiðivísir fékk greinina hjá Orra og birtir hana hér í íslenskri þýðingu. Veiði 15.3.2013 15:29
Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Bandaríska sjónvarpsstöðin Sportsman Channel heimsótti Hofsá í Vopnafirði síðasta sumar. Ánni er lýst sem einni af dómkirkjum stangveiðinnar. Veiði 14.3.2013 16:30
Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Ný kanadísk heimildarmynd dregur upp áhugaverða en um leið óhugnanlega mynd af mögulegum áhrifum laxeldis í sjó á villta laxa. Myndin er aðgengileg á netinu og nefnist Salmon Confidential. Veiði 13.3.2013 01:45
Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 12.3.2013 15:55
Verja dýrmæta dropa í Gljúfurá "Í miklum þurrkum munar um hvern dropa," segir Þórólfur Sveinsson, formaður Veiðifélags Borgarfjarðar, um fyrirhugaða mannvirkjagerð til að hindra vatnsstreymi úr Gljúfurá í vatnakerfi Hópsins. Veiði 10.3.2013 22:38
Tilboð á veiðileyfum frá þeim stóru Tveir stærstu veiðileyfasalarnir kynna nú tilboð í Norðurá og Tannastaðatanga í sumar. Veiði 8.3.2013 22:23
Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Mæla á upp allar bakkalengdir við Gljúfurá í Borgarfirði vegna nýrrar arðskrár fyrir landeigendur við ánna. Veiði 6.3.2013 23:40
Góð veiðileyfasala í Keflavík Sala veiðileyfa fyrir næsta sumar gengur vel hjá Stangveiðifélagi Keflavíkur samkvæmt frétt á vef félagsins. Veiði 6.3.2013 00:14
Veiðileyfi á kvikmyndahátíð Verðlaunamyndin Predator verður sýnd á Rise-kvikmyndahátíðinni á fimmtudagskvöld. Á hátíðinni kynna veiðileyfasalar leyfi sem laus eru næsta sumar. Veiði 4.3.2013 23:02
Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Fyrir norðan velta stangveiðimenn því nú fyrir sér hvort vaxandi göngur sjóbirtings og urriða skýri að hluta niðursveiflu hjá bleikjunni. Veiði 4.3.2013 15:07
Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Lax-á hefur ákveðið að vera aftur með myndagetraun fyrir veiðimenn. Að meðal vinninga er veiðiferð til Grænlands. Þátttakendur þurfa að giska á 16 myndir en hægt er að skoða þær hér. Veiði 3.3.2013 22:36
Vilja rækta Ísafjarðará Stangaveiðifélag Ísafjarðar hefur áhuga á að ræka Ísafjarðará upp. Til þess þarf félagið að ganga frá fimm til tíu ára samningi við veiðiréttareigendur. Veiði 2.3.2013 20:13
Stewart var gapandi yfir leiguverði áa Mikið er rætt um verð á veiðileyfum og leiguverð íslenskra veiðivatna. Þessi umræða er ekki ný af nálinni - síður en svo. Árið 1950 kom út fræg bók, Íslenskra veiðiár eftir Robert Neil Stewart, þar hann er þungt hugsi yfir verðlagningu á leigu íslenskra áa. Veiði 1.3.2013 15:13
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent